Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 42
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 JjV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hópferðabílar M.Benz 0303, 34 sæta, árg. ‘85, lúxusút- færsla. M.Benz 0309, 25 sæta, árg. ‘85, vél ek. 2 þús. Benz 1625, árg. ‘83, 47 sæta. Mjög góðir bflar. S. 853 7065. Húsbílar Mikið úrval af húsbílavörum, s.s. gasmiðstöðvar, ísskápar, eldavél- ar, þaklúgur, gluggar, ferða-wc, vatnstankar og dælur, innréttingapl., borð- og sætisfestingar, ljós og ýmsir aukahl. í bifreiðar og til ferða- mennsku. Afl-húsbflar ehf., Gránufé- lagsg. 49, 600 Akureyri, s. 462 7950, fax 461 2680. Heimasíða www.est.is/afl / 'i 1*1 i ilylE/ Tilboö 1.600 þús. Stórglæsilegur ferða- bfll, Chevrolet Van Mark III “90. Innréttaður í Bandaríkjunum, lúxus- innrétting. Tilboð 1.600 þús., raunverð 2,2 millj., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 4214147 eða 853 2476. Húsbíll! Renault Trafic, árg. ‘87, 4x4, dísil, ekinn 142 þús. km, ísskápur, eldavél og vaskur. Snyrtilegur bfll með vandaðri innréttingu. Verð 990 þús. Uppl. í síma 421 6189, Landcruser ‘88 túrbó dísil. Barkalæs- ing, hásing færð aftur, loftpúðafjöðr- un, 12” álfelgur, 36” dekk. Econoline ‘88 C. Wagon 250 XLT 4x4. 6,2 túrbó dísil. Húsbfli/sætabfll. Einn með öllu. Uppl. í síma 487 5908, 482 3700 og 852 5803, Bílasala Suðurlands. Bronco II, árg. '86, til sölu, ekinn 155 þús. km, upphækkaður, lækkuð hlut- fóll og læsingar. Verð kr. 350 þús. Upplýsingar í sima 565 6774. Bronco, árgerð ‘87, ekinn 156.000 km, nýyfirfarinn og skoðaður ‘98, dráttar- kúla, upphækkaður um 2”. Skipti á dýrari/ódýrari. Upplýsingar í síma 588 8434 eða 896 2272. Pajero, árg. ‘87,, turbo dísil, sjálfskipt- ur m/mæli, ekinn 240 þús. Góður og vel með farinn 7 manna bfll. Verð 600 þús. staðgr., ásett verð 780 þús. Upplýsingar í síma 566 8712. Toyota 4Runner ‘85, 2,4 1, upptekin vél, 38" dekk, 14” felgur, 570:1 hlut- fóll, loftlæsing aftan, aukatankur, gott boddí o.m.fl. Verð 980 þús. Uppl. í síma 554 0319 og 853 7099. Toyota Hilux double cab ‘89, ekinn 180 þús. km, á 33” dekkjum, lítið breyttur, nýlegt lakk. Ath. skipti. Verð 890.000 kr. Uppl. í síma 588 3358. Toyota LandCruiser ‘92, ekinn 93 þús., er á 35” dekkjum, breyttur fyrir 38”. Til sýnis og sölu á Bflasölu Garðars, sími 5611010. Grár Isuzu Trooper ‘90, langpr, bensín, 2,6i, ek. 95 þ., 31” dekk. Asett verð 1380 þús. Ibppeintak. Til sýnis og sölu á bflasölunni Bflatorg, sími 587 7777. Til sölu MMC Pajero, árg. ‘92. Uppl. f síma 587 4146 og 854 1568. staögreiöslu- og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur a»t rnilf/ hlrri/j Smáauglýsingar 550 5000 Ferðu troönar slóðir? Til sölu þessi nútímalega „vespa, Honda Elite, 150 cc, árgerð ‘86, Ameríkuútgáfa, ekin aðeins 5.900 mflur. Áhugasamir hafi samband í s. 892 8760 eða 462 3885. Suzuki GS 500, árg. ‘90 til sölu. Létt og gott hjól. Ásett verð 320 þús. Staðgr. 280 þús. Uppl. í síma 588 3494 og 898 0066. Suzuki GSX 600, árg. ‘90, til sölu, ekið 21 þús. km, Pilot Paint-sprautað, jettað og flækjur. Verð 450 þús. Upplýsingar í sima 896 9511. Honda Magna 1100 árg. ‘86, ekinn 22 þús. Gott eintak. Skipti ath. á fólksbfl ódýrari eða dýrari. Verð 490 þús. Uppl. í síma 462 1430 eða 898 7377. Kawasaki ZX10 '88. Alger gullmoli. Tilboð. Uppl. í síma 4313351. Pallbílar Til sölu er feröabfll, í’ord p/u ‘80, ekinn 87 þús. km, vél 6 cyl., 5000 1. Uppl. í síma 554 2175 eftir kl. 17.30. 44 Sendibílar Carrier-kælivélar á allar stærðir sendi- og flutningabfla. Bjóðum einnig vand- aða flutningakassa og vörulyftur. Aflrás, Eirhöfða 14, s. 587 8088 eða 898 5144. MAN 9150 ‘89. Með Z-lyftu. Uppl. í síma 852 8348 og 567 4268. JP Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikið úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skipti á Islandi ieysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. ígónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvik, s. 567 1412. ^Trval Getum útvegaö M. Benz 3544 og MAN 3572 8x4, 8x6, 8x8, ásamt alls konar vörub., öskub., rútub., körfub., kranab., steypub., kæhb., gámab., vögnum og alls