Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 UV hm_______________________________________ ■A -k Internetið er sannarleg bylting fyrir heyrnarlausa: Opnar nýjan heim - segir Haukur Vilhjálmsson, heyrnarlaus háskólakennari kennslu táknmáls, við vinnum með þeim sem eru í túlkanámi og þjálf- um túlka framtíðarinnar. Túlka- starfið er mjög erfitt starf,“ segir Haukur. Hann segir nemenduma koma alls staðar að. Nokkur ár séu hvað hann starfi. Þegar hann svari því til að hann kenni táknmálsfræði við háskólann þá komi það einfald- lega fram. „Stundum er ég líka spuröur að því hvort ég sé ekki íslendingur því að setningarfræðin okkar er ekki nákvæmlega sú sama og í talmáli. Þá segi ég fólki að ég sé heymar- laus. Þá er eins og sumir dragi sig til baka en flestir halda áfram spjallinu án þess að láta þetta á sig fá.“ Haukur viðurkennir fúslega að honum finnist óréttlátt að bömum séu kennd tvö erlend tungumál fyrir fermingu en ekki það tungumál sem sumir landar þeirra tala. Táknmál- ið sé vissulega móðurmál heymarlausra. Hann segir heymarlausa þurfa að berjast hart fyrir auknum réttind- um. síð- mest við bandaríska rás. Ég bjó um tíma i Bandaríkjunum á meðan ég var að læra. Ég hef t.d. náð að tengj- ast gamla skólanum mínum og það var rosalega gaman. Ellefu árum eftir að ég var þama í framhalds- skóla fyrir heyrnarlausa var ég allt í einu farinn að spjalla við nemendur og rifja upp gamla, góða daga. Þessi skóli heitir Gallaudet Uni- versity og er eini háskólinn fyrir heyrnarlausa í heiminum. Þar eru um 2.200 nemendur sem koma víðs vegar að og allt starfs- fólk skólans tal- ar táknmál." Túlkastarf- ið erfitt Eftir að Hauk- ur kom heim úr námi fór hann að vinna hjá Fé- lagi heyrnar- lausra og kennir nú táknmáls- fræði og menn- ingu og sögu heymarlausra við Háskóla ís- lands. Hann „les“ þar að auki, ásamt fleir- um, táknmáls- fréttir í sjón- varpinu. „Allir nem- endur mínir eru heyrandi. Við erum 4 sem kennum þetta, 2 em heyrandi og 2 heymarlausir. Við sem erum heymarlaus emm aðallega í an umræða hafi vaknað um að þörf væri fyrir fleiri túlka. Dýrt væri að senda fólk utan til að læra þetta og því hafi verið bmgðið á það ráð að hefja kennslu hér. Námið tekur þrjú ár. Haukur segir að fæstir nemend- anna tengist heymarlausum fjöl- skyldum og það sé mjög ánægjulegt að upplifa áhuga þeirra á táknmál- inu. Hann segir að enn sé þetta bara tímabundin kennsla þar sem ekki sé búið að samþykkja hana lengur en til vors 1998. Vorum eiginlega fötluð „Viö sem erum heymarlaus vor- um eiginlega fotluð. Við gátum ekki farið í skóla og þaðan af síður feng- ið framhaldsmenntun. Þess vegna er mjög mikilvægt fyrir heymar- lausa að stuðlað sé að menntun fleiri túlka sem koma þá væntan- lega til með að nýtast heymarlaus- um til aukinna námsmöguleika," segir Haukur. Enn berst talið að Internetinu og Irkinu. Haukm- segist í upphafi hafa notað Irkið til að tala við vinkonu sína í Bandaríkjunum og síðan hafi þau farið að koma á sömu íslensku rásina til að spjalla saman og jafh- framt við aðra sem þar voru. „Maður spjallar aldrei við heyr- andi fólk í síma. Samskiptin við heyrandi hefur alltaf takmarkast við það allra nauðsynlegasta en þarna er maður farinn að spjalla um heima og geima. Ræðir jafnvel áhugamál sín og þar fram eftir göt- unum. Þetta opnar manni eiginlega nýjan heim.