Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 51
DV LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998
Qfmæli
Kristín Friðriksdóttir
Kristin Friðriksdóttir
húsmóðir, Laugarásvegi
1, Reykjavík, verður sjö-
tug á morgun, 14. júní.
Starfsferill
Kristín fæddist á
Raufarhöfn og ólst þar
upp. Hún flutti ásamt
eiginmanni sínum,
Þórði Jónssyni, til Sel-
foss 1955 þar sem þau
bjuggu lengst af. Sl.
átján ár hefur Kristín
búið í Reykjavík og unnið á elli- og
dvalarheimilinu að Hrafnistu.
Fjölskylda
Kristín giftist 8.4.1950 Þórði Jóns-
syni, f. 13.9. 1929, d. 24.7. 1977, raf-
virkja. Hann var sonur Jóns Jóns-
Kristín Friðríksdóttir.
sonar, f. 1885, d. 1956, sjó-
manns, og k.h., Guðrúnar
Jónsdóttur, f. 1894, d.
1972, frá Yztabæ i Hrísey.
Dóttir Kristínar og
Þórðar er Jenný Lind, f.
22.6. 1946. Hennar dætur
eru Kristín Þóra Vöggs-
dóttir, f. 30.5. 1967, og á
hún 3 dætur, Zanný Lind,
Brynju og Rakel, og Guð-
rún María Vöggsdóttir, f.
7.11. 1972.
Systkini Kristínar eru
Klara Sigurrós, f. 1925, d.
1993, en hún var gift Birni
Jónssyni (látinn) og eignuðust þau 5
börn, Guðmundur, f. 1926, en hann
er kvæntur Helgu Lúðvíksdóttur og
eiga þau 6 börn. Þorbjöm, f. 1929,
Þorbjörg Sigríður, f. 1930, d. 1975, en
hún var gift Brynleifi Steingríms-
syni og eignuðust þau 5 börn, Ólöf,
f. 1932, en hún á 3 börn með fyrri
manni sínum, Jóni Kristinssyni
(látinn), en seinni maður hennar
var Guðni Björnsson (látinn), Hall-
steinn, f. 1933, d. 1955, en hann eign-
aðist eina dóttur, Kári, f. 1934, sem
er kvæntur Kolrúnu Þorsteinsdótt-
ur og eiga þau 3 börn, Rannveig
Hrefna, f. 1936, sem er gift Jóni Guð-
mundssyni og eiga þau 5 börn, Guð-
rún, f. 1938, sem er gift Hans
Landquist og eiga þau 2 dætur,
Bryndís, f. 1941, sem var gift Frank
Herlufsen (skildu) og eignuðust þau
4 börn en núverandi eiginmaður
Bryndísar er Einar Sturluson og
eiga þau eina dóttur, Friðrik, f. 1944,
en hann er kvæntur Ragnheiði
Ágústsdóttur og eiga þau 3 börn.
Foreldrar Kristínar voru Friðrik
Guðmundsson, f. 24.9. 1887, d. 13.8.
1957, verkamaður á Raufarhöfn, og
k.h., Guðrún Hansdóttir, f. 20.8.
1903, d. 14.7. 1989, húsmóðir.
Kristín dvelur erlendis á afmælis-
daginn.
Ingveldur Birgisdóttir
sem er gift Magnúsi Sig-
urðssyni og eiga þau 4
börn, frisi Björk, Guðjón
Inga, Ólöfu Ósk og Helga
Skúla. Uppeldissystkin
Ingveldar eru Guðmund-
ur Þór Jóhannesson og
Jana Einarsdóttir.
Foreldrar Ingveldar
era Ágúst Guðjónson, f.
1.8.1920, bóndi að Hrygg
í Hraunggerðishr., og
Ólöf Kristjánsdóttir, f.
Hróðmari Sigurðssyni er Ingveldur Birgisdóttir. 3 3 1936, bóndi og mat-
Ágúst Óli, f. 26.10.1976, en ráðskona.
sonur Ágústs Óla og Ingveldur verður að
Benediktu Ketilsdóttur er Ketill heiman á afmælisdaginn.
Antoníus, f. 15.2. 1995.
