Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Blaðsíða 19
Pessi mynd þótti besta myndin í keppninni í fyrra. Hún var nefnd Ég verö aö halda haus og þaö var H.Ó.A. á Nýlendugötu í Reykjavík sem tók hana. Hleypiö mér út heitir myndin sem Guöbjört Kvien tók í fyrra. Hún lenti í þriöja sæti. Börnin eru vinsælt myndefni og um aö gera aö láta þau sitja fyrir sem oftast í sumar. Þessi mynd barst í keppnina í fyrra. SUMARUTSALA 20—50% afsláttur Pottablóm, 20-50% afsl. Gjafavörur, 20-50% afsl. Sumarblóm, 20-50% afsl. Fjölærar plöntur, 35% afsl. Tré og runnar, 20-50% afsl. Garöóhöld, 20-50% afsl. Blómaker og pottahlífar, 20-50% afsl. Plastpottar, 50% afsl. Kerti, 50% afsl. • Fræ, 50% afsl. Garðshom v/ Fossvogskirkjugarð, sími 55 40 500 Opið alla daga 10-21 LAUGARDAGUR 5. JULI 1997 jjpsmyndir w am aa a \ Safnaðu Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Ferðobók Gunna og Fellx fylgir öllum kössum af Hl-C sem keyptir eru ó Shellstöðvunum. Myndasmiðurinn var hér greinilega með fingurinn á takkanum á réttum tíma. i í sumarlaik Shellstöðvanno geta allir krakkor oignast fjórar hljódsnældur moð skemmtilegu efni eftir Gunna og Felix. Núðu þér i þátttökuseðil á næstu Shellstöö eða i Ferðabók Gunna og Felix og byrjaðu að safna skeljum. t>að fæst ein skel við hverja áfyllingu á Shellstöðvunum og þegar skeljarnar eru orðnar fjórar, færðu hljóðsnældu að gjöf. Glæsileg verðlaun í boði Hin árlega sumarmyndasam- keppni Kodak og DV er hafin. Mörg þúsund myndir hafa borist í keppn- ina undanfarin ár og sem fyrr verða veitt glæsileg verðlaun fyrir skemmtilegustu myndirnar. Væn- legar sigurmyndir verða birtar reglulega í helgarblaðinu í sumar. Frestur til þess að skila inn mynd- um er til 26. ágúst næstkomandi og er um að gera fyrir fólk að senda inn myndir jafnt og þétt í allt sum- ar. Eina þáttökuskilyrðið er að film- an sé frá Kodak. Að framköllun lok- inni skuluð þið, lesendur góðir, velja bestu myndina og senda til DV eða einhverra verslana Kodak Ex- press um land allt. Aðalverðlaunin fyrir bestu myndina eru ekki af verri endanum, þ.e. flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Flórída. í 2.-6. verðlaun eru veglegar Canon- ljósmyndavélar að verðmæti alls rúmlega 140 þúsund krónur. Eins og áður segir ber að skila myndunum til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, eða til verslana Kodak Express sem eru 21 talsins, í Reykja- vík, Hafnarfirði, Grindavík, Vest- mannaeyjum og á Akranesi, ísa- firði, Sauðárkróki, Akureyri og Eg- ilsstöðum. -sv/-em — staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur a\\t mll// hlrnir)S og stighœkkandi ^ Smáauglysingar birtingarafsláttur l 550 5000 an Brakarbraut 3 . Borgarnesi .Simi 437 201 7 (9dtji amtmlenskur matm - (^állar veitingar off fjulináman l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.