Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997
55
Til hamingju með
afmælifl 6. júli
95 ára
Júlíana Sveinsdóttir,
Barmahlíð, Reykhólum.
80 ára
Hafliði Magnússon,
Bergþóragötu 59, Reykjavík.
Þór Jóhannesson,
Laugartúni 19 C,
Svalbarðsströnd.
Hann er að heiman.
Birna Stefánsdóttir,
dvalarheimilinu Skjaldarvík,
Glæsibæjarhreppi.
75 ára
Ólafúr Gíslason,
Holtsgötu 9, Sandgerði.
Hillegonda Maria Buijsman,
Jófríðarstaðavegi 14, Hafnarfirði.
70 ára
Kristrún Sigurrós Lund,
Kleppsvegi 72,
Reykjavík.
Bogi Leifs
Sigurðsson,
Lyngbergi 27,
Þorlákshöfn.
Þóra Þorbergs-
dóttir,
Bakkabraut 1,
Vík í Mýrdal.
Adolf R. Krisfjánsson,
Miklubraut 60, Reykjavík.
Helga K. Helgadóttir,
Ytri-Nýpum I, Vopnafirði.
60 ára
Hafdís Maggý Magnúsdóttir,
Flókagötu 4, Hafnarfirði.
Jóhannes Ástvaldsson,
Fomuströnd 15, Seltjamamesi.
Freyr Ófeigsson,
Birkilundi 5, Akureyri.
Laufey Guðlaugsdóttir,
Sóleyjarhlíð 1, Hafnarfirði.
Sigurður Þórðarson,
Bakkasmára 18, Kópavogi.
50 ára
Gísli Norðdahl,
Meðalbraut 16, Kópavogi.
Ragnhildur Bjömsdóttir,
Kleppsvegi 66, Reykjavík.
Haukur Viðar Benediktsson,
Egilsbraut 21, Þorlákshöfn.
Edda Sigfúsdóttir,
Hörgsási 8, Egilsstööum.
40 ára
Sigríður Helgadóttir,
Foldasmára 14, Kópavogi.
Hafdis Harðardóttir,
Ásgaröi 29, Reykjavik.
Hafþór Baldvinsson,
Hraunteigi 15, Reykjavík.
Hildur Haraldsdóttir,
Bakkahlíð 9, Akureyri.
Borgþór Jónsson,
Hvammi, Vallahreppi.
Ester Sinnarliðadóttir,
Vesturgötu 25, Keflavík.
Ragnar Elías Maríasson,
Kirkjuvegi 1, Ólafsfirði.
Ásbjörn Bjömsson,
Rauðási 2, Reykjavík.
Ingvar Þór Magnússon,
Laxakvísl 2, Reykjavík.
Helga Ólafsdóttir,
Sigtúni 6, Vík í Mýrdal.
Einar Bjarnason,
Fornhaga 23, Reykjavík.
Jón Lúðvíksson,
Laufhaga 20, Selfossi.
Jónas Jóhannesson,
Tryggvagötu 14, Reykjavík.
mæli
Einar Sigun/insson
Einar Sigurvinsson flugvélstjóri,
Vogatungu 65, Kópavogi, verður sjö-
tugur á morgun.
Starfsferill
Einar fæddist í Ólafsvík. Hann
lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykja-
vík, stundaði flugvirkjanám við
Spartan School and Aeronautics í
Tulsa í Oklaholma í Bandaríkjunum
1946-47 og stundaði síðan námskeið
í viðhaldi Link-blindflugsþjálfunar-
tækja.
Einar var flugvirki hjá Flugfélagi
íslands 1947-50, var síðan við síldar-
leitarflug frá Höfðavatni í Skaga-
firði og Keflavíkurflugvelli, vann
við skurðgröft hjá Vélasjóði ríkisins
og stundaði síðan búskap i þrjú ár á
Saurbæ á Rauðasandi.
Einar var flugvirki hjá Flugfélagi
Islands 1957-67, var flugvélstjóri hjá
Flugfélaginu og síöar Flugleiðum
1967-88, var flugvirki í hjálparflugi í
Biafra á vegum Flughjálpar 1969 og
flugvirki hjá viðhalds-
deild Flugleiða á Kefla-
víkurflugvelli 1988-95.
Einar var formaður
Flugvirkjafélags íslands í
tvö ár og formaður lífeyr-
issjóðs félagsins í þijú ár.
Fjölskylda
Einar kvæntist 1.2.
1953 Sigrúnu Jónu Láras-
dóttur, f. 16.4. 1929,
sjúkraliða. Hún er dóttir
Lárusar Hinrikssonar,
bifreiðastjóra á Akureyri,
og k.h. Guðnýjar Hjálmarsdóttur
verkakonu.
Börn Einars og Sigrúnar Jónu eru
Láras Einarsson, f. 7.1. 1953, raf-
magnsverkfræðingur á Hvolsvelli,
kvæntur Sólveigu Þórhallsdóttur
hjúkrunarfræðingi og era böm
þeirra Elísabet Bjömey, f. 4.10. 1978,
Einar Þór, f. 28.10.1982, Elín Mjöll, f.
