Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 JLlV
smáauglýsingar - Sími 550 5000
SVAR
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smðauglýsingu.
>7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
V
>7 Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Éf þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans. .
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
•<7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færð þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin! Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
^ Skoda
Rauður Skoda Favorit ‘92, ekinn 63
þús. km. Verð 190.000 kr. Annar
eigandi fá upphafi. Upplýsingar
í síma 553 6151.
Subaru
Subaru station ‘87, sjálfskiptur, turbo,
4x4, með dráttarkúlu. Gott dökkblátt
lakk. Lítur vel út. Tilboð óskast, eng-
in skipti. Uppl. í síma 555 0552.
Subaru Justy J-10, árg. ‘85,
skoðaður ‘98. Staðgreitt 50 þúsund.
Upplýsingar í síma 564 3060.
Suzuki
Hvítur Suzuki Swift GL, árg. ‘88, 5 dyra,
ekinn 118 þús. km. Skoðaður “98. Góð-
ur bíll. Listaverð 240 þús. Selst á 210
þús. staðgr. Uppl. í síma 557 1925.
Suzuki Vitara JLX, árgerð ‘96, til sölu,
5 dyra, ekinn 25.000 km. Upplýsingar
í síma 554 5331.
Til sölu Suzuki Swift GT, árg. ‘87,
ekinn 150 þús. Verð 60 þús.
Uppl. í síma 565 3650,________________
Til sölu Suzuki Swift, árg. ‘93, ekinn 53
þús. km. Uppl. í síma 421 3671.
Toyota
Til sölu er Toyota Corolla XL1300,
árg. ‘91, grá að lit, vel með farin. Góð-
ur konubíll. Verð 580 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 561 2430.
Toyota Camry 2000 XLi, árg. ‘88,
sk. ‘98, sjalfskiptur, nýtt lakk, ný
dekk. Verð 450 þús. Úpplýsingar í
síma 565 4217 og 898 5124._____________
Toyota Celica 2000 GT, árg. ‘87, til sölu,
ekin 175.000. Verð 450 þús., skipti á
ódýrari koma til greina. Upplýsingar
í síma 564 4898 eða 896 4076. Lennart.
Toyota Corolla ‘92, hvítur, ekinn 44
þús., sjálfskiptur, 4 dyra. Tilþoð
óskast. Eingöngu staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 557 3483._______________
Toyota Corolla 1600 ‘88, álfelgur, sam-
litir speglar og spoiler. Fallegur og
góður brn. V. 490 þ. S. 561 2175, m.kl.
12 og 18 um helg. og e.k, 18 á v.d.________
Toyota Corolla sedan, árg. ‘90, sjálfsk.,
vlnrauður, ekinn 56 þús. Vel með far-
inn og snyrtilegur bíll. Skipti möguleg
á yngri. S. 482 1469 eða 898 1646.
Toyota Corolla XL ‘88 til sölu, ekin 139
þús., sjálfskipt, grásanseruð, króm-
felgur fylgja. Verð aðeins 150 þús. stgr.
Uppl. í síma 896 1598.________________
Til sölu Toyota Camiy statlon, árg. ‘87,
skoðaður ‘98. Upplýsingar í síma
565 5787 og 898 2610._________________
Toyota Corolla ‘88, skoðuð ‘98, 3 dyra,
hvítur. Fallegur og góður bfll. Verð
390 þús. Uppl. í síma 554 2817._______
Toyota Corolla GTi ‘88, topplúga,
álfelgur, rafdr. rúður, svacrtur.
Uppl. í síma 482 1358 og 897 5959.
Toyota Corolla, árg. ‘87, 5 dyra, ekinn
90 þús. km, frúarbul, silfurlitaður.
Uppl, í síma 565 7455 eftir kl. 12.___
Toyota LiteAce, árg. '87, skoöaöur ‘98.
Uppl. í síma 555 3027 eða 899 0328.
