Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 5. JULI 1997
Jaröskjálftavarnir í Hveragerði
Plastfilmur settar í
skólaglugga
- til athugunar hjá bæjaryfirvöldum
„Það era stórar rúður í grunn-
skólanum. Þar eru öll börn bæjar-
ins undir einu þaki yfir vetrartím-
ann, auk þess sem hann er sérstök
hjálparstöð ef til náttúruhamfara
kæmi. Þess vegna er verið að at-
huga að líma plastfilmur innan á
glugga hans.“
Þetta sagði Guðmundur Baldurs-
son, bæjartæknifræðingur í Hvera-
gerði, við DV. Bænum hefur borist
tilboð frá fyrirtækinu Vörur og
dreifing í Hveragerði og samkvæmt
því myndi kosta um 1,3 milljónir
króna að líma plastfilmu á aila
Slógkvótinn:
Breytir
stofnmati
„Mér finnst svar Sigfúsar Shopka
vera óvísindalegt og það er ólíklegt
að þar liggi neinir útreikningar að
baki,“ segir Benedikt Valsson, fram-
kvæmdastjóri Farmanna- og fiski-
mannasambands íslands, vegna
þeirra orða Sigfúsar Shopka, fiski-
fræðings Hafró, í DV að sá aukavóti
sem til verður með breyttum slóg-
stuðli sé innan skekkjumarka við
stofnmat. Eins og DV greindi frá
eykst kvóti í þorski, ýsu og ufsa um
hátt í 10 þúsund tonn á næsta fisk-
veiðiári vegna þess að nú ber að
reikna með minna slógi í fiski en
áður.
„Ég álykta sem svo að 5 prósenta
leiðrétting vegna slægingarhlut-
fallsins hljóti að breyta stofnmat-
inu,“ segir Benedikt. -rt
Brunavarnir Suöurnesja:
Vantar
körfubíl
DV, Suðurnesjum:
„Það er mjög mikilvægt að
slökkviliðið eigi körfubíl. Bygging-
ar hér era komnar yfir 5 hæðir. Við
þurfum að eiga búnað ef eldur kem-
ur upp í slíkum húsum,“ sagði Sig-
mundur Eyþórsson, slökkviliðs-
sijóri Branavama Suðumesja.
BS hefur aðgang að körfubil sem
er í eigu verktaka í Reykjanesbæ.
Sá bíll gæti verið í notkun þegar á
honum þyrfti að halda. Körfubílar
kosta nýir um 20 milljónir króna.
Sigmundur leggur til að keyptur
verði notaður körfubíll, sérhannað-
ur með sprautubúnaði.
Eldvamaeftirlit Brunavama Suð-
urnesja bendir rekstraraðilum BS á
að slökkviliðið hefur ekki tiltækan
búnað sem þarf til að fást við eld í
húsum sem eru yfir 30 metrar á
hæð. Nefndin telur nauðsynlegt að
fara að huga að kaupum á körfubil
þar sem verið er að samþykkja
byggingar sem era um og yfir 30
metrar á hæð. -ÆMK
YAMAHA
VIRAGO 1100
kr. 1.139.000
” Skútuvogi 12A, s. 581 2530
glugga skólans. Slíkt plast hefur
þegar verið sett á alla glugga heilsu-
stofnunar NFLÍ í Hveragerði.
„Þegar grunnskólinn var byggður
var vandað mjög til þess verks,“
sagði Guðmundur. „Maggi Jónsson
arkitekt teiknaði hann og Júlíus
Sólnes verkfræðingur var fenginn
til ráðgjafar varðandi styrkleika
gegn jarðskjálftum. En það má alltaf
gera betur. Við höfum vitað af þess-
um filmum í nokkur ár og viljum
kanna hvort það sé rétt að setja þær
í skólann."
Guðmundur sagði að til athugun-
ar væri að setja plastfilmur 1 fleiri
byggingar í bænum, einkum tvo
leikskóla sem þar eru starfræktir.
-JSS
; MB
Framleiðum brettakanta,
sólskyggni og boddíhluti
vörubfla og van-bOa.
Sársmíði og viðgerðir.
w (O
ALLT PLAST
Kænuvogi 17 • Sími 588 6740
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
rÆÆÆÆ’ÆÆÆjrÆÆÆÆ'ÆSÆJ'Æ
a\\t miDí hírnirx
%
Stnóougtýítngar
swsm
iliiwi
1' "......
m ■