Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 UV
;M smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsli,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930.
Viðhald og nýsmíði. Opnanl. fóg og
gluggasmíði auk uppsetningar.
Þakviðgerðir og sólpallar, tilb. eða
tímav. S. 565 9470 e.kl. 17. Höskuldur.
Þvoum dúka, skyrtur og heimilisþv.
Tökum gula þráabl. úr dúkum. Gerum
verðtilboð í fyrirtækjaþv. Sækjum,
sendum. Efnalaug Gb., s. 565 6680.
Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar í síma 898 2062, 897 1309,
555 4957 og 567 8105.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu,
úti og inni. Tilboð eða tímavinna.
Símar 561 3044 og 896 0211.
@ Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
“raða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Ólafur Ámi Traustason, Renault ‘96,
s. 565 4081 og 854 6123.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt og vel á biíhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160/852 1980/892 1980.
TÓMSTUNDIR
OG UTI¥IST
\ Byssur
Skotveiðimenn.
Mikið úrval af vömm til endurhleðslu
riffilskota frá Lyman, Vihtav., Norma,
Nosler, Sierra. Endurhl. riffilskot.
Nýtt frábært hreinsiefni fyrir rifíla.
Tilboð 150 leird. & 250 skot=4.550.
Hlað, Bfldshöfða 12, sími 567 5333.
Vinningaskrá
6. útdráttur 11. júní 1998.
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000_____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5297
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
6561
23667
51819
78513
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur)
1560 10728 23430 39388 51334 52693
4581 22697 32092 50032 51883 53331
Kr. 10.000
Húsbúnaðarvinningur
183 9299 15919 26292 38456 51127 61526 72097
1068 9740 16228 26478 41400 51340 61778 72513
1243 10515 16631 26567 41740 53094 61836 72740
1613 10954 18246 28946 43388 53586 62178 78439
2957 11299 19926 30678 43516 53825 63270 78632
3357 11746 20279 30903 43766 54876 63502 78879
3821 12034 21362 31992 44873 55002 64321 79055
4853 13202 21493 33732 45659 55035 65902 79803
5356 13389 23290 34498 45976 55628 67432 79903
5604 15588 24068 35106 48512 56164 67578
8818 15642 24294 36213 48963 58185 69562
8913 15697 25590 38237 49399 58322 69765
8935 15754 25765 38276 50514 60242 71124
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur)
313 8304 16972 27083 38961 49085 60733 71680
1168 8812 17175 27468 39377 49489 61099 71753
1518 10383 17388 27897 39383 49853 61508 72020
1610 10510 17578 28197 39454 49876 61580 72322
1738 11015 17609 28412 39564 49986 61689 72782
2022 11066 17961 28594 39620 50065 61772 73470
2162 11077 18003 30315 40441 50863 62000 73549
2212 11079 18192 30337 41146 51808 62021 73813
2319 11271 18419 30575 41332 52069 62199 74251
2445 11292 18877 31091 42168 52517 62317 74691
2688 12114 18973 31117 42187 52675 63081 74736
3014 12132 20441 31173 42776 52944 63214 74885
3129 12194 20761 31774 42782 53306 64028 74920
3216 12929 20940 32003 44279 53371 64211 76357
3463 13036 21058 32090 44507 53808 64848 76412
3645 13124 21510 32889 44579 54024 65197 76652
4144 13463 21600 32915 44674 54064 65302 76759
4191 13503 21611 33208 45545 55070 65388 77002
4830 13686 21984 34661 45639 55411 65643 77429
5663 13805 22417 34708 45801 56350 65893 78467
5720 14168 22851 34890 45848 56370 66305 78582
5780 14218 22983 35627 46349 56515 67227 78722
5884 14229 23377 35993 46482 56628 67445 79146
6029 14694 23467 36040 47207 57108 68986 79323
6606 15458 23603 37300 47364 57359 69000 79455
6726 15753 23989 37322 47512 57571 69066 79853
6832 16113 24066 37605 47531 57745 69309
7013 16203 25032 37669 47759 58402 69740
7442 16299 25080 37860 48553 59029 70394
7587 16363 25102 38261 48730 59286 70744
7642 16755 25829 38504 48848 60223 70973
7663 16938 26118 38943 49074 60436 71092
Næsti útdráttur fer fram flmmtudaginn 18. júní 1998
Heimasiða i Interneti: Http://www.itn.is/das
Veiðirifflakeppni.
