Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 52
64
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, simi 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
fyrir 50 Laugardagur
árum 13. júnf 1948
Handteknir
eftir baðið
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekiö Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga
tU kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30-19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið iaugard.
10.00-16.00
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard.
10.00-16.00. Lokað sund. og helgid.
Hafnaríjörður. Apótek Norðurbæjar.
Opið laug. 10-16. Hafnarfjarðarapótek.
Opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis
sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
laugd. 10-16.
Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðiunesja. Opið laugd. og sunnud.
ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Selfjarnamesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki tU hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
„Um helgina bar það til tíöinda hér i
Reykjavik, að tveir menn stálu bifreiö, óku
henni víöa um bæinn og hvolfdu henni aö
lokum og skemmdu. Menn þessir voru öl-
vaöir og höfðu ekki réttindi til þess aö aka
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í sima 422 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og
19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl.
15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartimi. Móttd., ráðgj. og
tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl.
16-19.30 og eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og
ömmur.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
THkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Opið laud. og sund. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Lokað yfir vetrartímann
en tekið á móti hópum skv. pöntun.
Boðið upp á leiös. fyrir ferðafólk alla
mánd., miðvd. og fostd. kl. 13.00. Uppl. í
sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640.
bifreiö. Síöan brutust þeir inn i Sundlaug-
arnar og fengu sér baö. Busluöu þeir
góöa stund f laugunum, en þegar þeir
voru aö fara upp ur, var lögreglan komin
á staöinn og handtók þá.“
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.
Kaffistofa safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Sigmjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrivíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg.
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall-
ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasalh. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl.
14-17, kafflst. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. -
laugardaga kl. 1.3-18, sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alia daga frá 1. júní til 30.
september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
flmmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16
til 19. des.
Bros dagsins
Margrét Halldórsdóttir brosti þegar hún
tók á móti gjafabréfinu frá DV en þau
hjónin unnu í áskriftarleik DV.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning i
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi. Opiö skv. samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriöjud.
kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endurnýjunar á sýningum.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422
3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552
7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suð-
urnes, simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik, sími 552 7311. Seltjarnar-
nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215 Akureyri, sími 462 3206.
Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421
1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, á
Seltjarnamesi, Akureyri, í Keflavík
og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311. Svarað alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. júní.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Ráðleggingar annarra flækja málin í stað þess að greiða úr þeim
þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Eitthvað sem þér
finnst litilíjörlegt reynist vel.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Einhver gerir athugasemdir við hugmyndir þínar en það er ekki
slæmt. Gagnrýni leiðir til framþróunar og hugmyndir verða að
veruleika.
Hrúturinn (21. mars - 19. aprxl):
Þessi dagur verður sá annasamasti í vikunni og þú gleðst þegar
þér býðst hjálp. Rólegt kvöld gefur þér færi á að slaka á.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú hefur mörg járn í eldinum og gengur illa að einbeita þér að
einu verkefni. Þú ættir að vanda þig betur við það sem þú ert að
gera.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hugann
reika til gamalla tíma og minningarnar gera vart við sig.
Krabbinn (22. júni - 22. júli):
Þú ert í góðu andlegu jafnvægi. Mikið er um að vera í félagslífinu
hjá þér og það mun veita þér mikla ánægju.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Vertu vel vakandi fyrir fólkinu i kringum þig, þú gætir lært
margt á þvi. Sérstaklega eru það smáatriðin sem nauðsynlegt er
að gefa gætur.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú þarft að leysa úr ákveðnu vandamáli sem upp hefur komið. Þú
færð góða hjálp ef þú leitar til réttra aðila.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framtíðina en þú ættir að
varast að taka skyndiákvarðanir. Einhver sýnir þér óvænta vin-
semd.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þessi dagur er ástvinum sérlega góður og þeir eiga saman góðar
stundir sem tími hefur ekki verið fyrir undanfarið.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þér býðst að taka þátt í skemmtilegri tómstundaiðju og hún mun
veita þér mikla ánægju. Farðu þér þó hægt í byrjun.
Stelngeitln (22. des. - 19. jan.):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist lítið miða í þinum
málum þessa dagana. Einhver stendur ekki við loforð sitt gagn-
vart þér.
© Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Nú er tilvalinn tími tii aö skipuleggja ferðalög og mannamót. Not- aðu skynsemina og kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur eru 7, 19 og 20.
Fiskarair (19. febr. - 20. mars): Samskipti þín viö þá sem 1 kringum þig eru verða ánægjuleg í dag. Þú veitir öðrum tækifæri sem þeir eru þakklátir fyrir.
|||| Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Dagurinn verður góður og rólegur. Nýttu þér tækifærið ef þig vantar hjálp við eitthvað, margir eru fnsir að gera þér greiða.
© Nautið (20. april - 20. mai): Þú gætir lent 1 dálitlum erfiðleikum með að fá fólk til að halda gefin loforð og það gæti valdið deilum i kringum þig.
Tvlburarnir (21. mai - 21. júnl): Varastu fljótfærni í viðskiptum, þér kemur betur að skipuleggja þig vel og láta til skarar skríða þegar rétta tækifærið býðst.
Krabbinn (22. júnl - 22. júlí): Þú ert fremur stefnulaus framan af degi og skortir ef til vill sjálfs- traust til að taka ákvarðanir. Þú bætir upp fyrir það er kvöldar.
Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Þú finnur hjá þér þörf til að grípa inn í samskipti tveggja persóna sem þú þekkir. Afskipti þin er þó ekki mjög vel séð.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú lærir margt nýtt i dag varöandi vinnuna og á næstunni má vænta breytinga á stöðu þinni á vinnustaðnum. Happatölur eru 10, 16 og 27.
H Vogin (23. sept. - 23. oktj: Einhver kannar viöbrögð þín við breytingum sem hafa átt sér stað. Þú kannt að hafa áhrif á þessa persónu á næstu dögum.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér líka ekki ákveðnar skoðanir sem vinur þinn hefur og óttast að þær komi honum í vandræði. Leyfðu honum að átta sig án mikilla afskipta.
@ Bogmaðurinn (22. núv. - 21. des.): Það er ekki allt sem sýnist um þessar mundir svo þú skalt ekki láta hafa áhrif á þig. Þú hagnast á heppni annarra.
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú gætir þurft að breyta um aðferðir við vinnu þína þó svo þin- ar eigin hafi dugað vel. Dálítið ber á tímaskorti I dag.