Staðgreiðsluverð 170 þús._____________
Toyota Tercel til sölu, árgerð ‘87.
Upplýsingar í síma 587 1780.
(^) Volkswagen
Jetta GL, árg. ‘90, silfurgrá, sjálfsk.,
samlæsingar, btað gler o.fl., ekin 92
þús. 2 eigendur frá upphafi. Fallegur
og góður bíll. Verð 640 þús. S. 562 2284.
Til sölu fallegur Golf Grand, árg. ‘95,
ekinn 36.000 km, bílalán fylgir. Uppl.
í síma 588 6471.______________________
Til sölu VW Golf 1400 CL ‘95,
ekinn 71 þús. Bílalán getur fylgt.
Uppl. í síma 4213734 e.kl. 12,
VW Golf ‘87, ekinn 128 þús., nýsprautaö-
ur. Mjög fallegur bíll í toppstandi.
Upplýsingar í síma 896 0276.
VOI.VO
Volvo
Volvo 240 GL ‘86, sjálfskiptur og á
góðum dekkjum. Fallegur og vel með
farinn bíll, staðgreiðsluverð 260 þús.
Uppl. í síma 587 3872 eða 893 2611.
Volvo 244 turbo ‘82, sóllúga, álfelgur,
ryðlaus bíll í mjög góðu ásandi, silfur-
grár, geislasp., smurbók o.fl. Verð 220
þús. Góður stgrafsl. Símboði 845 3534.
Volvo station 740 ‘87,til sölu, skoðaður
‘98, ekinn 227 þús. I góðu íagi. Uppl.
í síma 562 6779 eða 5612232.
Til sölu Volvo 244, árg. ‘82, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 555 2574.
Jg BSaróskast
1,00-150 þús. staögreitt.
Oska eftir lítið eknum, spameytnum
bíl, helst Subaru Justy 4x4 eða Suzuki
Svvift. Uppl. í síma 562 0522 e.kl. 14.
Suzuki GSX 600 F ‘92, ekiö 16 þ. km.
V og H flækjur. Vel með farið og gott
hjól. V. 600 þ. Ath. skipti á bíl í svipuð-
um verðflokki. S. 552 1452 og 896 7681.
Óska eftir Suzuki Fox löngum, árg.
‘81—’86, með plasthúsi, á biunu 20 til
40 þús., til niðurrifs. Upplýsingar í
síma 483 4444 eftir kl. 18. Jónas.
Óska eftir Toyotu Corollu GTi,
árg. ‘88-’89, 3 dyra. Aðeins góður og
vel með farinn bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 554 4388.
Óska eftir Toyotu DC, dísil, eða öðrum
sambærilegum dísiljeppa. Er með
mjög góðan Subaru tmbo, árg. ‘87, +
5-700 þús. í peningum. S. 897 1504.
Óska eftir Volvo 850 ‘93 eöayngri.
Er með Daihatsu Charade sedan ‘95,
sjálfskiptan, ekinn ca 26 þús., milli-
greiðsla. Uppl. í s. 551 4007 og 567 2068.
Óska eftir aö kaupa Daihatsu Feroza
‘89-’93, má þarfnast viðgerða, í skipt-
um fyrir Saab 900i ‘87, 4 d., í mjög
góðu standi. Milligj. stgr. S. 564 2959.
Óska eftir bíl, má þarfnast lagfæring-
ar, í skiptum fyrir vídeótæki, 6 mán.
gamalt, kvittun fylgir. Upplýsingar í
síma 587 0508._____________________
Óska eftir evrópskum eöa amerískum
fólksbíl, skoðuðum ‘98, fyrir allt að
200 þús. stgr. Aðeins góður bíll kemur
til greina. Sími 893 7744 eftir kl. 17.
Óska eftir frúarbil, Tbyotu Corollu
‘86-’87, 3 eða 5 dyra. Staðgreiðsla í
boði fyrir réttan dekurbíl. Uppl. í síma
438 6652 eða 898 5889. Marvin.