Hlað heldur veiðirifflakeppni á velli
Skotfélags Reykjavíkur, sunnudaginn
14. júní kl. 12. Nánar www.trek-
net.is/sr undir riffill og í verslun Hlað,
Bfldshöfða 12, s. 567 5333.________________
222 Brno-riffill m/snertigikk og Busnell
3-9x, zoom-kíki. 22 LRKrico með 4x32
Tasco-kflri. 29” Benelli super 90, hálf-
sjálfvirk haglabyssa. S. 898 8864._________
Júní-tilboð: Leirdúfur/Skeetskot.
150 stk. svartar leirdúfur og 250 stk.
skeetskot á kr. 4.800. Sportbúð Títan,
Seljavegi 2, sími 551 6080.
Óska eftir að kaupa haglabyssu á ca
50.000 kr. Uppl. í síma 891 7607.
^ Ferðalög
Sjáiö hálendiö gróa og grænka,
landið vakna af vetrardvala. Gisting,
veitingar og stangaveiðileyfi. Hraun-
eyjar, hálendismiðstöð. Sími 487 7782.
3ia manna hústjald til sölu.
Upplýsingar í síma 5814821.
Seé
Ferðaþjónusta
Gisting í Húnaþingi. Sumarhús, smá-
hýsi, uppbúin rúm, svefnpokapláss,
tjaldstæði, aðstöðuhús með eldun og
matsal, góð aðstaða fyrir hópa og
ættarmót, hestaleiga, veiðileyfi.
Ferðaþjónustan Dæli, Víðidal.
S. 451 2566 fax. 451 2866.______________
Gisting nálægt miðbæ Rvík. Bjóðum
upp á góð herb. á Ránargötu. Mjög
gott verð. Vélhjólaleiga, hjólaleiga.
Islandsgisting, Ránarg. 10, s. 552 9933.
Fyrir ferðamenn
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
• Gisting í öllum verðfl. Svefnpoka-
pláss eða herb. með baði. Veitingasal-
ur eða ferðamannaeldhús og útigrill.
Fjölskyldugisting og aðstaða fyrir
hópa. Verið velkomin.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
• Garðavöllur undir Jökli. Nýr 9 hola
golfvöllur á fallegum stað á Snæfells-
nesi. Golfarar, verið velkomnir.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
• Tjaldsvæðið Görðum, Snæfellsnesi.
Rúmgott, snyrtilegt tjaldstæði við
fallega, hreinsaða strönd. WC,
vaskur, rafmagn, ljós. Verið velkomin.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
Fyrir veiðimanninn:
Black Arrow-stangaveiðivörur í
úrvali. Góð vara, gott verð. Sportbúð
Títan, Seljavegi 2, sími 5516080.
X) Fyrir veiðimenn
Sportveiðimenn - er sjónin í lagi?
Gleraugnahús Oskars býður nú upp á
sérfræðiþjónustu varðandi polaroid-
gler með þínum stjrkleika á góðu
verði. Glerin fást i ýmsum litum og
umgjarðir í miklu úrvali. Pantið
tímanlega! Gleraugnahús Oskars,
Laugavegi 8, sími 5514455 og 898 2065.
Hafralónsá - Kverká. Silungasv., 3 st.
á dag, hver vika 30 þ., Kverká, 1 st. á
dag,. hver vika 35 þ. 60 m2 veiðih., 3
hb., kr. 35 þ. Hægt er að kaupa minni
veiðirétt með/án hús. S. 468 1257._____
Litla flugan, Árm. 19. Landsins mesta
úrval fluguhnýt.efna. Einnig fyrir
klassískar flugur. Úrval laxa- og sil-
ungaflugna. Loop-stangir-línur-hjól.
