Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 28
28
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 DV
Gkamál
„Ef þið hjálpið mér ekki verð ég
að grípa til eigin ráða,“ sagði Celia
Ripley þegar hún gekk á fund félags-
málafulltrúanna. En hún fékk enga
hjálp. Hún reyndi aftur, og enn aft-
ur, en allt fór á sömu leið. Það skipti
engu máli þótt hún kæmi á fund
þeirra nefbrotin eða með aðra
áverka eftir mann sinn.
Hjónaband hennar og hnefaleika-
mannsins Marks Ripleys var búið
að vera stormasamt og í raun var
Celia farin að lýsa því sem „víti á
jörðu“. En félagsmálastofnunin
sagðist ekkert geta gert því hér væri
um „fjölskyldumál" að ræða.
í framhaldi af þessari erindis-
leysu hélt Celia til lögmannsins
Joe Bosley. Hann sagöist síöar sjá
eftir fyrri afstööu.
síns, Joes Bosley. Hann hlustaði á
skjólstæðing sinn með þolinmæði
fagmannsins. Eftir nokkra stund
bauð ha'nn Celiu tebolla og bað hana
að sýna ró. „Þú verður
að skilja," sagði
hann, „að við get-
um ekkert gert
nema því að-
eins að það
gerist
__ _ eitt
hvað.“
„Að
það gerist
eitt-
hvað?“
sagði Cel-
ia og rak
upp hlát-
ur. „Að
hann
drepi
mig, til
dæmis?"
Joe
Bosley
yppti öxl-
um. Því
miður gæti
hann ekkert
gert. Þannig
væru reglumar.
„Ef málum er
þannig háttað," sagði
Celia þá, „er víst ekki um
annað að ræða en ég setji mínar eig-
in reglur.“ Hún stóð á fætur og
strauk á sér ennið. Enn eitt höfuð-
verkjakastið var að byrja.
leika. Oft hafði hann haft sigur og
gekk þess vegna undir nafninu
„The Champion", það er „Meistar-
inn“. Reyndar hafði hann verið
svo sigursæll á sínum velmekt-
arárum að fáir ef nokkrir gátu lagt
hann. En sú tíð var liðin. Hann
var orðinn þrjátíu og átta ára og
átti í vandræðum með að viður-
kenna að það eina sem hann haföi
i raun lært dygði honum ekki til
að lifa venjulegu lífi. Og þegar það
fór í taugamar á honum tók hann
það út á Celiu.
Eins og fleiri konur sem þannig
er ástatt um átti Celia sér þá von
að hann myndi taka sig á. Sá dag-
ur hlyti að koma að þroskinn bæri
sigurorð af vanþroskanum og
hann yrði sá ljúfi maður sem hún
hafði talið sig ganga að eiga. Svo
gerðist það sem virtist gera þá von
að engu.
„Þú ferð í hjólastór
Dag einn hafði Mark orð á því
að hann ætlaði að fmna sér yngri
konu. En fyrst ætlaði hann sér að
kaupa haglabyssu, skjóta fæturna
undan Celiu og tryggja að hún
yrði í hjólastól það sem eftir væri
ævinnar.
Hún vissi í fyrstu ekki hvort
hún ætti að taka hann alvarlega
en þegar hann kom heim með
haglabyssu sá hún að best væri að
gera ráð fyrir því versta. Og sú
skoðun varð að harðri sannfær-
ingu þegar hann sagðist vera far-
inn að svipast um eftir hjólastól.
Þá fannst Celiu sem búið væri að
þröngva henni út í horn og hún
ætti sér aðeins eina von. Hún yrði
að brjóta sér leið úr þeirri prís-
und.
Enn á ný leitaði Celia til félags-
málayflrvalda en þau sögðust ekk-
ert geta gert frekar en fyrri dag-
inn. Hún átti ættingja og íhugaði
að leita til þeirra en komst að
þeirri niðurstöðu að hún gæti ekki
lagt þá byrði á þá sem vandi henn-
ar væri.
„Þetta eru viðbrögðin"
Snemma morgun einn, þegar
Mark var farinn að heiman, leitaði
Celia að haglabyssunni og fann
hana. Hún vafði hana inn í teppi og
fór að heiman.
Leið hennar lá i athvarf í
London en atburðir þessir gerð-
ust í smábæ á Englandi,
skammt frá höfuðborginni.
Þar leitaði hún til for-
stöðumannsins, sýndi
honum vopnið og
sagði: „Ef enginn
stöðvar mig
mun ég drepa
manninn
minn
með
þess-
III meðferð
Joe Bosley tók kvartanir skjól-
stæðings síns ekki alvarlega.
Hann leit ekki svo á að hún væri í
kreppu, heldur uppnámi, og það
væri svo sem skiljanlegt. Og auð-
vitað færi hún ekki að setja sér
neinar nýjar reglur. Venjulegt fólk
dræpi ekki maka sína.
Mark Ripley, ofbeldismaðurinn
á heimilinu, var kraftalega vaxinn
og grimmlyndur. Hann haföi um
tíma verið atvinnuglímumaður,
auk þess að hafa stundað hnefa-
byssu. Eg get
ekki búið með
honum lengur."
Forstöðumað-
urinn brosti og
reyndi að róa
hana. Svo
spurði hann
hvort hún
hefði lögmann
og er hún svaraði
því játandi spurði hann
hvort henni stæði á sama þótt hann
hringdi til hans. Hún sagðist ekki
geta bannað það.
Celia kemur heim eftir aö máliö fékk lyktir.
