Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997
Slökkvilið - Lögregla
Neyöarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landiö allt er 112.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögregian s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin i Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og
hefur Háaleitisapótek i Austurveri
við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga W. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlunni. Opið
mánud.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19
og laugard. 10-16.
Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Simi 551 1760.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, funmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavikur: Opið frá ki. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjaffæðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavaröstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
f síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17
til 08, á laugardögum og helgidögum
alian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sima 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
Lalli og Lína
LALLI ÆTLAR AÐ TVEGGJA OG
HÁLFS AFTURÁSAK ÖSKURDÝFU
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta-
nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er í síma 422 0500
(sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
simi (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma
462 2222 og Akureyrarapóteki í síma
462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl.
15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólarhringinn.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Hlkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér seg-
ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029.
Opið mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-
fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama
tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut:
Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla
daga frá kl. 13-17. Fritt fyrir yngri en
16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiöalla
daga vikunnar kl. 11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17.
tfi 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartimi alla
daga frá 1. júní-15. sept. kl. 11-17.
Einnig þriðjudags og fimmdagskvöld
frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422
3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552
7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suð-
urnes, simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar-
nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215 Akureyri, sími 462 3206.
Keílavik, sími 421 1552, eftir lokun 421
1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðr-
um tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fýrír 50 árum
Þeir Spánve 5. júlí. rjar verða sekti iðir, sem
greiða ek kiatk væði á m orgun.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. júlí
Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.):
Þú þarft að sýna sérstaka aðgát í ákveönu máli. Þar sem dóm-
greind þín er mjög skörp um þessar mundir er engin ástæða
tO að ætla annað en það takist.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú tekur að þér mjög tímafrekt verkefhi sem þarfnast mikill-
ar yfirlegu. Þú þarft að huga að því að fá næga hreyfingu, til
dæmis að fara út að ganga.
Hniturinn (21. mars-19. april):
Þú kynnist mjög áhugaverðri persónu á næstunni og segja má
að við það verði mikil umskipti í lífi þinu. Happatölur eru 7,
19 og 20.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert mjög gefinn fyrir allan íburð og leggur töluvert upp úr
því að hafa fallegt í kringum þig. Þetta er ailt í lagi ef fjárhag-
urinn leyfir það.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú þarft að velja milli tveggja góðra kosta og veldur þetta þér
miklum heilabrotum. Þú gætir verið enn i vafa þegar þú ert
búinn á ákveða þig.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú fæst við skapandi störf sem gefa þér mikið. Einhver sem
þú hélst að væri búinn að gleyma þér skýtur skyndilega upp
kollinum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú þarft að huga að fjármálunum og þar þarf að taka til hend-
inni. Betra er að það dragist ekki á langinn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Farðu eftir innsæi þinu fremur en hlusta á ráðleggingar ann-
arra. Þó að samvinna sé góð á hún ekki alls staðar við.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert óþarflega vandvirkur á sumum sviðum. Taktu þér góð-
an tíma til skipulagningar en svo skaltu vinna hraðar en þú
hefur tileinkað þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér verður eitthvað á og færð skammir fyrir. Ástæðulaust er
þó að taka þær alltof nærri sér þar sem öllum getur orðið á.
Happatölur eru 3, 15 og 26.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú tekur þátt í hópvinnu sem skilar góðum árangri. Þetta
gæti verið upphafið að einhverju sem á eftir að skila veruleg-
um hagnaði.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að vera jákvæður jafnvel þó allt virðist ganga á aft-
urfótunum. Fyrri hluti dags líður hægt en það lifnar yfir þér
er kvöldar.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18 fcbr.):
Þú þarft að taka sjálfum þér tak varöandi tiltekt á heimilinu.
Þar hefur ýmislegt drabbast niður undanfariö. Það er þó ekki
eins mikið mál og þú heldur.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Ástarlífið er fyrirferðarmikið og talsverð spenna i loftinu. Þú
gætir þurft að velja milli tveggja einstaklinga. Happatölur eru
5, 7 og 31.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert sérstaklega vel upplagður þessa dagana og kemur
miklu 1 verk. Einhver spenna liggur í loftinu varðandi félags-
lífiö.
Nautið (20. apríl-20. maf);
Þú þarft að grafast fyrir um orsakir hegðunar vinar þíns. Þér
finnst harrn eitthvað undarlegur og það er nauösynlegt að vita
ástæðuna.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Félagslífið er blómlegt hjá þér og þú þarft víða að koma. Það
er ekki laust við að þér finnist það einum of mikið.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Hætta er á að ástvinir lendi upp á kant ef ekki er varlega far-
ið. Réttast væri að slaka á og íhuga hvert stefnir.
Ljónið (23. júll-22. ágúst):
Þú færð fréttir sem þú verður talsvert undrandi á. Þú þarft
engu að breyta hjá þér en samt hafa þær töluverðar breyting-
ar í for með sér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn
að baki. Fjárhagurinn fer hægt batnandi og bjart er fram und-
an.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú vinnur vel, sérstaklega í samvinnu við aðra, og ætti hún
að skila umtalsverðum árangri. Kvöldið verður sérstaklega
skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gamall vinur kemur í heimsókn til þín og þið eigið ánægju-
lega stund saman. Fjölskyldulífið tekur mikið af tíma þínum.
Bogmaðúrínn (22. nóv.-21. des.):
Þú lítur björtum augum til framtíðarinnar en þú hefur veriö
eitthvað niðurdreginn undanfarið. Þú leysir erfitt mál með
aðstoð vinar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mál sem lengi hefur beðið úrlausnar veröur senn leyst og er
það þér mikil léttir. Þú finnur þér nýtt áhugamál. Happatöl-
ur eru 5, 3 og 32.