Sage stangir. Lamson hjól. S. 553 1460.
Núpá - Snæfellsnesi. Lax og bleikja,
góð veiðivon, lágt verð, 3 stangir,
veiðihús. Nokkrir virkir daga óseldir
í sumar, S. 435 6657/854 0657. Svanur.
Veiöileyfi í Lambhagavatni,
mitt á milli Hellu og Hvolsvallar.
Heill dagur 2.800, hálfur 2.000. Auka-
stöng fyrir 12 ára og yngri. S. 487 5181.
• Vænir ánamaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 555 3027,
símboði 842 3147. Geymið auglýsing-
una. Þið þarfnist hennar síðar.
Úifarsá (Korpa).
Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi
178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
og Veiðivon, Mörkinni 6.
Andakílsá.
Silungsveiði í Andakflsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Laxa- og silungsánamaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 565 5607 og
699 5607. Geymið auglýsinguna.
Gisting
Gisting t Húnaþingi Sumarhús, smá-
hýsi, uppbúin nim, svefnpoka-
pláss, tjaldstæði, aðstöðuhús með eld-
un og matsal, góð aðstaða fyrir hópa
og ætarmót, hestaleiga, veiðileyfi. Ferða-
þjónustan Dæli Víðidal. S. 451 2566
fax. 451 2866._________________________
Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð-
um herb. á gömlum bóndabæ aðeins 6
km frá Billund-flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og
pant. Bryndís og Bjami, s. (0045) 7588
5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719.
Ferðamenn - sölumenn. Gisting miðsv.
á Höfn í Homaf. Fjölrásasj. á herb.
Sækjum gesti á flugvöll. Gistiheimilið
Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591,
netfang: hvammur@eIdhom.is.____________
Gisting nálægt miðbæ Rvíkur. Bjóðum
upp a góð herb. á Ránargötu. Mjög
gott verð. Vélhjólaleiga, hjólaleiga.
Islandsgisting, Ránarg. 10, s. 552 9933.
Gisting á Akureyri. Velbúin stúdióíbúð,
leigist 1 dag eða fl. Símar 462 6043/
893 4543 á kvöldin. Tilvalið fyrir þá
sem vilja skreppa til Akureyrar.
Góö gisting á Akureyri, á besta stað,
beint á móti sundlauginni. Hóflegt
verð, frítt f/böm. Gistiheimilið Gula
villan, Þingvallastr. 14. S. 461 2860.
Golfvörur
Notað vinstrihandargolfsett fyrir
karlmann óskast. A sama stað til sölu
hægrihandarsett. Upplýsingar í
símum 553 3524 og 898 5417.
T Heilsa
Vilt þú kynnast frábærri megrunar- og
heilsuvöm? Þessi náttúmlegu fæðu-
bótarefni virka strax, hvort sem þú
vilt grenna þig, viðhalda kjörþyngd
eða þyngja þig, einnig mikið notaðar
af fólki sem þjáist af ýmsum kvillum,
s.s. magaverkjum, gigt, ristilkrömpum
o.s.frv. Úppl. um þessar frábæra vörar
hjá Bryndísi f s. 588 3937/895 9331.
Með hækkandi sól fækkar maður
fötum. Langar þig til að líta vel út í
sumar? Ef svo er skalt þú hafa
samband í s. 568 6768 & 891 7878, íris.
'bf- Hestamennska
Láttu það eftir þér, farðu í 7 daga hesta-
ferð með Lommahestum um Fljóts-
dalshérað, Borgarfjörð eystri og Loð-
mundarfjörð, veðursælustu byggðir
landsins. Ferðir frá Egilsstöðum, 20.
júlí, 1. ágúst, 17. ágúst og 29. ágúst.
Uppl. gefur Stefán í síma/fax 471
1727/853 5452, eða Anna, 471 3842.
Ath. - hestafiutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgarfj. Sérútbúnir bflar m/stóð-
hestastíum. Hestaflutningaþjónusta
Olafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Hagaganga - heysala. Tökum alls kyns
hross í hagagöngu, allt árið um kring.