Óska eftir notuðum station- eða öðrum
sambærilegum skoðuðum vinnubíl í
skiptum f. andvirði upp að 170 þ. kr.
í veiðileyfúm í laxveiðiám. S. 899 4170.
150 þús. fyrir lítinn bil i topplagi,
keyrðan undir 100 þús. km.
Upplýsingar í síma 896 6197.
Góöur bíll óskast, verðhugmynd
15(1-200 þúsund, skilyrði að hann sé
skoðaður í ár. Uppl. í síma 555 4135.
Sparneytinn bíll óskast í kringum 25-45
þús., helst skoðaður ‘98, má vera
dísil. Uppl. í síma 896 6017.
Toyota LandCruiser, stuttur, ‘86-’87,
óskast gegn staðgreiðslu. Upplýsingar
í sima 852 5132 og 562 1027.__________
Óska eftir 2ja dyra, lítiö eknum og vel
með fömum bfl, t.d. Colt, staðgreiðsla
allt að 500 þús. Bjöm í síma 555 1431.
Óska eftir Toyotu Celicu, árg. ‘73-’86,
má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar
í símum 452 2691 og 453 7399._________
Óska eftir fólksbíl, skoðuðum ‘98, verð
50-90 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 511 1929 á sunnudaginn.__________
Óska eftir sjálfskiptum 4ra dyra jeppa
í skiptum fyrir Audi 200 ‘85. Milligjöf
staðgreidd. Úppl. í síma 565 9210.
Óska eftir sparneytnum smábil,
framhjóladrifhum, á ca 100 þús.
Uppl. í síma 588 5025 til kl. 19 í dag.
0*0 Hóriiiól
Suzuki Quadracer 250 til sölu,
nýútborað, ný dekk og fleira.
Upplýsingar í síma 898 6661.
Fombílar
Ljósblár Ford Country sedan til sölu,
árg. ‘67, V8, 390 vél, sjálfskiptur, afl-
stýri og bremsur. Allur uppgerður.
Sjón er sögu ríkari. Til sýnis á
Bílasölunni Homið, s. 553 2022.
Land-Rover 1962 til sölu,
afhendist skoðaður. Verð 100 þús.
Tveir eigendur frá upphafi. Uppl. í
síma 896 3454 eða 552 3271 um helgina.
Til sölu Scout ‘67 og Ford Falcon, árg.
óþekkt. Einnig 4 vörubíladekk, stærð
1100-20. Upplýsingar í síma 588 0066
eða 567 0889.
Mustang, árg. ‘68, til sölu, mjög gott
eintak, vél 289. Úppl. í síma 422 7031.
% Hjólbarðar
Nyjar 15” Found Metal álfelgur, 4 gata,
á low profile dekkjum til sölu.
Uppl. í síma 587 1547.________________
Til sölu 4 Armstrong Desert Dog hjól-
barðar, stærð 31” x 10,5”. Verð 30 þús.
Uppl. í síma 561 1137.________________
Óska eftir 33" dekkjum og/eða 6 gata
10” felgum. Uppl. í síma 487 5895 og
853 1901.
Hjólhýsi
Athugið. Til sölu Coleman fellihýsi
með innréttingu, ljósi og hita. Enn
fremur Pajero, stuttur, með hleðslu-
útbúnaði fyrir fellihýsið. S. 567 7792.
Hjólhýsi - Laugarvatni. Nýlegt 16 feta
Hobby-hjólhýsi ásamt, stóm fortjaldi.
Frábær staðsetning. Ovenju hagstæð
greiðslukjör. Uppl. í síma 896 5048.
Til sölu Trio-fortjald, mjög lítið notað,
á 14 feta hjólhýsi. Verðhugmynd
90.000. Upplýsingar í síma 471 2057 eða
855 0078.
Hobby-hjólhýsi ‘93, 21 fet og fortjald
til sölu. Úppl. í síma 895 0025.