ELTJ
„Hjá mér er stödd Celia Ripley,"
sagði forstöðumaðurinn. „Hún hót-
ar því að skjóta manninn sinn. Tel-
urðu að ég eigi að taka hana alvar-
lega?“
„Nei,“ svaraði Bosley. „Hún
bregst bara svona við. Þetta eru við-
brögðin. Hún er bara að reyna að
vekja á sér athygli. Að mínu mati er
þetta bara stormur i vatnsglasi."
Reikningsskilin
Celia vissi hvaða krá
maður henni sótti og
þóttist viss um að þar
væri hann nú. Hún hélt
þangað og sá að hún
hafði haft rétt fyrir sér.
Þar sat Mark og ræddi
við kunningja.
Skyndilega leit hann
upp. Hann sá Celiu
standa í dyrunum og
vefja teppi utan af ein-
hverju ílöngu. Svo sá
hann haglabyssuna.
Hann stóð upp, kreppti
hnefana og gekk á móti
henni. En hann náði
ekki að slá hana i þetta
sinn. Hún lyfti tví-
hleyptri haglabyssunni
og skaut hann beint í
brjóstið. Hann féll á gólf-
ið.
Andrúmsloftið á
kránni minnti nú á at-
riði úr vestra. Skammt
frá líki mannsins stóð
kona með rjúkandi
haglabyssu. Enginn
þorði að hreyfa sig því
mönnum var ljóst að
annað skot myndi vera í
tvíhleypunni.
Konan leit á manninn
á gólfinu og þegar hún virtist sann-
færð um að hann væri allur leit hún
rólega í kringum sig. Svo gekk
hún út af kránni með byssuna í
hendinni.
Til lögreglunnar
Þegar gestirnir á
kránni og eigandi
hennar þóttust vissir
um að konan sem
hafði komið þeim svo í
opna skjöldu myndi ekki
snúa aftur gengu þeir að mannin-
um á gólflnu og sáu að svöðusárið á
brjósti hans hefði orðið hans bani.
Óþarfi myndi að ná í sjúkrabíl. Því
var látið nægja að gera lögreglunni
aðvart.
Meðan þetta gerðist gekk Celia ró-
lega í átt að næstu lögreglustöð. Hún
hélt á byssunni og vegfarendur viku
lipurlega úr vegi fyrir henni. Er hún
kom á lögreglustöðina lagði hún vop-
nið á borðið fyrir framan varðstjó-
rann sem horfði undarlega á hana.
„Ég var að skjóta manninn minn,“
sagði hún.
Varðstjórinn leit á hana eins og
hann tryði ekki sínum eigin eyr-
um.
Mark Ripley.
„Ég er að segja satt."
Nú gengu að lögregluþjónar sem
höfðu heyrt orð hennar. Og
nokkrum augnablikum síðar barst
um það tilkynning frá fjarskiptastöð
lögreglunnar að kona vopnuð hagla-
byssu hefði skotið mann til bana á
krá í hverfinu. Þá trúði varðstjór-
inn henni.
„Þeir trúðu ekki að ég myndi
gera það,“ sagði Celia. „Þeir trúðu
þvi ekki að þetta stæði um mitt líf
eða hans.“
Ákæra
Celia var nú tekin til yfir-
heyrslu þar sem hún gerði grein
fyrir því sem hún hafði gert og
ástæðunni til þess. Hún var síðan
sett í varðhald. Nokkru síðar var
henni tilkynnt að hún yrði sótt til
saka fyrir morðið á manni sínum
og yrði réttað í málinu í London.
Verjandi Celiu, Neville Sarony,
fór vandlega yfir allan aðdraganda
málsins. Hann gekk úr skugga um
að hún hefði sagt satt um að hafa
leitað til yfirvalda, lögmanns síns
og í athvarfið í London. Það fékkst
staðfest. Og það, ásamt því hvern-
ig maður hennar hafði leikið hana
á heimilinu, varð
meginefni varnar
hans fyrir réttinum.
Allt þetta, sagði
hann, yrði að teljast
mildandi kringum-
stæður. Celia hefði
reynt þær leiðir sem
hún taldi færar og
þá fyrst þegar hún
hefði talið fokið i öll
skjól hefði hún
ákveðið að beita
gegn manni sínum
vopninu sem hann
hefði keypt með
þeim orðum að hann
ætlaði sér að gera
hana örkumla með
svo hún yrði að vera
í hjólastól til ævi-
loka.
Lyktir málsins
Kviðdómendur og
dómari hlýddu með
athygli á það sem
Sarony hafði að segja.
Og orð hans höfðu
sterk áhrif á alla sem
til heyrðu. Frétta-
menn spurðu í sinn
hóp hvert kona ætti
að leita sem hefði
fengið slíka hótun?
Svarið virtist ekki liggja á lausu.
Enginn vafi virtist leika á að af ein-
hverjum ástæðum hafði enginn tek-
ið Celiu Ripley alvarlega, þrátt fyrir
að hún hefði í raun margsannað
mál sitt með þvi að leita ásjár illa
leikin.
„Hver var skýringin?" var spurt.
„Voru konur ekki taldar marktækar
þegar svona stóð á? Eða var frið-
helgi heimilisins að snúast upp í
friðhelgi ofbeldismannsins?"
David Price dómari tók af skarið.
Hann tók afstöðu með sýknun, af
því drápið væri svo greinilega af-
leiðing langvarandi ögrana.
„Þú hefur þegar tekið út refsingu
þína,“ sagði Price. „Farðu heim til
þín.“
Dómsuppkvaðningunni var tekið
með lófataki í réttarsalnum, þar
sem hvert sæti var skipað.