Graðhestagirðingar og ungfolar í sér-
girðingu. Góð og mikið bætt aðst. stutt
frá Rvík, Melar, s. 433 8949/897 5127.
Hestakerra. Ný og ónotuð 2ja hesta
kerra frá Víkurvögnum er til sölu. Er
2ja hásinga, með bremsum og öllum
búnaði, er skoðuð og á númerum. Góð
lán og góður stgrafsl. S. 897 2585.
Húsnotkun aö Oddhóli, Rang. Eiður
92186-060, frá Oddhóli, b: 8,15, h: 8,74,
a: 8,45. Oskar 94165-100, frá Litla-Dal,
b: 8,50, h: 7,39, a: 7,94. Uppl. í síma
487 5139/897 5139.
Hestvagn til sölu,
tekur 11 manns í sæti eða 18 böm.
Aktygi og beislisbúnaður fylgja. Uppl.
í síma 426 8303 eða vs. 426 8305.
Króksstaöamelar, Húnaver
og Vindheimamelar komin í
gagnabankann. Nýjar fréttir daglega.
Slóðin er: www.hestur.is
Landsmót. 3 herbergja góð íbúð á
Akureyri til leigu landsmótsvikuna.
Er á góðum stað. Uppl. í síma
461 2032 e.kl. 17 virka daga.
Nokkrar merar til sölu á góöu verði,
bæði tamdar og ótamdar. Kæmi til
greina að taka bíl upp í. Uppl. e.kl. 19
í síma 462 3589 eða 462 6888 eftir helgi.
Til sölu efnisþykk rör (43 mm utanmál),
tilvalin til innréttinga, gerðissmíða
o.m.fl. Vs. 460 8121, hs. 468 1461,
Kristinn, og 853 0338, 468 1457, Ævar.
Vantar góðan Subaru station í skiptum
fyrir ‘88 Pajero, langan, með bílaláni.
Má kosta ca 250-300 þús. S. 566 7890
og 533 2444, Kalli.
2 merar undan Safír og Hrannari
frá Höskuldsstöðum til sölu. Upplýs-
ingar í síma 438 1578 e.kl. 20.
Hestamenn og -konur!
Beitarhólf til leigu, 68 km frá Rvík.
Sími 897 8730.
Tamningamaður óskast á Suðurlandi.
Uppl. í síma 487 8593 eða 898 4992.
Tökum að okkur hross í tamningu og
þjálfun. Uppl. í síma 898 7928.
Ljósmyndun
Til sölu Mamyia RZ67 m/180 mm linsu,
110 mm, 50 mm, PD-ljósmælir, Pol-
aroid-bak, 6x4,5 bak. Upplýsingar í
síma 562 0037 og 895 6001.
Vantar MD-12 mótordrif og Nikon FM-2
myndavél. Uppl. í síma 554 4607.
A\ Útilegubúnaður
Óska eftir að kaupa hústjald (Dallas).
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21172.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVtLAR O.FL.
i
|> Bátar
• Alternatorar og startarar.12 og 24
volt. Margar stærðir, Delco, Valeo
o.fl. teg. Ný teg. Challenger er kola-
laus og hleður við lágan snúning.
• Startarar í Cat, Cummings, Ford,
Perkings, Volvo Penta o.fl.
• Tramatic gasmiðstöðvar, 12 volt.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Önnumst sölu á öllum stærðum báta
og fiskiskipa, einnig kvótasölu og
-leigu. Vantar alltaf allar tegundir af
bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá.
Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síðu 620, og Intemeti www.texta-
varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður
ehf. S. 562 2554, fax 552 6726._______
Alternatorar og startarar í báta, bfla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Fiskiker - línubalar.
Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra.
Línubalar, 70-80-100 lítra.
Borgarplast, s. 561 2211.
Til sölu 16 feta hraðbátur, plast, með
40 ha. mótor með rafstarti, bátur,
mótor, vagn í góðu lagi. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 552 6064 og 898 4300.
Tii sölu amerískur skemmtibátur,
Dateline Hawaian, tæp 20 fet, með 4
cyl. Mercraiser-vél. Vandaður vagn
fylgir. Tilboð óskast. Sími 554 1805.
