Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 13
113 V LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997
13
í fólk
Stebbi Hilmars gleður
fatlaðan aðdáanda sinn
Fyrsta flokks
Fyrir fellihýsi og hjólhýsi
Gott verð og mikið úrval af þessum frábæru for*
tjöldum sem reynst hafa vel áratuqum saman.
CÍSU . IÓNSSON ehf
Bíldshöfða 14 112 Reykjavik S. 587 6644
Op/'ð lau. 10-16 og sun. 13-16
Umbo&smenn: Bílasalan Foll, Egllsstööum
og BB Bllakrlnglan, Keflavlk.
„Það var mjög gaman að hitta
Stebba. Ég hef hlustað á tónlistina
hans í mörg ár,“ segir Kristín Hin-
riksdóttir, tvítug stúlka sem fæddist
með klofinn hrygg. Hún átti þá ósk
heitasta að fá að hitta Stefán Hilm-
arsson söngvara og láta taka mynd
af sér meö honum.
Kristín hefur verið aðdáandi Stef-
áns í mörg ár og finnst hann mjög
góður söngvari og lagasmiður. Stef-
án féllst á að hitta Kristínu heima
hjá henni til þess að gleðja hana.
Það fór vel á með þeim og þau fóru
saman út í garð að spjalla. Kristín
var að vísu svolítið feimin við Stef-
án. Hún segist yfirleitt vera feimin,
hvað þá þegar hún fær að hitta goð-
ið sitt.
„Stebbi spilar oft fyrir okkur
langlegubörnin á Landspítalanum
þegar við biðjum hann. Hann er
mjög sérstakur og lögin hans og
textamir eru skemmtileg," segir
Kristín.
Kristín er fædd með klofinn
hrygg og er föst í hjólastól. Hún er
20 ára og hefur að undanfomu verið
nemandi í MH. Kristín þurfti að
gangast undir nýrnaskipti i Boston
árið 1995. Nýmasjúkdómurinn er af-
leiðing fótlunar hennar. Nýmn
skemmast vegna mikilla sýkinga
hjá bömum eins og Kristínu. Áður
hafði hún verið í nýmavél í tvö ár.
Aðgerðin gekk ljómandi vel en dró
úr henni allan kraft.
„Þegar henni líður illa hlustar
hún alltaf á Stefán Hilmarsson. ís-
lensk tónlist er hennar yndi og
hafði mikið að segja í öllum þessum
Siguröur Hall hefur nóg aö gera í sumar.
DV-mynd Pjetur
Paö fór vel á meö þeim Stefáni Hilmarssyni og Kristínu Hinriksdóttur þegar þau hittust í garöinum heima hjá henni.
DV-mynd Pjetur
veikindum,“ segir móðir hennar, Stefán segist hafa eignast margar ir gaman að geta gert þeim til hæf-
Sveinfríður Jóhannesdóttir. vinkonur í gegnum sönginn og þyk- is. Hann hefur vísvitandi verið lítið
Siggi
„Það verður mikið að gera hjá
mér í nýju verkefni hjá íslenska út-
varpsfélaginu," segir Siggi Hall
Hall í
leyndardómsfullur, aðspurður um
hvemig sumarið muni líta út hjá
honum.
sælkeraferð
„Ég er nýkominn úr fríi frá
Balkahéruðunum í Frakklandi og á
Spáni. Síðan ætla ég að stelast í
veiði einn og einn dag í Laxá í Kjós.
Öðrum helgum eyði ég aðallega með
fjölskyldunni í rólegheitunum," seg-
ir Siggi.
Siggi ætlar að.skreppa til Bor-
deaux í Frakklandi með haustinu í
vín- og sælkeraferð. Hann verður
fararstóri ásamt Þorfinni Ómars-
syni. Hann reiknar með að það
verði gefandi og gleðilegt ferðalag.
Hann segist sameina viðskipti og
ánægju með þessari ferð.
-em
í sviðsljósinu að undanförnu. Hann
hefur verið að hlaða batteríið og
innrétta íbúðina sem var tilbúin
undir tréverk.
„Ég hef í raun og vera verið að
sinna veraldlegum málum að und-
anfomu. Ég er að fara af stað í
hljómleikaferð með Sálinni hans
Jóns míns um helgina. Ég hef verið
að undirbúa það,“ segir Stefán.
-em
Óskalisti
brúöhjónanna
Gjafaþjónusta fyrir
brúðkaupið P
SILFURBUÐIN
Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066
- ÞarfærÖu gjöfina -