Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 %riðs!j0s » Heimsmeistarakeppnin í Frakklandi: Stuð í stúkunni Heimsmeistarkeppnin 1 knatt- spyrnu hófst í Frakklandi siðastlið- inn miðvikudag. Áhugi á keppninni er gífurlegur og má ætla að þeir sem gaman hafa af knattspyrnu muni vera kátir næsta mánuðinn. Með hina sem ekki þykir yndi að horfa á 22 menn elta bolta og þann 23. passa að þeir meiði ekki hver annan þá er ekki annað en að leggja gangstígana undir sóla sína eða flýja í ævintýra- heim bóka. Það er hins vegar ekki bara gam- an að knattspyrnunni heldur er gaman að horfa í hina áttina, á mannlífið í stúkunum. Einhver Mceitthvaö fagnar af mikilli stillingu marki Skota í leik gegn Brasil- íumönnum á miðvikudag. Skotar voru ekki jafnkátir þegar dómarinn hafði fiautað til leiksloka. ■£k -y--: mí Brasilíski fáninn hafinn til himins og ekki að ástæðulausu. Brassar fóru með sigur af hólmi í fyrsta leik heimsmeistarakeppninnar og margir spá þeim heimsmeistaratitli. Fagrar eru guiar hlíðar stúkunnar gæti þessi mynd heitið. Brasilíumenn eru fjölmennir í Frakklandi, enda knattspyrnuáhugi mikill í Brasilíu. www.visir.is ■ FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR Dansherra óskast Einkennisskepna heimsmeistarkeppninnar sveif skýjum ofar og spjó reyk til að mynda rétta stemningu. Símamyndir Reuter Dama, fædd 1984, 157 cm, óskar eftir dansherra til æfinga og keppni í frjálsum riðli. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga og metnað og vera tilbúinn að æfa vel. Upplýsingar í símum 554 122 og 552 0620. suzuki mncr' ED l\ ALVEG NÝR LÚXUSJEPPI Grand Vitara er alvöru jeppi. Sjálfstæð grindin og hátt og lágt drif tryggja að hann kemst þangað sem honum er ætlað að fara. Hann er byggður á traustum grunni Suzuki Vitara, bara enn betur útbúinn, breiðari og glæsilegri. Svo er hann á sérlega ánægjulegu verði: SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is kr. FULLpí FRAMEÍ I SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf.( Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf.( Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. (rá 2.179.000 ALLIR SUZUKI BilAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚÐUM. 'suzuk? AFL OG ^ÖKYGGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.