16.12. 1984, Láras Ingi, f. 5.6. 1987,
Einar Sigurvinsson.
Sigrún, f. 15.8. 1990 og
Þórhallur, f. 10.2. 1993;
Sigurvin Einarsson, f.
15.2. 1954, flugstjóri,
búsettur í Kópavogi,
kvæntur Kristínu
Reimarsdóttur skrif-
stofumanni og eru
böm þeirra Daði, f.
7.10. 1974, d. 20.2. 1989,
Ema, f. 1.7. 1980, og
Einar, f. 22.6. 1992;
Magnús Geir Einars-
son, f. 30.9. 1956, kenn-
ari í Svíþjóð en sam-
Kópavogi, gift Gunnari Grétarssyni'
vélamanni og era dætur þeirra Sig- í
rún Ama, f. 24.8.1985 og íris Huld, f. •
1.11. 1989; Amar Einarsson, f. 23.6.'
1968, bifreiðastjóri í Kópvogi.
býliskona hans er Friðbjörg Einars-
dóttir sjúkraliði og eru börn þeirra
Margrét Lilja, f. 14.5. 1977, Einar
Víðir, f. 20.9. 1983 og Hlynur, f. 6.5.
1988; Kristján Einar Einarsson, f.
29.4. 1958, ljósmyndari á Seltjamar-
nesi, kvæntur Ruth Melsteð lyfja-
tækni og eru synir þeirra Hjalti, f.
9.2.1982 og Bjarki, f. 8.6.1992; Auður
Einarsdóttir, f. 3.11.1963, sjúkraliði í
Systkini Einars: Rafn Sigurvins-J
son, f. 14.3. 1924, d. 1996, loftskeyta-j
maður í Reykjavík; Sigurður Jóm
.Sigurvinsson, f. 16.8. 1931, d. 1946;*
Ólafur Sigurvinsson, f. 5.7. 1935J
skrifstofumaður í Reykjavík; Elíi^
Sigurvinsdóttir, f. 21.10. 1937, söng
kona og húsmóðir í Reykjavík
Björg Steinunn Sigurvinsdóttir, f,
31.5. 1939, skrifstofumaður í Reykja-
vík; Kolfinna Sigurvinsdóttir, f. 15.4.
1944, íþróttakennari og húsmóðir
Reykjavík. ,
Foreldrar Einars: Sigurvin Ein-j
arsson, f. 30.10. 1899, d. 23.3. 1989,]
alþm. og kennari, og k.h., Jörínaj
Guðríður Jónsdóttir, f. 30.9. 1900,»
kennari. \
Einar og Sigrún era að heiman. |
Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon, for-
stöðumaður dagvistunar Sjálfs-
bjargar, til heimilis að Sléttuvegi 3,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Reykjavík
en ólst fyrst upp á Neskaupstað og
síðan í Reykjavík. Hann útskrifað-
ist frá Leiklistarskóla Leikfélags
Reykjavíkur 1968, stundaði nám i
kvikmynda- og sjónvarpsfræðum í
Frakklandi 1975-76, lauk stúdents-
prófi frá Öldungadeild MH 1985,
stundaði nám í uppeldis- og
kennslufræði við háskólann i Lundi
og lauk fyrri hluta náms í talmeina-
fræði við háskólann í Lundi 1990.
Guðmundur var aðstoðarmaður
leiklistarstjóra Ríkisútvarpsins
1968-71 og lék jafnframt hjá LR, var
fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið
1972-75, réðst til Skagaleikhópsins á
Akranesi, var þar með leiklistar-
námskeið og setti upp leikritiði
Puntila og Matti. í nóvember 1976
slasaðist Guðmundar alvarlega og
hefur hann síðan verið lamaður fyr-
ir neðan mitti.
Að lokinni endurhæfingu leik-
stýrði hann einþáttungum hjá Leik-
félagi Stafholtstungna í Borgarfirði
og starfaði við leik í útvarp og lest-
ur sjónvarpsauglýsinga. Þá sá hann
um nokkur námskeið á vegum
Námsflokka Reykjavíkur og leiklist-
amámskeið fyrir fótluð böm í sam-
vinnu við Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra.
Guðmundur hafði frumkvæði að
stofnun Hala-leikhópsins og hefur
verið einn þriggja aðalleikstjóra
þess síðan. Guðmundur var tal-
meinafræðingur við .Heyrnleys-
ingjaskólann, (nú Vesturhlíðar-
skóla) 1993-94 en hefur verið for-
stöðumaður dagvistunar Sjálfs-
bjargar frá 1996.
Guðmundur hefur
verið þingfulltrúi fyrir
Reykjavíkurfélag Sjálfs-
bjargar á öllum sam-
bandsþingum þess um
árabil. Hann sat í stjórn
Hjálpartækjabankans
fyrir hönd Sjálfsbjargar,
hefur verið gjaldkeri
Sjálfsbjargar, félags fatl-
aðra í Reykjavík, og
gegnt ýmsum nefndar-
störfum fyrir Sjálfs-
björg.
