Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 57 Skuggaleikhús í Norræna húsinu. Ný sólarsaga í Norræna húsinu í dag og á morgun býður leik- húsið 10 fingur upp á glænýja sumarsýningu í Norræna húsinu sem er tilvalin helgarskemmtun fýrir alla fjölskyldima. Sýningin er gerð í skuggaleikhúsi og er frumsamin tónlist flutt imdir leiknum. Sagan er fléttuð úr þjóðsögum af sólinni firá ýmsum löndum. Hún gerist fýrir langalöngu þegar sólin var bæði fögur og feit og ein- staklega hláturmild. Eins og í öðr- um sýningum leikhússins taka bömin virkan þátt í sögunni og ekki stendur á þeim að bjarga heiminum á einum morgni eða eftirmiðdegi. Leikhús Leikstjóri er Helga Braga Jóns- dóttir. Handritshöfúndar eru þær Hallveig Thorlacius og Helga Am- alds. Helga leikur í sýningunni og gerði einnig brúður og leikmynd. Tónlistina samdi Eyþór Amalds. Sýningamar hefjast ld. 16. Sigurfiur Flosason saxófónleikari. Sumardjass á Jómfrúnni í sumar býður veitingastaður- inn Jómfrúin við Lækjargötu upp á djasstóneleika alla laugardaga milli kl. 16 og 18. Tónleikamir fara fram undir berum himni, á Jómfrúartorginu á milli Lækjar- götu, Pósthússtrætis og Austur- Tónleikar strætis. Ef iila viðrar færast tón- leikamir inn á Jómfrúna. Fyrstu tónleikamir verða í dag kl. 16. Þá kemur fram tríó skipað þeim Sig- urði Flosasyni saxófónleikara, Kjartani Valdimarssyni píanó- leikara og Þórði Högnasyni kontrabassaleikara. Pöddur og pasta Á morgun milli kl. 14 og 18 býð- ur Umhverfisfræðsiusetrið Al- viðra í Öifusi upp á fræðsludag- skrá um alls kyns pöddur. Gengið verður um nágrennið og pöddur veiddar. Að því loknu verður boð- ið upp á ilmandi pastarétt á fræðslusetrinu. Samkomur Landbúnaðarsýn- ing á Hvanneyri Um helgina verður haldin land- búnaðarsýning á Hvanneyri í tengslum við landsmót ung- mennafélaganna í Borgamesi. Nokkrar keppnisgreinar lands- mótsins fara fram á Hvanneyri. Þær eru m.a. dráttarvélaakstur og að leggja á borð. Hlýjast á Suðausturlandi í dag verður líkast til vestan- og norðvestangola eða kaldi og léttskýj- að á Suðausturlandi, annars skýjað og sums staðar má búast við smá- skúrum. í kvöld og nótt gengur í landið og smáskúrir. Hiti verður 5 til 17 stig, hlýjast suðaustanlands í dag en kaldast við norðurströndina. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fýrir vestangolu og smáskúrum í dag en suðvestankalda og skúrum Sólarlag í Reykjavík: kl. 23.49 Sólarupprás í Reykjavík: kl. 3.13 Síðdegisflóð í Reykjavík: kl. 19.02 Árdegisflóð á morgun: kl. 7.24 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 14 Akwnes léttskýjaö 14 Bergstaóir skýjaó 8 Bolungwvík skýjaö 7 Egilsstaðir skýjaó 15 Keflavíkurflugv. skýjað 10 Kirkjubkl. léttskýjaö 14 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavík skýjaö 10 Stórhöföi skýjaó 10 Helsinki skúr 20 Kaupmannah. skýjaó 19 Ósló léttskýjaö 22 Stokkhólmur skýjaö 24 Þórshöfn léttskýjaö 13 Amsterdam skúr 20 Barcelona léttskýjað 22 Chicago skýjaö 16 Frankfurt skýjaó 21 Glasgow skýjaö 15 Hamborg hálfskýjaö 21 London skúr 15 Lúxemborg skúr 15 Malaga heiöskírt 30 Mallorca skýjaö 25 París Róm New York Orlando Nuuk Vín léttskýjaö 27 Washington skkýjað 26 Winnipeg heiöskírt 13 Veðrið í dag suðaustankaida með rigningu, fýrst á Suðvesturlandi. Suðvestankaldi eða skúrir verða á morgun um sunnan- og vestanvert landið en hæg austlæg átt um norðanvert pegar Kemur iram a nonma. mu verður 8 til 10 stig. Á morgun er gert ráð fýrir að verði norðvestankaldi eða stinn- ingskaldi, skúrir um norðanvert landið en annars þurrr og víða létt- skýjað. Björgvin Halldórsson í Sjallanum á Akureyri Aðdáendur Björgvins Halidórs- sonar ættu að skella sér i Sjallann á Akureyri í kvöld því þá syngur Björgvin þar