Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 13
113 V LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 13 í fólk Stebbi Hilmars gleður fatlaðan aðdáanda sinn Fyrsta flokks Fyrir fellihýsi og hjólhýsi Gott verð og mikið úrval af þessum frábæru for* tjöldum sem reynst hafa vel áratuqum saman. CÍSU . IÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavik S. 587 6644 Op/'ð lau. 10-16 og sun. 13-16 Umbo&smenn: Bílasalan Foll, Egllsstööum og BB Bllakrlnglan, Keflavlk. „Það var mjög gaman að hitta Stebba. Ég hef hlustað á tónlistina hans í mörg ár,“ segir Kristín Hin- riksdóttir, tvítug stúlka sem fæddist með klofinn hrygg. Hún átti þá ósk heitasta að fá að hitta Stefán Hilm- arsson söngvara og láta taka mynd af sér meö honum. Kristín hefur verið aðdáandi Stef- áns í mörg ár og finnst hann mjög góður söngvari og lagasmiður. Stef- án féllst á að hitta Kristínu heima hjá henni til þess að gleðja hana. Það fór vel á með þeim og þau fóru saman út í garð að spjalla. Kristín var að vísu svolítið feimin við Stef- án. Hún segist yfirleitt vera feimin, hvað þá þegar hún fær að hitta goð- ið sitt. „Stebbi spilar oft fyrir okkur langlegubörnin á Landspítalanum þegar við biðjum hann. Hann er mjög sérstakur og lögin hans og textamir eru skemmtileg," segir Kristín. Kristín er fædd með klofinn hrygg og er föst í hjólastól. Hún er 20 ára og hefur að undanfomu verið nemandi í MH. Kristín þurfti að gangast undir nýrnaskipti i Boston árið 1995. Nýmasjúkdómurinn er af- leiðing fótlunar hennar. Nýmn skemmast vegna mikilla sýkinga hjá bömum eins og Kristínu. Áður hafði hún verið í nýmavél í tvö ár. Aðgerðin gekk ljómandi vel en dró úr henni allan kraft. „Þegar henni líður illa hlustar hún alltaf á Stefán Hilmarsson. ís- lensk tónlist er hennar yndi og hafði mikið að segja í öllum þessum Siguröur Hall hefur nóg aö gera í sumar. DV-mynd Pjetur Paö fór vel á meö þeim Stefáni Hilmarssyni og Kristínu Hinriksdóttur þegar þau hittust í garöinum heima hjá henni. DV-mynd Pjetur veikindum,“ segir móðir hennar, Stefán segist hafa eignast margar ir gaman að geta gert þeim til hæf- Sveinfríður Jóhannesdóttir. vinkonur í gegnum sönginn og þyk- is. Hann hefur vísvitandi verið lítið Siggi „Það verður mikið að gera hjá mér í nýju verkefni hjá íslenska út- varpsfélaginu," segir Siggi Hall Hall í leyndardómsfullur, aðspurður um hvemig sumarið muni líta út hjá honum. sælkeraferð „Ég er nýkominn úr fríi frá Balkahéruðunum í Frakklandi og á Spáni. Síðan ætla ég að stelast í veiði einn og einn dag í Laxá í Kjós. Öðrum helgum eyði ég aðallega með fjölskyldunni í rólegheitunum," seg- ir Siggi. Siggi ætlar að.skreppa til Bor- deaux í Frakklandi með haustinu í vín- og sælkeraferð. Hann verður fararstóri ásamt Þorfinni Ómars- syni. Hann reiknar með að það verði gefandi og gleðilegt ferðalag. Hann segist sameina viðskipti og ánægju með þessari ferð. -em í sviðsljósinu að undanförnu. Hann hefur verið að hlaða batteríið og innrétta íbúðina sem var tilbúin undir tréverk. „Ég hef í raun og vera verið að sinna veraldlegum málum að und- anfomu. Ég er að fara af stað í hljómleikaferð með Sálinni hans Jóns míns um helgina. Ég hef verið að undirbúa það,“ segir Stefán. -em Óskalisti brúöhjónanna Gjafaþjónusta fyrir brúðkaupið P SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - ÞarfærÖu gjöfina -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.