PIH Hópferðabílar
Einn flottasti feröabíllinn á landinu
er til sölu. Þýskúr Burstner, árg. ‘91,
með fjölda aukahluta. Bíllinn er tíl
sýnis um helgina hjá Bílasölu Vestur-
lands, Borgamesi, sími 437 1577.
Einnig uppl í síma 896 8177 e.kl. 16.
Vantar góöan 20-30 manna hópferða-
bíl. Uppl. í síma 452 7107 á kvöldin.
Húsbílar
Til sölu Rússajeppi/húsbíll með ágætri
eldhúsinnréttingu. Upplýsingar í síma
557 1114.
_______________JePPar
Útsala - útsala. Til sölu 2 góðir jepp-
ar: Feroza EL ‘89, ekinn 133 þús., allur
nýyfirfarinn, verð 430 þús. stgr., og
Suzuki 413, langur, árg. ‘87, m/plast-
húsi, 32” dekk, brettadcantar, breytt
hlutfóll, læstur að framan, flækjur,
Weber-þlöndungur, loftdæla. Verð 270
þús. stgr. S. 899 4142 og 567 2893.____
Cherokee Laredo ‘89, grásanseraöur,
ek. 93 þús. mílur, rafdr. rúður, samlæs-
ing, kastaragrind, standsílsar, lítillega
upphækkaður, ABS-bremsur. Kram,
boddí og lakk gott. Skipti á ódýrari
koma til greina. Pppl. í síma 467 1635.
Útsala. Aðeins 350 þús. Range Rover
með dísilvél, í toppstandi, ekinn
aðeins 30 þús., 35” dekk. Einnig flottar
álfelgur undir Range Rover, verð 15
þús. S. 552 0704.______________________
Ford Bronco II ‘87, fallegur og vel með
farinn bfll. Gott staðgreiðsluverð eða
skipti á dýrari. Uppl. í síma 567 1918
eða 557 5867.__________________________
Ford F 100 pickup 4x4, vél 302,
með hálfa skoðun. Fæst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í
síma 554 5833.
MMC Pajero ‘83, bensín, 3 d., 32” dekk,
mikið endum., gott kram, nýsk. ‘98,
ný stýrismaskína, bretti og púst o.fl.
V. 330 þ. Góður stgrafsl. Sb. 845 3534.
Nissan Patrol, árg. ‘85. Yfirbyggður
bíll, 5 manna, dísil, ekinn 190 þús. Km.
Bíll í góðu ástandi. Skoðaður ‘98.
Upplýsingar í síma 568 1187.
Suzuki Fox SJ 413, árg. ‘88,
gulur, með hvítri blæju, ekinn 127
þús., vel með farinn, skoðaður ‘98.
Upplýsingar í síma 564 1335 e.kl. 13.
Til sölu Cherokee Comanche ‘88,
4 1 vél, hátt og lágt drif. Góður bfll.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 894 3151 og 554 2873.
Til sölu Dodge Dakota sport ‘91, V6,
3,9i, ek. 96 þ. mílur, lítið breyttur, 35”
d., klæddur pallur, kastarar, stigbretti
o.fl. Skráður f/5. S. 461 2399/854 7399.
Til sölu Scout Traveller ‘80,3,3 dísil,
og Jeepster ‘72, 360 ÁMC, sjálfsk.,
breyttur fyrir 38” dekk, eins og nýr.
Ath. skipti á húsbíl. S. 898 2448.
Tovota Hilux turbo disil intercooler ‘85,
fullbreyttur, á 38” dekkjum, 5 manna,
með öllu. Ath. skipti á fólksbíl.
Uppl. í síma 852 2434 og 487 5031.
Vantar pening strax! Til sölu Suzuki
Samurai ‘88, ekinn 135 þús., 1300 vél,
30” dekk, verð 270 þús. Uppl. í síma
586 1686 eða 845 2288.
Til sölu Chevrolet Step side pick-up,
árg. ‘84. Uppl. í síma 4313805 eða
símboða 846 5606._______________
Bronco II, árgerö ‘89, til sölu.
