Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 JjV 40 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 51, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Blikanes 23, Garðabæ, þingl. eig. Gunn- laugur S. Gunnlaugsson og Anna Júlíus- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00.___________________________ Goðatún 17, Garðabæ, þingl. eig. Ólafur Reimar Gunnarsson og Bima Ingólfsdótt- ir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkis- ins, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Hólabraut 3, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg M. Ragnarsdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 8. júlí 1997 kl. 14,00.___ Hverfisgata 17, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjartur Haraldsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hús- næðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Kelduhvammur 7, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásdís Ástþórsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Krókamýri 80A, 0202, Garðabæ, þingl. eig. Auður Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Litla-Hraun í landi Hraunborgar, Garða- bæ, þingl. eig. Ingvar Öm Karlsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Miðvangur 41, 0402, Hafnarfirði, þingl. eig. Garðar Finnbogason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 8. júlf 1997 kl. 14.00. Smárabarð 2, 020105, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Trausti Valsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14.00. Ölduslóð 46, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Elín Guðmundsdóttir og Jón Þórar- inn Þór, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 515, þriðjudaginn 8. júlí 1997 kl. 14,00, SÝSLUMAÐURINN {HAENARFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Armúli 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor- grírnsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavrk, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 11.30.____________________ Ásgarður 15, þingl. eig. Soffía Vagnsdótt- ir og Roelof Smelt, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 11.00. Brautarholt 4, 020301, tónskóli og gisti- heimili á 3. hæð í vesturenda m.m., þingl. eig. Aðalsteinn ehf., b.t. Margrétar Áma- dóttur, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 14.00. Gyðufell 12, 2ja herb. íbúð á 4. hæð f.m., merkt 4-2, þingl. eig. Rósa Tína Hákonar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Póstur og sími hf., innheimta, mið- vikudaginn 9. júlí 1997 kl. 14.30. Höfðatún 10, 112,8 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku- daginn 9. júlí 1997 kl. 11.30. Kaplaskjólsvegur 51, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Valur Benedikt Jón- atansson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sjóvá- Almennar trygg- ingar hf., miðvikudaginn 9. júlí 1997 kl. 16.00. Kringlan 4-6, veitingastaður í kjallara, 918,1 fm, þingl. eig. Kringlan 4-6 ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 9. júlí 1997 kl. 16.30. Laufengi 28, 4ra herb. íbúð, merkt 0201, m.m., þingl. eig. Guðmunda Helga Dav- íðsdóttir og Þórður Kristján Skúlason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavík, Laufengi 22-42, húsfélag, og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., miðvikudaginn 9. júlí 1997 kl. 15.30._________________ Laufengi 128,4ra herb. íbúð, merkt 0303 m.m., þingl. eig. Ester Gísladóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 15.00. Lágmúli 5, 3. hæð, þingl. eig. íslands- banki hf., höfuðst. 500, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 14.30. Lóð fram af Bakkastíg ásamt fylgifé, þ.m.t. dráttarbraut og búnaður, þingl. eig. Daníel Þorsteinsson og Co ehf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 13.30. Rofabær 45, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., m.m., þingl. eig. YL-Hús ehf., b.t. Ágúst- ar Bjamasonar, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 15.30._________________ Snorrabraut 56, verslunarhús (eldra hús), þingl. eig. Brautarframkvæmdir ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 17.00._______________________________ Stangarhylur 7, 236,7 fm verslun og skrifstofa á 1. hæð m.m., þingl. eig. Lín- ey ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1997 kl. 16.30.___________________________ Tunguvegur 70, 50% ehl., þingl. eig. Ófeigur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Hurðaiðjan, útihurðasmiðja, miðvikudag- inn 9. júlí 1997 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrir kl. 17 á föstudag a\\t milí/ hirn, 1'ns, "ö. Q/ Smáauglýsingar E3 550 5000 %riðs!jós „Ég gat ekki hugsað þá hugsun til enda að Ófeigur myndi deyja,“ sagði unga sænska hestakonan Emelie Thorsa- eus. Hún sést hér með íslensku hryssunni sinni Ljomu og Ófeigi litla. DV-mynd S Sænsk stúlka tók íslenskt folald í fóstur í Svíþjóð: Ég gat ekki hugsao már að hann myndi deyja „Ég gat ekki hugsað þá hugsun til enda að Ófeigur myndi deyja,“ sagði sænska hestakonan Emelie Thorsa- eus, 20 ára, sem svaf margar nætur í hesthúsi til þess að bjarga lífi ís- lensks folalds. Ófeigur heitir íslenskt folald sem fæddist á bænum Sálna í Vasby í Svíþjóð. Móðir hans, íslenska hryss- an Hrima, dó þegar hann fæddist. Þar með var Ófeigur dæmdur til dauða þar sem enginn hafði tíma til þess að fóðra hann fyrstu vikurnar. Hrima hafði hætt að nærast rétt áður en hún kastaði og var orðin veikluleg. Dýralæknirinn setti hana þá af stað nokkrum vikum of snemma. Hún neitaði að standa upp aftur eftir að hún hafði kastað og var flutt á dýraspítalann i Ultuna. Þar hrakaði henni enn og var aflíf- uð eftir nokkra daga. Kona í næsta nágrenni átti meri sem kastað hafði sama dag. Hugmyndin var að venja Ófeig undir hana. Hann fékk að drekka um stund en allt í einu ýtti merin honum burtu. Nú voru góð ráð dýr. Fóðra þarf folaldið á mjólk á klukkutíma fresti í nokkrar vikur, fimm lítra á dag. Emilie, sem starfaði í hesthúsinu á nágrannabænum Husbyön, á ís- lenska hesta og ákvað að bjarga Ófeigi. Hún lagði á sig að sofa í hest- húsinu og vakna á klukkutíma fresti til þess að gefa Ófeigi að drekka úr pela. Eigandi Ófeigs varð svo glöð yfir því að honum hafði verið bjargað að hún gaf Emilie fol- aldið. Ófeigur fylgir nú Emilie eftir hvert sem hún fer og hleypur glað- ur um á búgarðinum. íslensk hryssa Emilie, Ljoma, hefur tekið ástfóstri við folaldið. Ófeigur sýgur hana og hún er farin að framleiða örlitla mjólk. Það dugir þó ekki til fyrir Ófeig. Gervimjólkin sem hann drekkur er dýr og bráðlega verður safnað fyrir henni í hestaklúbbnum á svæðinu. Þýtt og endursagt úr Lokaltidn- ingen í Vallentuna. Blautur koss á hálsinn Það fór vel á með þeim Gillian Ander- son og Rodney Row- land. Síðast þegar fréttist var lausu. Hún hefur hins vegar Gillian Anderson, FBI-gell- án efa töluvert mikið af an úr Ráðgátuþáttunum, á sénsum. Rodney Rowland sýndi stúlkunni mik- inn áhuga á MTV- kvikmyndaverðlaun- unum. Þau spjölluðu og hlógu og loks freistaðist kappinn til þess að grípa um hana og smella blaut- um kossi á háls henn- ar. Kannski hér sé komin upp ein ráðgát- an til þess að leysa. Varð eitthvað meira út þessu? Fór stúlkan til dæmis ein heim?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.