Þá var hann formaður
Húsnæðisfélags SEM,
samtaka endurhæfðra mænuskadd-
aðra og hefur sótt fjölda ráðstefna
um málefni fatlaðra hér á landi.
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar var Helga
Stephensen, f. 4.9. 1944, leikkona.
Hún er dóttir Þorsteins Ö. Stephen-
sen, leiklistarstjóra
Ríkisútvarpsins, og
k.h., Dórótheu Guð-
mundsd. Guðmundur
og Helga skildu.
Synir Guðmundar og
Helgu era Þorsteinn, f.
4.2. 1967, leikari í
Reykjavík og er sonur
hans Hlynur, f. 1990;
Magnús, f. 7.6. 1968, í
MA-námi í bókmennt-
um við HÍ en kona
hans er Margrét Ein-
Guömundur arsd. og er sonur þeirra
Magnússon. Sturla, f. 1996.
Bræður Guðmundar eru Sigþór,
f. 1952, skólastjóri á Kjalarnesi;
Kristbjörn, f. 1954, skipatæknir.
Foreldrar Guðmundar eru Magn-
ús Guðmundsson, f. 31.12. 1919,
skipaeftirlitsmaður, og Guðrún
Benediktsdóttir, f. 3.1.1924, húsmóð-
ir.
Ragnheiður Gunnhildur
Stefánsdóttir
Ragnheiður Gunnhildur Stefáns-
dóttir, húsmóðir, Frakkastíg 12,
Reykjavík, verður sextug á morgun.
Starfsferill
Ragnheiður fæddist og ólst upp
að Grund á Jökuldal í Norður-Múla-
sýslu. Hún stundaði nám við Hús-
mæðraskólann að Laugum veturinn
1953.
Ragnheiður hóf búskap með fyrr-
verandi manni sínum 1957. Þau
bjuggu fyrst í Reykjavík en síðan á
Selfossi.
Auk húsmóðurstarfa stundaði
hún ýmis störf utan heimilisins,
m.a. hjá Sláturfélagi Suðurlands á
Selfossi.
Fjölskylda
Ragnheiður giftist 10.8. 1957,
Reyni Þorkelssyni, f. 9.1. 1932, fyrr-
verandi lögregluþjóni á Selfossi, nú
húsverði. Foreldrar hans: Þorkell
Bergsson og Guðrún Erlendsdóttir
húsvörður, Hafnarfiröi. Ragnheiður
og Reynir skildu.
Böm Ragnheiðar og Reynis eru
Garðar Haukur Reynisson f. 7.10.
1957, búsettur í Kópavogi; Herdís
Guðrún Reynisdóttir f. 10.9. 1958
húsmóði í Auðsholti í Ölfusi en
maður hennar er Runólfúr Gíslason
og eiga þau fjögur böm; Stefanía
Björk Reynisdóttir f. 4.8. 1961 hús-
móðir í Reykjavík en maður hennar
er Jóhann Þorgeirsson og eiga þau
þrjú börn; Hörður Reynisson f. 15.0.
1965 sjómaður á Neskaupstað en
kona hans er Birgitta Steinunn
Sævarsdóttir og eiga þau þrjú böm.
Systkini Ragnheiðar: Gestur Stef-
ánsson f. 20.12. 1932, búsettur í
Reykjavík; Karl Stefánsson f. 22.6.
1944, búsettur í Kópavogi; ína Sig-
urborg Stefánsdóttir, f. 20.8. 1947,
búsett á Selfossi.
Foreldrar Ragnheiðar: Stefán
Björgvin Gunnarsson, f. 4.5. 1901,
bóndi, og k.h., Herdís Friðriksdótt-
ir, f. 5.4. 1913, húsfreyja. Þau vora
búsett að Grund í Jökuldal og síðar
á Kirkjubæ í Hróarstungu.
Reykjavík
- menningarborg Evrópu árið 2000
Starf aðstoðarmanns
Stjórn Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 - auglýsir laust til
pmsóknar starf aöstoðarmanns framkvæmdastjóra.
I starfinu felast m.a. almenn skrifstofustörf, umsjón með bókhaldi og tölvu-
kerfi. Umsækjandi þarf að hafa góða tungumálakunnáttu, reynslu af tölvum
og almennum skrifstofustörfum.
Umsóknarfrestur er til 18. júlí nk.
Umsóknir sendist til:
Reykjavfk - menningarborg Evrópu árifi 2000
bt. Þorgeirs Ólafssonar framkvæmdastjóra
Kirkjuhvoli, Kirkjutorgi 4 • 101 Reykjavik.
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
QJtsala
Sumarúlpur - Heilsársúlpur
Stuttar og síöar kápur
msD
Mörkinni 6 - sími 588 5818