Upplýsingar í síma 553 3554.
Til sölu Nissan Patrol turbo disil ‘92.
Mjög góður bíll. Uppl. í síma 897 3452.
J^H Kerrur
Jeppakerra/fólksbílakerra m/ljósum til
sölu. Uppl. í síma 553 2103, 896 2103.
tít Lyftarar
Sumarútsala.
Fullt hús af stórgóðum nýinnfluttum
notuðum rafmagnslyfturum, 0,6-3,0
tonna. Frábært verð og kjör.
Viðurkennd varahlutaþjónusta í 35
ár fyrir: Steinbock, Boss, BT,
Manitou og Kalmar.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
PON sf. 35 ára.
I tilefni afmælisins erum við með
freistandi tilboð í gangi á nýjum
Steinbock Boss rafmagns- og dísillyft-
urum. Manitou iðnaðar-, 4WD- og
skotbómulyfturum á lager.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Notaöir Toyota, Caterpillar, Boss og
Still rafmagns- og dísillyftarar með/án
snúnings. Verð frá 550 þ. án vsk.,
greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Úppl. í síma 577 3504 og 853 8409.
Kraftvélar ehfi, Funahöfða 6,112 Rvk.
Sendibílstjórar—flutningsaöilar! Léttið
ykkur störfin með Zepro-vörulyftu.
Eigum flestar gerðir af lyftum, með
ál- eða stálpöllum fyrirliggj. Góð við-
gerða- og varahlþjónusta. Vímet hf.
Borgamesi. S. 437 1000, fax 437 1819.
dfá Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega.
Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819,
Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100,
Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla.
Nýtt! - nýtt! Crossbuxur frá kr. 8.690.
Allur cross- og enduro-fatnaður, Metz-
eler-dekk, DP- og EBC-bremsuhlutir,
sérpantanir og aukahlutir.
JHM-Sport, s. 896 9656, 567 6116.
Enduru-, Cross- og skellinöörudekk.
Mikið úrval. 14”-21”, verð frá 1.800.
Veitum magnafslátt. Hjá Krissa,
Skeifúnni 5, sími 553 5777.
Kawasaki Ninja RX 1000 ‘87 til sölu,
mikið af nýjum varahlutum. Ásett
verð 450 þús., stgrverð 320 þús. Ath.
skipti á bfl. Sími 557 4114. Þórir.
Suzuki GSX 600 F ‘92, ekið 16 þ. km.
V og H flækjur. Vel með farið og gott
hjól. V. 600 þ. Ath. skipti á bfl í svipuð-
um verðflokki. S. 552 1452 og 896 7681.
Suzuki GXSR 750 ‘96, ek. 100 mflur.
Nýtt hjól á frábæru verði. Skipti
athuguð. Upph veitir Halldór í síma
565 5000 eða Ámi í s. 001561 362 4120.
Til sölu Field Sheer-kvengalli, leður,
nr. 36, Shoei-hjálmur, small, og svart-
ur leðurgalli, nr. 54. Allt vel með far-
ið. Upplýsingar í síma 896 5646.
Til sölu létt bifhjól, öðm nafúi, Puch,
árg. ‘88. Lítur mjög vel út. I topp-
standi. Hafðu samband í síma 431 2148
á virkum dögum e.kl. 16.
Óska eftir biluöu Suzuki TS eða gjörð-
um, háspennukefii, bremsuskálum
o.fl. varahlutum í Suzuki TS. Uppl. í
síma 557 8310 og símboða 842 2419.
Honda CB 750 KZ, árgerö ‘79, til sölu.
Hugsanleg skipti á bfl. Upplýsingar í
símum 452 2691 og 453 7399.
Kawasaki ZL 1000 Eiiminator ‘87 til
sölu, ekið ca 7.200 mflur, í góðu standi.
Upplýsingar í síma 552 5663.
