Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 37
* LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 ferifir Reynisfjara: Spöikorn frá Kreml a,W~. Ný hraðlest á milli Heathrow og London: Rmmtán mínútna ferð Heimur út af fyrir sig borg London til flugvallar. Condé Nast Traveller Móbergið er frekar laust í sér, því vill oft hrynja úr fjallinu og vissara er að fara með gát ef menn fara að klifra upp í hlíðarnar. Forvitnir landselir I fjörunni skiptist á svartur sand- ur og ávöl sjávarmöl og þar má oft finna ýmislegt rekið af sjó, bæði dýr og gróður. Fyrir utan er svo sjórinn iðandi af lífi. Mikið aðdýpi er á þess- um slóðum og öldurnar geta verið tilkomumiklar og ofsafengið brim á köflum. í lygnu veðri er mikið fuglalíf á sjónum og algengt er að sjá forvitna landseli stinga hausnum upp úr haf- fletinum til að fylgjast með fram- andi ferðalöngum sem margir hverj- ir eru komnir langt að til að sjá dag- legta umhverfl þeirra. -NH Hver myndi trúa þvi að Rússar státuöu af stærstu verslunarmiðstöð heims, þ.e.a.s. neðanjarðar, og það að- eins spölkorn frá Kreml. Versl- unarmiðstöðin er engin smá- smíði, 17 þúsund fermetrar, á fjórum hæðum og þar er að fmna kvikmyndahús, veitinga- staði, leikvöll og fjöldann allan af búðum sem margar hverjar bera nöfn bandarískra vöru- merkja. Ferðamenn eiga sjaldnast í vandræðum með að fmna verslunarmiðstöðina en hún er á Manezhtorginu. Blái fáninn veittur Nýlega voru 45 strendur á Bret- landi sæmdar bláa fánanum en það er viðurkenning sem Evrópu- ráðið veitir strandstöðum sem uppfylla fyllstu kröfur um hrein- læti og aðbúnað. Á Bretlandi eru hins vegar 486 opinberar strend- ur þannig að aðeins innan við 10% uppfylla ströngustu kröfur. Þó munu 429 strendur standast lágmarkskröfur Evrópuráðsins og því ætti strandlíf Breta að vera í nokkuð góðu horfi. tmmamBmummmmmmmmmm bænum er gamli kirkjugarðurinn þar sem kirkjan stóð áður fyrr og þar er grafinn Sveinn Pálsson, læknir og fræðimaður. pund f r á mið- Á hverju ári leggur fjöldi fólks leið sína í Reynisfjöru. Til að kom- ast í fjöruna er beygt af þjóðvegi 1 skömmu áður en komið er til Víkur, nánar tiltekið á veg sem kallast Reynishverfísvegur. Vegurinn, sem dregur nafn sitt af Reynishverfí, liggur eftir blómlegri sveit undir vesturrótum Reynisfjalls. Landnámsjörðin Reynir er á þess- um slóðum en hún var numin af Norðmanninum Reyni Birni sem var frá Röne í Mið-Noregi. Jörðin er enn byggð. Reynir er kirkjustaður frá fomu fari en ekki er þó vitað ná- kvæmlega hvenær fyrst var reist kirkja þar en sumir telja að það hafl verið fljótlega eftir kristnitöku. Nú stendur kirkjan á svokallaðri Eyri skammt sunnan við Reyni. Nær Vilji menn skoða Reynisdranga í návígi er upplagt að taka sér far með hjóla- bátnum Fengsæl frá Vík. DV-myndir NH Paddingtonlestarstöðin í London er sjálfsagt best þekkt fyrir að hafa gefið einum frægasta birni veraldar nafn. Nú er Paddingtonstöðin hins vegar orðin fræg fyrir að frá henni era menn fljótastir að ferðast til He- athrowflugvallar. Nýja hraðlestin var formlega tek- in í notkun fyrr í mánuðinum en til- raunaferðir hafa verið frá því í jan- úar á þessu ári. Fyrir þá sem era stöðugt í tímaþröng getur nýja lest- in breytt talsverðu því ferðin frá miðborg Lundúna og til flugvallar- ins tekur aðeins kortér. Til og frá Paddington ganga neðanjarðarlestir til allra átta. Samkvæmt upplýsingum frá BAA- lestarfyrirtæk- inu mun þriðjungur flugfarþega nýta sér almenn- ingssam- göng- ur til þess að komast til og frá flug- velli. Með nýju lestinni standa vonir til að talan hækki í 50% sem þýðir umtalsverða fækkun bíla, líklega um einhver þúsund, í umferðinni. Sú þjónusta hefur einnig verið tek- in upp á Paddingtonstöðinni að þeir sem ferðast með handfarangur ein- göngu geta innritað sig þar og árið 1999 munu 29 flugfélög bjóða innrit- un fyrir alla farþega. Svipuð þjón- usta er rekin á Victoríustöðinni fyr- ir þá sem fara um Gatwickflugvöll. Það kostar á milli 16 og 20 pund að fara með hraðlestinni aðra leið og er það næstum fjór- um sinnum dýr- ara en að taka neðanjarð- a r 1 e s t. Hins veg- ar kost- ar far m e ð leigu- b í 1 Með Canexel utanbússklaðningunni fœrðu þetta náttúrulega viðanitlit ...án viðhaldskostnaðar ekta viðs. Og við ábjrgjutnstþað! UrANHÚSSKLAÐNNG Vgna þess að þetta erþitt heimili. Ogþínir þeningar. CanexeL intiifelur efhrfarandt ábyrgdtr CanexeL utanhússkLió nitigin erframleidd af ABTCO / Kanada. I> <xea ábyrgd ájfirborðshúð 2) átm ábyrgð á klaðningu. CanexeL kemur i starðinm. SGÚxMa&x Leitið upplýsinga ARMULI 29 108 RVK SlMAR: 553-8640 & 568-6100 Lítill feröalangur meö Reynisdranga í baksýn. Fuglalífið fjölbreytt Reynisfjara er sandrif á milli Reynisfjalls og Dyrhólaeyjar. Þegar farið er eftir henni er Atlantshafið á aðra höndina en á hina er Dyr- hólaós. Þegar niður í fjöruna er komið ber margt fyrir augu og í vestri er Dyrhólaey með mörgum skerjum og gatkletturinn skagar eins og útvörður sem læsist niður í sjóinn. í austri er Reynisfjall með allan sinn gróður upp á efstu brúnir og mikið fuglalif í klettunum. Lund- inn er kominn í holumar, fýllinn kumrar vinalega og svartfuglarnir stinga sér eftir sílum í sjónum. Fyrir framan Reynisfjall rísa Reynisdrangar upp úr sjónum, 66 metra háir, með fjölskrúðugu fugla- lífi. í þjóðsögunni segir aö tvö tröll hafi ætlað að draga þrísiglt seglskip að landi en dagað uppi og orðið að steini áður en landi var náð. Það er margt að sjá og skoða í fjörunni, fuglalífið í fjallinu er fjölbreytt og í klettunum má sjá margar myndir. Mikið ber á stuðlabergi í fjallinu og eru þar tveir stórir hellar inn í stuðlabergið. Ofar í fjallinu er mó- berg með grágrýtislögum á miUi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.