Sonur Ingveldar og Axels, Jón
Birgir Axelsson, f. 6.8. 1981, d. 15.3.
1982.
Alsystir Ingveldar er Aðalheiður
Blómstrandi
frettir
Fjölskylda
Maður Ingveldar er
Axel Kristján Pálsson, f.
29.8. 1958, rekstrarstjóri
Fossdekks, dekkja- og
smurþjónustu á Selfossi.
Hann er sonur Páls Birg-
is Símonarsonar, f. 26.2.
1939, og Eyrúnar Jónu
Axelsdóttur, f. 27.6. 1937,
d. 3.8. 1994.
Sonur Ingveldar með
Ingveldur Birgisdóttir, sölukona,
ræstitæknir og starfskona í kjöt-
vinnslu Hafnar, Selfossi, til heimilis
að Háengi 10, Selfossi, verður fertug
á morgun, 14. júní.
Starfsferill
Ingveldur fæddist i Reykjavík en
ólst upp á Hrygg í Hraungerðis-
hreppi til 1979 er hún flutti á Selfoss
þar sem hún hefur búið síðan.
Ingveldur stundaði nám við
Bamaskólann Þingborg í Hraun-
gerðishr., og Gagnfræðaskóla Sel-
foss en hún hefur auk þess sótt ým-
is námskeið og aðra fræðslu í Garð-
yrkjuskólann í Hveragerði.
Ingveldur starfar í Kjötvinnslu
Hafnar á Selfossi en er einnig sölu-
kona og ræstitæknh-.
DV, Hveragerði:_______________________
Helgina 6.-8. júní var haldin hátíð
í græna bænum Hveragerði undir
; yfirskriftinni Blómstrandi dagar.
: Þessi hátíð er orðin fastur liður í
sumarbyrjun og eins og oft áður
fannst veðurguðunum ástæða til að
draga frá sólu af þessu tilefni.
Hátíðin hófst á föstudag með því
að Drottningarholan var látin gjósa
síðdegis og síðan rak hver viðburð-
urinn annan. Útitónleikar voru
haldnir við Hótel Björk, Garðyrkju-
skóli rikisins á Reykjum bauð upp á
körfugerðarnámskeið, tónleikar
voru haldnir í Hveragerðiskirkju og
slökkvilið Hveragerðis sýndi bíla og
tæki með aðstoð liðsmanna. Böm
fengu ókeypis andlitsmálningu og
göngur og skoðunarferðir voru víða
farnar um nágrenni Hveragerðis
dagar
undir leiðsögn Björns Pálssonar,
sagn- og landfræðings. Mörg tilboð
voru í verslunum, garðsala var
haldin í anda útimarkaðar, svöng-
um var boðið upp á grillaðar pylsur
og ýmislegt fleira var gert þessa
helgi. Leikfélag Hveragerðis sá um
dagskrá þar sem „skrúðbúið" fólk,
bæði börn og fullorðnir, gengu í
skrúðgöngu um götur bæjarins með
miklum tilþrifum. -EH
Leikfélag Hverageröis sá um dagskrá þar sem börn og fullorönir gengu í skrúögöngu um götur bæjarins.
DV-mynd EH
63
Þii fœrð
rettu sumargraejurnar hjá
Einfold tjoldun, mikiö plass, afast fortjald og eldhus og frabær ending,-
þess vegna er Camp-let framúrskarandi tjaldvagn ár eftir ár eftir ár!
Frába
fellih
(l«l» fyrir
íslen
,jii% |s|er
aðst
ssar
Verð aðeins frá kr. 19.900,-
Betra verð finnur þú ekki!
Alveg omissandi
í ferðalagið!
Fortjold a allar gerðir hjol- og fellihýsa,- klassísk gæði
Frabæru hollensku fellihýsin eru komin aftur. Nýtt útlit. Agjör paradís!
Pallhus fyrir flestar
gerðir pallbfla,-
og verðið er
mjög gött!
Gísy
JONSSON ehf
OPIÐ!
Bíldshöfða 14
112 Reykjavík
S. 587 6644
Opið uni helgina lau. 10-16
og sun 13-16.
*