Til sölu Herogizmo vespa, árg. '96,
vel með farin. Lítil og spameytin.
Verð 80 þús. Uppl. í síma 562 3923.
Til sölu Kawasaki ZX 750 turbo ‘87,
ekið 21 þús. mflur, nýupptekinn mót-
or, ný dekk. Uppl. í síma 893 0207.
Til sölu Suzuki GSXR 750, árg. ‘86,
þarfnast lítillar aðhlynningar. Úppl. í
síma 568 6872 á sunnudag eftir kl. 14.
Til sölu Suzuki-vespa, 50 cc, sem ný,
sáralítið keyrð, aðeins 55 km. Kom á
götuna ‘96. Úppl. í síma 553 8837.
Óska eftir gangfæru Suzuki TS, 125 cc,
á kr. 20.000. Uppl. í síma 567 7065.
Binni.
Pallbílar
MMC L-200 extra cab, árg. ‘89, meö
plasthúsi, ekinn 68 þús., fæst á góðu
verði. Upplýsingar í síma 897 7151 og
557 8695.
CM.) Reiðhjól
Drengjareiöhjól!
Til sölu drengjareiðhjól fyrir 7-9 ára.
Upplýsingar í sfma 586 1049.
Tjaldvagnar
Sími 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi.
Tökum í umboðssölu og óskum eftir
öllum gerðum af hjólhýsum, tjald-
vögnum og fellihýsum. Höfum til sölu
notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Holl-
andi. Látið fagmann með 15 ára
reynslu verðleggja fyrir ykkur.
Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1,
Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795.
Bílasalan Hraun, Hafnarf., s. 565 2727.
V/mikillar sölu vantar allar gerðir af
tjaldv., felli- og pickuphýsum á skrá
og staðinn. Op. 9-16 v.d., 10-14 laug.
Fellihýsi. Til sölu Viking-fellihýsi ‘96.
Verð 350 þús. staðgr. Einnig DNG-
tölvurúlla, 24 volta. Upplýsingar í
síma 423 7619.
Glæsilequr vagn!
Compi-Camp cc speed ‘82, koja, nýtt
tjald, lítur vel út. Upplýsingar 1
síma 421 3493.
Jayco 1007 fellihýsi, árgerð 199.6,
gullfallegt eintak, til sölu. Ond felli-
hýsi, árgerð 1996, góður vagn til sölu.
Títan, Eyjaslóð 9, sími 5111650.
Síöasta sending sumarsins af Combi
Camp Family fjaldvögnunum er
komin. Verð frá kr. 344.580 stgr.
Títan, Eyjaslóð 9, sími 5111650.
Tjaldvagn óskast.
Staðgreiðsla eða skipti á Tbyota
Tercel, árgerð ‘85.
Upplýsingar í síma 554 5114.
íslenskur Combi-Camp til sölu, árg. ‘80.
Mjög góður undirvagn á 13” dekkjum.
Ath., ekki með fortjaldi og dýnum.
S. 552 3521, 897 5419 og 898 0830.
Óska eftir nýlequm og vel með fömum
Combi Camp Family-tjaldvagni, helst
með íslenskum undirvagni. Uppl. í
síma 5512281 eða 893 0507.
10 feta Camper-hús meö öllum búnaöi.
Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma
474 1223.
Geymslukassar á tjaldvagna/fellihýsi til
sölu. Tvær stærðir. Vönduð vara.
Uppl. í síma 897 4258 e.kl. 18 alla daga.
Til sölu Combi-camp family ‘93 á
íslenskum undirvagni. Úpplýsingar í
síma 487 5126 eða 855 1604.
Til sölu Esterelle fellihýsi,
eitt með öllu, gott verð.
Úppl. í síma 551 2202 eða 854 1927.
Til sölu tialdvagn, Trigano Odyssee,
árg. ‘96. Verð 300 þús. Upplýsingar í
síma 565 1298 og 853 5454.
Combi-Camp óskast. Staðgreiðsla.
Sími 581 3281.