konar vinnuvélum. Getum aðst. við fjármögn. Amarbakki ehf., s. 568 1666, fax 568 1667,892 0005. Tilkynningar Austurrísk bókagjöf til Landsbókasafns Is- lands Mánudaginn 16. júnl sl. afhenti sendiherra Austurríkis, dr. Ró- bert Marschik, bókagjöf frá menn- ingardeild austurríska utanríkis- ráðuneytisins. Um er að ræða bækur, myndbönd og hljóðrit er varða Austurríki á einn eða ann- an hátt. Valið var í samráði við kennara í þýsku og fleiri greinum við Háskóla íslands og fyrir milli- göngu Áma Siemsens, aðalræðis- mtums Austurríkis á íslandi. Frá vinstri: Ámi Siemsen aðal- ræðismaður, dr. Róbert Marschik sendiherra, Einar Sigurðsson landsbókavörður og Oddný Sverr- isdóttir dósent. Minningarkort Kristniboðssambandsins. Minningarkort Kristnisam- bandsins fást á Aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykja- vík. Síminn er 588 8899 og þar er opið kl. 8.00 - 16.00 á virkum dög- um. Dregið í happdrætti Neyslukönnunar Gallups Gallup hefur nú lokið söfhun gagna í árlegri neyslu- og lífsstíls- könnun sinni. Með því að gera könnunina reglulega gefst for- svarsmönnum fyrirtækja og stofh- ana, fræðimönnum, svo og öðrum, tækifæri til að fylgjast með þróun á neyslu og hegðun og mæla breytingar á viðhorfum íslend- inga. Mjög góð þátttaka var í könnuninni eins og undanfarin ár og hefur nú verið dregið í happ- drætti könnunarinnar. Aðalvinn- inginn, ferö fyrir tvo til New York, hreppti Gísli Kjartansson í Keflavík. 10 aukavinningar vom dregnir út, kvöldverður fyrir tvo í Perlunni, og komu þeir á eftirfar- andi númer: 64, 150, 382, 472, 909, 910, 1274, 1685, 1734 og 1965. Frá vinstri: Kristinn Ólafsson hjá Gallup afhendir Gísla Kjart- anssyni ferðavinninginn. Gos á Gauki á Stöng Hljómsveitin Gos leikur á Gauki á Stöng föstudags- og laug- ardagskvöld en hún hefur nýlega gefið út lagið Ursli. Hljómsveitin spilar blandaða popp/rokk-tónlist. Gos skipa: Amar Óðinn, tromm- ur, Bjöm Valur, gítar, Eyjólfur Rúnar, gítar, Símon Hjaltalín, söngur, og Sveinn Rúnar, bassi. Talið frá vinstri: Eyfi, Bjössi, Arnar, Svenni og Símon sem stendur fyrir framan. Stjórnun strákanna. 3. tölublað Vem er komið út. Aðalefni þessa tölublaðs er: Sljómun strákanna þar sem fjall- að er rnn aðstæður á vinnumark- aði og rætt um nútímastjómunar- hætti út frá sjónarhóli kvenna. Annað efni blaðsins: Raunasaga af vinnmnarkaði, Guðrún Ögmunds- dóttir í viðtali, Brautargengi, Menntasmiðja kvenna á Akur- eyri, Vinnuskóli Reykjavíkur, Biskupsefiii spurö um afstöðu í jafnréttismálum o.fl. Helgardagskrá í Viðey. Gönguferð á laugardagsmorg- un, farið úr Sundahöfn kl. 10.00, kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir böm. Staðarskoðun kl. 14.15. Á sunnudag messar sr. Jakob Á. Hjálmarsson í Viðeyjarkirkju. Ljósmyndasýning í Viðeyjarskóla er opin kl. 13.15-17.10. Hestaleigan er opin frá kl. 13.00 og veitinga- húsið í Viðeyjarstofu frá kl. 14.00. Bátsferðir á klukkustundarfresti frá kl. 13.00. Þingvellir um helgina. Landverðir bjóða upp á göngu- ferðir og bamastundir um helg- ina. Göngferðir kl. 13.00 laugardag og sunnudag og messa í Þingvalla- kirkju kl. 14.00 sunnudag. Allar nánari uppl. gefa landverðir í sima 482 2660. Fullorðinsfræðslan Fullorðinsfræðslan í Gerðu- bergi 1 býður nú upp á 5 vikna sumamámskeið í íslensku fyrir útlendinga og nýbúa. Kennt er 3 stundir á dag alla virka daga. Upp- lýsingar í síma 557 1155. Whiplash Island Fundur verður haldinn á hóteli ÍSÍ í Laugardal, 7. júli kl. 20.00. Gestur fundarins verður Pétur Jónsson sjúkraþjálfari og mun hann greina frá meðferð eftir tognun í hálsi. Allir velkomnir. Ytri-Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta 6. júlí kl. 17.00. Bam borið til skímar. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 6. júlí 1997: 1. Hítardalur-Háleiksmúli kl. 9.00, verð kr. 3000. 2. Seljaferð í Vatns- leysustrandarhreppi kl. 10.30, verð kr. 1.200. 3. Þórsmörk kl. 8.00. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Næstu ferðir 6. júlí, 7. júlí og 9. júlí. Næsta helgarferð 11.-13. júlí. Fimmvörðuháls geng- inn allar helgar frá og með 12. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.