“ Óráttlætí Aðspurður hvort hann segi fólki frá því að fyrra bragði að hann sé heymarlaus segir hann það yfirleitt skýrast þegar talið berist að því við Táknmálið við- urkennt sem móðurmál „Við höfum lítið getað tjáð okkur um réttindi okkar og réttindaleysi við stjórnvöld. Kennsla túlka við háskólann núna kemur okkur að geysimiklum notum. Það mun gera okkur færari um að sækja rétt- indi okkar. Nefna má textun í sjón- varpi, táknmálskennslu, viðurkenn- ingu á táknmálinu sem móðurmáli heymarlausra og fleira og fleira. Listinn er langur. Ég sé miklar framfarir í okkar málum síðastliðin 10 ár eða svo en það er mikið enn eftir ógert.“ Aðspurður um helstu baráttumál segir Haukur að það fyrsta sé að fá táknmálið viðurkennt sem móður- mál heymarlausra. Um leið og það sé fengið fylgi svo margt annað í kjölfarið. Sjónvarpsmálin séu líka mikilvæg, til dæmis texfimin og ís- lenskt efni á skjáinn. Hann segir að hvetja þurfi heyrnarlausa til að afla sér aukinnar menntunar. Fjöldi heymarlausra sé svo til ómenntað- ur. Táknmálið bannað „Ástæðan er að miklu leyti rakin til þess gamla draugs úr fortíðinni þegar táknmálið var bannað. Þá datt einhverju sérfræðingum í hug að best væri fyrir heymarlausa að þeim væri kennt að tala og læra varalestur. Ómældum tíma var eytt í það og námsefnið sjálft sat á hak- anum á meðan. Þaö em ekki nema u.þ.b. 15 ár frá því að viðurkennt var að nota ætti táknmál í Heym- leysingjaskólanum. Núna er skóla- stjórinn í skólanum heyrnarlaus líka og við erum mjög ánægð með að loksins stjómi heymarlaus mað- ur menntun heyrnarlausra." Haukur segir að þegar heyrnar- laust barn læri táknmál frá upphafi verði táknmálið sterkt og barnið fái sterka málvitund. Þegar því verði síðan kennd íslenska verði bamið tvítyngt og íslenskan sterkari fyrir vikið. „Það er mjög mikilvægt ef bam fæðist heymarlaust að foreldramir séu meðvitaðir um að það talar Haukur Vilhjálmsson segir Internetiö algera byltingu fyrir heyrnarlausa. Sérstök rás á Irkinu „Ég veit ekki um nema tvo heyrnarlausa sem nota Irkið í dag. Það sýnir best þörfina á því að kynna það ítarlega. Heymarlausir notfæra sér þetta miklu meira erlendis og sjálfur tala ég mikið við heym- arlausa í útlöndum, meira að segja daufblinda, þ.e. fólk sem hvorki heyrir né sér. Þeir era með blindraletur á takkaborðinu og lesa af því það sem aðrir skrifa.“ Haukur segist gjama myndu vilja fá sérstaka rás á Irkinu fyrir „Ég fór að stunda netið fyrir um hálfu öðm ári. Þetta var á svipuð- um tima og heymarlausir fengu tölvur með samskiptaforriti sem notað er í staðinn fyrir textasíma. Þar með opnðist nýr heimur. Ég stækkaði minnið í tölvunni til að auka möguleika hennar og fékk mér strax Intemettengingu. Ég er mjög ánægður og nota netið t.d. mjög mikið til að tala við heyrnarlausa vini mína sem búa í Bandaríkjun- um,“ segir Haukur Vilhjálmsson, heymarlaus háskólakennari. Haukur segir aö netið hafi opnað ótal dyr til samskipta og þetta viðtal staðfestir það. Það hefði vart verið mögulegt nema vegna þess. Nú skiptir ekki lengur máli hver við- komandi er. Netið losar mann við vissa einmanakennd og rífur nið- ur ákveðna einangrun. heymarlausa. Þannig sé það víða erlendis og ekki þurfi að fara mörg- um orðum um hversu mikil áhrif það hefur haft fyrir þá sem ekki heyra. „Sjálfur notast ég I ( I ( ( ( ( ( < ( ( ( ( ( ( ( (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.