Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 57
~PI\7~ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 Hagatorgi, simi 552 2140 THX DIGITAL THX DIGITAL Ratar þu HALFVITARNIR! Synd kl. 3. 5. 7. 9 og 11.15. THX DIGITAL Grinaramir Tim Allen og Kristie Alley eru hér saman í mynd um rik hjón sem neyðast til að yfírgefa hið Ijúfa líf New York borgar og flýja upp f sveit í Amish þorp þvi skatturinn vill fá sitt Ufið (þorpinu gefur orðinu „fábrotið" nýja merkingu. Sýnd kl. 2.45, 5, 6.45,9 og 11.15. THX DIGITAL. THX DIGITAL eioÍL- hvenir our eöa uiús? Sýnd kl. 2.50, 4.50,9 og 11. Sýnd kl. 4.40,6Æ0,9 og 11.15. B.1.14 ára. Sýnd kl. 2.50 m/lsl. tall Synd kl. 5 Dustin Hoffman John Travolta Vorvindar - kvikmyndahatiö Regnbogans og Haskólabíós VOMURINN (The Orge) Leikstjori: Volkcr Schlondorff. Aönlhlutverk: John Malkovich. Sýnd kl. 7. 9 og 11.10. B.i. 16 ara. Synd kl. 5. Huhn Iiavulla oij Oiinllfi lliitliiiiín kiiiiui lifji i _ ntíimiymlimii"' l/IAI) CITY sem i|uið tíi al Aimilit Kiifioluois luiiiiloiAaitila , ..M VIII «0 THI ftlBIHVÍ ★ ★★ MAD CITY BRJALUD BORG PÍnn prir inistök, ...annar notar fækilæriö Synd kl. 5. 6.45. 9 og 11.15. B.i. 12 ara. THX DIGITAL kvikmyndir Stjömubíó - Wild Things ★** Villt, tryllt og spillt KVIKMYHDA iiIiHYl DÍCDCCt DÍCDCDt SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 www.samfilm.is Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.1THX DIGITAL - v A ■*" Jclm Gcccman DortiJd Suirj5?rJsjj-jd jck* ITTTOI Sýnd kl. 5. kl. 5, 9 og 11.15. B.l. 16ára. UTfoSEA Sýnd laugard. kl. 4.50,9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 4.50 og 11.15. Forsýning sunnudag kl. 9 ITHX digital. V Ál FARAKKA R. ! ÁLFABAKKA 8. SÍMI878 900 kl. 4.45,6.55, 9 og 11.15. SýndkL9og11.15 BL16ára. Sýnd kl. 3 og 5 ITHX. Þau eru háltvltamlr og eru ba& eina sem getur bjargaft helmlnum. Gu& hjálpi okkur. Sýnd kL 3 og 7. ; iiiimiiiiiiiiTirmiiinn KRINGLU EINA BÍÓIÐ MEDTHX DIGITAL 1 ÖLLUM SÖLUM Krinqlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is Wild Things er gegn- sær spennutryllir með plotti sem heldur ekki vatni. Þó er hér llka á ferðinni ágætis skemmt- un. í fyrri hlutanum er atburðarásin hæg en í síðari hlutanum rekur hver óvænti atburðurinn annan. í anda klassískra noir- mynda, sem aftur virðast komnar í tísku, snýst myndin um ástríð- ur, glæpi og undirferli. Sam Lombardo (Matt Dillon) er námsráðgjafi í menntaskóla sem er sak- aður um að hafa nauðgað nemanda sínum, Kelly Van Ryan (Denise Ric- hards), dóttur auðugustu konu bæjarins (Theresa Russell). Sam heldur stöðugt fram sakleysi sínu en þegar annar nemandi, hin fátæka Suzie Toller (Neve Campbell), kærir hann fyrir sama glæp viröist fokið í flest skjól. í Bandaríkjunum var lögð rík áhersla á að blaðamenn gæfu ekki upp of mikið af efni myndarinnar og ræddu alls ekki endann. Þessi krafa hljómar undarlega þar sem kynningarbútur mynd- arinnar, sem gengið hefur í Stjörnubíói í nokkrar vikur, segir allt sem segja þarf og eyðileggur margt að því sem annars hefði komið á óvart. Að mínu mati liggur stærsti galli myndarinnar í því hversu flókin fléttan verður þeg- ar upp er staðið. Ætla ég þó ekki að ræða það frekar. Leikstjórinn, John McNaughton, leggiu- mikla áherslu á útlitið sem reyndar er nauðsynlegt þar sem handrit Steph- ens Peters er meingallað ef áhorfandinn rýnir í það. Per- sónumar eru allar fremur flatar, en slíkt er reyndar cd- gengt í myndum í noir-stíl. Ég hafði lúmskt gaman af því að sjá Bacon og Dillon í hlutverkum eldri kynslóðarinnar. Nýir leikarar eru æska hvíta tjaldsins. Þetta er kraftmikil, íjörmikil mynd sem kemur ekki endilega á óvart. Allir leikararnir standa sína plikt en þó ber sérstaklega að minnast Bills Murrays sem ég hrósaði síðast á miðvikudag. Hann er frábær í hlutverki lögfræð- ingsins sem tekur að sér að verja Sam. Ég vil hvetja áhorf- endur að doka viö undir lok myndarinnar og risa ekki of fljótt á fætur. Þið sjáið af hverju. Leikstjóri: John McNaughton. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Matt Dillon, Neve Campbell, Theresa Russell, Denise Ric- hards, Robert Wagner og Bill Murray. Guðni Elísson Kt nnt lli Hranagh KuIh i I Dmviicy .Ir. Rolirii Diiv.tl I iiiIhíI) Davidl/ Dat yl Uaimali Ttmi I'n rcnsM i \4L PIPARKÖKUKALLINN érœ&' MH DV PÍjiriHinJvU- Iv.il lÍUH i'J íTjiunnaíiíli oj* iinfiu */órta lii-ynjritiHl GINGEfíBREAD MAN BVGGD Á DOOf ) FFTIR 'JOHN (iRISHAM Sýndkl. 4.40,650,9 og 11.15. B.l.14.ára. Richard Dreyfuss Jeanna Elfman •-2&'v Sð Rttr ftHÆLUM HÁSKÓLABÍÓ SAMnLmeSA, : BlÓHÖLLId BlÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.