ásamt Óperuband- inu. Þeir félagar í Óperubandinu hafa leikið í ÓperukjaUaranum undanfarna mánuði við góðar undirtektir. Óperubandið skipa auk Björg- vins Halldórssonar þeir Þórir Baldursson sem leikur á hamm- Skemmtanir ondorgel og píanó, Róbert Þór- hallsson bassaleikari, Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari og Kristinn Svavarsson saxófónleik- ari. Ætlunin er að halda uppi góðri stemningu með öllum þeim fjölmörgu lögum sem Björgvin Halldórsson hefur hljóðritað und- anfarin ár. Síðustu tölur herma að Björgvin hafi hljóðritað yfir 450 lög á hljómplötur í gegnum tíðina. Björgvin Halldórsson mun syngja mefi Óperubandinu í kvöld. Auk þess að syngia í Óperuband- inu syngur Björgvin eitt aðalhlut- verkið í söngleiknum Evítu sem nú er sýndur í íslensku óperunni. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1847: Dregur björg í bú Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki. dagsönn ■ ★ Helen Mirren ieikur aöalhlutverk- I ifi f Togstreitu. Togstreita Regnboginn hefur tekið til sýn- 1 inga kvikmyndina Togstreitu eða Some Mother’s Son. Myndin er j byggð á sannsögulegum atburö- um. Hún fjallar um Kathleen Quigley (Helen Mirren) sem er kennari og býr ásamt þremumr börnum sínum í rólegu fiskiþorpi á Norður-írlandi. Henni hefur tekist að halda sér utan við það stríð sem dunið hefúr yfir landið í gegnum árin. Dag einn er fótun- um kippt undan henni þegar Ger- ard sonur hennar er handtekinn eftir skotbardaga við breska her- menn ásamt IRA-leiðtoganum Frank. Handtaka þeirra tveggja Kvikmyndir og hungurverkfall þeirra í fang- elsinu Maze árið 1981 ieiddi Kathleen inn í hringrás vanda- málanna á Norður-írlandi. Þegar meöfangi Gerards sveltir sig i hel rennur upp fyrir Kathleen aö Gerard gæti farið sömu leið. Kathleen er því stödd auglitis til auglitis við eina erfiðustu ákvörð- un sem foreldri gæti þurft að taka. Á hún að leyfa syni sínum að deyja fyrir pólitískan málstað sem hann trúir á eða grípa inn og koma honum til bjargar áður en hann fellur frá? Nýjar myndir: Háskólabíó: Einræöisherra f upplyftingu Laugarásbíó: Men in Black Kringlubíó: Fangaflug Saga-bíó: Fangaflug Bíóhöllin: Men in Black Bíóborgin: Fangaflug Regnboginn: Togstreita Stjörnubíó: Men in Black Evrópukeppni félagsliða í dag kl. 14 mun Leiftur frá Ólafsfirði taka á móti litháska fé- lagið Kaunas í Evrópukeppni fé- lagsliða. Leikurinn fer fram á Ólafsfirði. Á morgun er þrír leikir í Sjó- vár- Almennra-deiidinni. Þar eig- ast við ÍA og Keflavík á Akranes- velii kl. 20, Grindavík og Skaiia- grímur á Grindavíkurvelii kl. 20 og Fram og KR á Laugardalsvelli ki. 20. íþróttir Einnig má minna á að nú stend- ur yfir á Akureyri Essomót KA fýrir drengi í fimmta flokki og Pollamót Þórs og Flugfélags ís- lands fýrir karla 30 ára og eldri. Landsmót ungmennafélaganna í Borgamesi er núna í fullum gangi. Mótinu lýkur á morgun. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 07 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollnenpi Dollar 70,200 70,560 71,810 Pund 118,340 118,940 116,580 Kan. dollar 51,050 51,370 51,360 Dönsk kr. 10,5390 10,5950 10,8940 Norsk kr 9,6360 9,6890 10,1310 Sænsk kr. 9,1140 9,1650 9,2080 Fi. mark 13,4770 13,5570 13,8070 Fra. franki 11,9060 11,9740 12,3030 Belg. franki 1,9443 1,9560 2,0108 Sviss. franki 47,9300 48,1900 48,7600 Holl. gyllini 35,6500 35,8600 36,8800 Þýskt mark 40,1300 40,3300 41,4700 ít. líra 0,041200 0,041460 0,04181 Aust. sch. 5,7000 5,7350 5,8940 Port. escudo 0,3979 0,4003 0,4138 Spá. peseti 0,4751 0,4781 0,4921 Jap. yen 0,619500 0,623200 0,56680 írskt pund 107,310 107,980 110,700 SDR 97,140000 97,720000 97,97000 ECU 78,9200 79,4000 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.