Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Page 56
& Sýnd kl.5,7, P * 9 og 11. flfí- B.i. 16 ára. ^ TÍX CKpW _______c i t y o í a n g e i s Kolya kemur aftur Ein af bestu kvikmyndnm sem sýndar voru á síðustu kvikmynda- hátlð var tékkneska kvikmyndin Kolya. Hún var sýnd á þremur sýnmgum og alltaf fyrir fullu húsi. Þeir Qölmörgu sem misstu af þess- ari einstaklega ljúfu kvikmynd þurfa ekki að bíða lengi eftir þvi að hún verði sýnd aftur því að Há- skólabíó mun hefja sýningar á henni um næstu helgi. Síðan Kolya var sýnd hér á landi hefur hún farið mikla sigur- for um heiminn, Hún var tilnefnd til evrópsku Felix-verðlaunanna sem besta kvikmynd, fékk Golden Globe verðlaunin i Bandaríkjun- um og er tilnefnd til óskarsverð- launa sem besta erlenda kvik- myndin og er sú mynd sem þykir líklegust til að fá óskarinn eftir- sótta. Þá hafa dómar um hana ver- ið á einn veg, henni er hrósað i há- stert. Kolya er á mannlegum nótum og segir frá sambandi sellóleikara, sem er piparsveinn og hefur aldrei umgengist börn, og ungs rúss- nesks drengs, sem skilinn er eftir í umsjón hans. Sambandið er stirt í byijun en smám saman styrkist það. Leikstjóri er Jan Sverák og leikstýrir hann föður sinum, Zdenek Sverák, sem leikur selló- leikarann. I hlutverki hins unga rússneska drengs er Andrej Chal- inmov og er víst óhætt að segja að í lok myndarinnar á hann hvert bein i áhorfendmn. -HK Zdenek Sverák og Andrej Chalimon í hlutverkum sellóleik- arans og rússneska drengsins. es (tyihmfíiúír Febrúarmet í aðsókn Febmar er liöinn og þaö eru margir í glingurborginni Hollywood sem brosa sínu breiðasta því aösóknartölur yfir febrúar voru meö ólíkindum. Alls var aösóknin upp á 479,9 milljón dollara sem er 90 milljón dollurum meira en T fyrra, en þá var einnig slegið met T febrú- ar. Það sem geröi útslagiö er að sjálfsögöu vinsældir Star Wars-myndanna tveggja, Star Wars og Empire Strikes Back. Þaö má segja að aðsóknin á þessartvær myndir hafi kom- ið að mestu sem aukabónus því þær kvikmyndir sem tilnefndar eru til óskarsverölauna eru til aö mynda á sama róli og þær sem tilnefndar voru í fyrra. Þá hafa myndir eins og Dante’s Peak, Absolute Power, Donnie Brasco og Vegas Vacation verið aö gera þaö gott í skugga Stars Wars- myndanna. Þótt stórstjörnurnar Al Pacino og lohnny Depp leiki í Donnie Brasco þá tókst henni ekki aö ná efsta sætinu af Empire Strikes Back þessa vikuna og varö aö gera sér annaö sæt- iö aö góöu. Vert er aö minnast á myndina sem er í 17. sæti listans, Sling Blade. Það voru ekki margir sem vissu um tilurö myndarinnar þegar aðalleikari hennar, leikstjóri og hand- ritshöfundur Billy Bob Thornton var tilnefndur til óskarsverölauna, bæöi sem aöalleikari og handritshöfundur. En þótt lítið hafi fariö fyrir Sling Blade þá var myndin búin aö fá góða dóma hjá gagnrýnendum. -HK Tekjur Heildartekji 1. (1) Empire Strikes Back 13.145 262.895 2. (-) Donnle Brasco 11.660 11.660 3. (2) Star Wars 6.856 447.821 4. (-) Booty Call 6.429 8.005 5. (3) Absolute Power 5.728 38.623 6. (4) Dante’s Peak 5.268 52.335 7. (5) Vegas Vacatlon 4.558 27.525 8. (6) Fools Rush In 3.603 21.420 9. (-) Marvln’s Room 3.250 5.380 10. (8) Rosewood 2.909 7.177 11. (9) Jerry Maguire 2.581 135.106 12. (7) That Darn Cat 2.495 14.273 13. (10) The Engllsh Patlent 2.228 54.745 14. (11) Shine 2.182 26.066 15. (12) Scream 1.301 83.310 16. (15) Mlchael 0.968 87.384 17. (17) Sllng Blade 0.880 2.020 18. (-) Lost Highway 0.857 1.154 19. (13) Evlta 0.7.57 47.470 20. (20) Secret and Lles 0.539 9.666 Thx DIGITAL r Al Paclno og Johnny Depp leika aöalhlutverkin í mafíumyndinni Donnle Brasco. Simi 551 6500 Laugavegi 94 TOPP 20 í