Til sölu Johnson-utanborösmótor, 25
ha., árg. 1993, lítið notaður, eins og
nýr. Uppl. gefur Omar Níelsson í síma
896 3127 eða Davíð í síma 436 6834.
Óska eftir 4 manna björgunarbát og/eða
utanborðsmótor, 10 ha. eða meira, í
skiptum f/Volvo 244 ‘82, ek. 178 þ.
m/dráttark., góður vinnub. S. 421 4784.
Óska eftir 9,9-15 ha. utanborösmótor
ódýram. Einnig óskast 6 manna
Zodiac-gúmbátur. Uppl. í síma
438 1457 á kvöldin.
15 feta skutla með 115 ha. Mercury,
árg. ‘86, ásamt vagni og sjóskíðabún-
aði. Uppl. í síma 896 8255 og 4214250.
3,8 tonna trébátur, meö grásleppuleyfi,
tfl sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 553 0246 og 894 1558.
65 ha. Suzuki-utanborðsmótor, keyrður
20 tíma. Upplýsingar í síma 481 2919
og 892 7741.__________________________
Ath., Ath., Ath. Óska eftir 30-70 hest-
afla utanborðsmótor, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 565 1855.
Cummins, 250 hö., keyrð 2.600 tíma, til
sölu. Upplýsingar í suna 436 6695 eða
892 1181._____________________________
Kvótasalan ehf., síða 645 textavarp.
Kvótasala - skipasala,
sími 555 4300. fax 555 4310.__________
Seglskútan Venus er til sölu,
vel búin tækjum, fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 854 9007 og 554 5219.
Óska eftir utanborðsmótor,
100-125 hö. Upplýsingar í síma
567 4154 og 564 1884,_________________
DNG-handfærarúllur óskast.
Upplýsingar í síma 894 3750.
Til sölu Atlander tölvurúlla, 24 W, í góðu
lagi. Uppl. í síma 456 2045.
Til sölu Mercruiser 470, vél ásamt hæl-
drifi. Uppl. í síma 567 7572 e.kl. 20.
S Bílartilsölu
Nokkrir góðir: Skoda Felicia LX ‘95,
ek. aðeins 23 þ., einn eigandi, v. 550
þ., VW Jetta ‘91, ek. aðeins 80 þ.,
smurbók frá upph., v. 580 þ., Honda
Accord ‘96, ek. 28 þ., 5 d., blár, 5 gíra,
rafdr. í öllu, cd, v. 1.550 þ., Honda
Civic ‘88, rauður, 3 d., toppl. Tilbverð
aðeins 200 þ. stgr. Volvo 740 GL ‘87,
ssk., tilboðsverð aðeins 380 þ. stgr.
Bflamir til sýnis og sölu hjá Nýja
Bflabankanum, Borgartúni la, s. 511
1313.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Tveir góðir til sölu: Mjög góður og vel
með farinn Subara La coupé ‘89, einn-
ig Volvo 340 DL ‘86, mikið endumýj-
aður, t.d. ný kúpling, hedd, blöndung-
ur, alternator o.fl., vel með farinn og
útlit gott. Uppl. í s. 567 5767 & 893 0737.
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Bílalán!!! Hyundai Accent LSi, árg.
‘96, 4 dyra, ek. 48 þús., þjófavöm, ál-
felgur o.fl. 430 þ. kr. bflalán getur
fylgt. Skipti ath. Úppl. í síma 564 5012
og898 6012._____________________________
Nissan Micra ‘88, 3ja dyra, góður og
spameytinn, verð 105 þús. Honda
Civic sedan ‘86, skoðuð ‘99, 5 gíra,
verð 75 þús. Honda Prelude ‘83, verð
100 þús. Uppl. í síma 899 1242._________
Til sölu Chevrolet Cavalier station,
árg. ‘89, V6 2.800, vökvastýri, air cond-
itionog cruise control, góður fjcfl-
skyldubfll. Verðtilboð óskast. Uppl. í
síma 587 4862 og 699 8878.