Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 11
jL>"V LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 11 fóík Hann kennir táknmál í Háskólanum og les fréttir á táknmáli í sjónvarpinu. Meö Internetinu opnast möguleikar fyrir heyrnarlausa og heyrandi aö eiga sam- skipti. DV-myndir PÖK J9»V • ..... * fy ■ ,4, Hún valdi skartgripi frá Silfurbúðinni £7) SIL FIJ R BIJ DIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - Verktakar - bændur Sveitarfélög Uppgerðir hjólavagnar á frábæru verði. Burðargeta 1-6 tonn. 4x4 drif. 2x4 drif. táknmál sitt í öllu umhverfi. Þetta er undirstaða þess að bamið geti byggt upp málþroska sinn og mál- vitund og leggur grunninn að lær- dómi þess í íslensku þegar þar að kemur,“ segir Haukur. Enga heyrandi vini Haukur er fæddur heymarlaus, sem og eldri bróðir hans. Systin- hans tvær heyra hins vegar vel og foreldramir líka. Hann var settur á leikskóla þar sem starfsfólkið kunni ekkert í táknmáli og auðvitað þaðan af síður bömin sem þar vom. „Á unglingsaldri átti ég enga heyrandi vini, maður kannaðist jú við nokkra en þekkti þá ekki og tengdist þeim ekkert. En ég var heppinn að því leyti að 1964, árið sem ég er fæddur, gekk faraldur rauðra hunda. Afleiðingin em 34 sem era fæddir heymarlausir á þessum tíma. Ég átti því mjög marga heymarlausa vini því að ár- gangurinn var það stór. Þeir sem era fæddir heyrnarlausir fyrir utan þennan tíma eru kannski 2-3 á ári.“ Haukur segir að um 250 manns noti táknmál hér á landi en alls séu hér um 25 þúsund manns sem eru meira eða minna heymarskertir. Nota augun „Mimurinn á heyrandi fólki og heymarlausu er vitaskuld fyrst og fremst tungumálið. Þar fyrir utan nota heyrnarlausir augun til að skynja og skilja bæði tákn og skrif- að mál. Heymarlausir geta meira að segja horft á tákn eins og list. Svo er það til dæmis ef maður ætlar að ná athygli heyrnarlauss manns. Þá vinkar maður í hann eða bankar létt í borðið. Ef hann er ekki á sama stað í herberginu þá gætum við blikkað ljósum til að kalla í hann. Þetta truflar okkur ekkert en gæti hins vegar verið mjög pirrandi fyrir heyrandi fólk. Þetta er bara lítið dæmi um mismunandi meimingu.“ Haukur er einstæður faðir fjög- urra ára heyrandi sonar. Hann seg- ir að fyrst í stað hafi hann upplifað einangran og afskiptaleysi en nú sé þetta sem betur fer mikið breytt. í Reykjavík sé starfandi leikskóli, Sólborg, þar sem bæði séu heymar- laus og heyrandi böm og starfsfólk- ið tali gott táknmál. Það segi því börnunum sögur á táknmáli og þeg- ar sungið sé tákni fóstrurnar lögin jaihóðum fyrir þá sem ekki heyra. „Þó að hann sé heyrandi vildi ég að hann ælist upp við bæði tungu- málin. Svo þegar hann kemur heim þá les ég fyrir hann á táknmáli og hann fylgist með. Síðan vill hann oftast fá bókina til að skoða mynd- imar og þykist lesa sjálfur,“ segir Haukur brosandi. Sjálfsögð ráttindi Haukur segir að lokum að yflr- völd menntamála viti að það sé þeirra aðalkrafa að táknmálið verði viðurkennt sem móðurmál. Það sé bara svo dýrt fyrir stjómvöld vegna þess að þá myndu þau neyðast til að borga fyrir alla túlkun og viður- kenna ýmsa þjónustu sem heymar- lausir eigi rétt á. „Á þessu stigi málsins hefur ekk- ert verið komið til móts við okkur og Félag heymarlausra þarf að berj- Til sölu glæsilegur Chevrolet Camaro Z-28 árg. ‘95 dökkblár, ek. aðeins 6 þús. km. ssk., rafdr. í öllu. V-8 (350 cc), 275 hö. Verð 2.980 þús. Ath. ýmis skipti - uppiýsingar í síma 565 6475 og 898 0223 ast fyrir umbótum og réttindum fé- lagsmanna sinna sem flestum öðr- um þegnum þjóðfélagsins þættu sjálfsögð. Ég myndi vilja sjá að skip- uð yrði nefhd sem ynni að úrbótum í okkar málum. Mér er fullljóst að breytingarnar verða ekki gerðar á einum degi en ég yrði mjög sáttur ef hafist yrði handa og unnið að þeim markvisst skref fyrir skref,“ segir Haukur. Helga Guðrún Eiríksdóttir/- sv V Skútuvogi 12A, s. 581 2530 a Qg mamma cru cnn að nota sínar AEG! Þœr eru bestar. f Lavamat 538 • Frístandandi: H:85 B:60 D:60. • „Öko- System“ sparar allt aö 20% sápu. •Taumagn: 5 kg. • Vindingarhraði: 800 sn/mín, með hægum byrjunarhraða. Afgangsraki 64%. • Hitastillir: Sérrofi, kalt — 95°. • Þvottakerfi: Öll hugsanleg ásamt sparnaðarkerfi. • Ullarkerfi: Venjulegt vatnsmagn, hægur snúningu á tromlu. • 1/2 hnappur: Minnkar vatnsnotkun þegar lítið er þvegið. • Vatnsnotkun: 68 lítrar. • Orkunotkun: 2,2 kwst. Verð 59.990,- stgr.J f Lavamat 9205 DJOKMSSONHF Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Örugg þjónusta í 75 ár • Frístandandi: H:85 B:60 D:60. • „Öko- System" sparar allt að 20% sápu. •Taumagn:5kg. • Vindingarhraði: 1000 og 700 sn/mín. Afgangsraki 59%. • UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu. • Variomatir vinding: Sérstakt vindingarkefi fyrir viðkvæman þvott og ull. • Hitastilllr: Sér rofi, kalt-95°. • Þvottakerfi: Öll hugsanleg ásamt sparnaðarkerfi. • Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggað í litlu vatnsmagni. • „Bio kerti“: Þvær 120 mín. við 40-50° áður en gitastigið hækkar meira. Sérstaklega gert fyrir þvottaefni sem innihalda ensimefni. • Fuzzy-loging: Sjálfvirk vatnsskömtun eftir. taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á. • Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum sinnum i stað þrisvar. • Vatnsnotkun: 68 litrar. • Orkunotkun: 2,2 kwst. Verð 79.500,- stgr. J AllarAEG þvottavélar eru með 3 ára ábyrgð Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö, Búöardal. Vestfiröir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö. SauöárJ^róki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi, Kf. Þingéyinga, Húsavlk. Urö, Raufarhöfn, Lóniö Þórshöfn. Austurland: Svéinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnafiröinga, Vopnafiröi. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskúösfiröi. KASK. Höfn, KASK Djúpavogi. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.