Bandaríkjunum - aösókn dagana 28.febrúar tll 2. mars. Tekjur í mllljónum dollara og helldartekjur. Innrásin frá Mars ★★★★ Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun tímabila, og vinnur hér með geim og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. áratugnum. Handbragö meistarans leynir sér ekki, og hápúnkturinn er Lisa Maria sem marsbúi í ekta kynbombu- drag-i, sem smyglar sér inn í Hvíta húsið til að ganga frá for- setahjónunum. -UD Englendingurinn Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjórn þar sem skiptingar í tíma eru mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög mikil. -HK UndriB ★★★i, Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósniilings, sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi f túlkun sinni á manni, sem er algjört flak tilflnningalega séð. -HK Leyndarmál og lygar ★★★'A Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tiifinningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem eru túlkaðar af ffábærum leikhópi. -HK The People vs. Larry Flynt ★★★ Myndin segir frá klámkóngnum Larry Flynt og baráttu hans fyrir réttinum tU að klæmast. Woody Harrelson leikur kóng- inn sjálfan og Courtney Love Altheu konu hans, og eru bæöi frábær. Það sem uppúr stendur er lokasenan, þar sem allar fegurstu og hátíðlegustu hugmyndir Bandarikjamanna um frelsi og réttlæti eru dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Koss dau&ans X'k'Jt Finnski leikstjórinn Renny Harlin er réttur maður á réttum stað í Koss dauðans, hraðri spennumynd sem fjallar um konu sem hefur án sinnar vitundar lifað tvöfóldu lífi. Sérlega vel gerð og klippt átakaatriði. -HK Lausnargjaldlö ★★★ Sérlega vel gerð og spennandi sakamálamynd mn bamsrán. Mel Gibson er öryggið uppmálað í aðalhlutverkinu og Gary Sinese ekki síðri í hlutverki ræningjans. Góð skemmfim. -HK Múgsefjun k'k'k Meitlaður texti í einu þekktasta leikriti á þessari öld, í deigl- unni, nýtur sín vel í öruggri leikstjóm Nicholas Hytner. Hann fer aldrei út í nein ævintýri í kvikmyndatöku tfi að dreifa at- hyglinni frá textanum heldur sníður á skynsaman hátt stakk utan um dramað sem mest er í töluðu máli. Leikmyndin er drungaleg eins og tilefni er til og lýsing í takt við efnið. -HK A& lifa Plcasso kkk Nýjasta mynd James Ivory nær ekki gæðum Howard’s End eða Remains of the Day en er samt yfir meðallagi. Anthony Hopkins er misgóður í hlutverki Picasso en á mjög góða spretti. Vel gerð og forvitnileg mynd um einn mesta listmál- ara sem uppi hefur verið. -HK Þrumgnýr kkk MikU keyrsla frá upphafi tU enda og tæknUega séð geysivel gerð. Handritið er ágætlega skrifað þótt ekki sé það hrein listasmíð en er vitrænna en í mörgum stórslysamyndum. -HK Bound kki SkemmtUeg útfærsla á film noir um þríhyming, tvær lesbisk- ar stúlkur og einn mafióisa sem reyna á þolrifin hvort í öðra. Gina Gershon og Jennifer TUly ná góðum tökum á persónun- um og eru sannfærandi í erfiðum hlutverkum. Joe Pantoliano er ekki síðri í hlutverki mafiósa sem á einni nóttu pressar tvö þúsund 100 doUaraseðla. -HK Sýndkl. 4,30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 16 ára. (:OLl)IJ.pCKQ Töfrandi nútímaævintýri byggt á hinu sígilda ævintýri um Gullbrá og birnina þrjá. Sýnd kl. 2.45 og 5. MATTHILDUR Sýnd kl. 3. TVÖ ANDLIT SPEGILS (THE MIRROR HAS TWO FACES) Sýnd kl. 6.50 og 9. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 11.15. LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 Sími 551 9000 WtíÆEZZElM Sýnd kl. 9 og 11.20. Shes the One Sýnd kl. 3, 5 og 9. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. Sýnd kl. 3 og 5. I H X DIGITAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.