Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 Sex í sveit Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld gamanleikinn Sex í sveit eftir Marc Camoletti sem er af flestum talinn einn fremsti núlif- andi gamanleikjahöfundur. Hann sló fyrst í gegn i París árið 1958 með farsanum La Bonne Anna. Sex í sveit íjallar um hjónin Bene- dikt óg Þór- unni. Þegar hún fer í heimsókn til móður sinnar sér eiginmað- urinn sér leik á borði að bregða undir sig betri fætinum í íjarveru hennar. Hjá- kona hans og vinur koma í heim- sókn en svo óheppilega vill til að eiginkonunni snýst hugur og hættir við að fara. Margfaldur misskilningur verður til af völd- um þess. Leikhús Leikstjóri verksins er María Sigurðardóttir en leikarar eru Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. Musteri rokksins ei meir í kvöld verða lokatónleikar á helsta rokkstað höfuðborgarinn- ar, Rósenberg, en Sigurjón Kjart- ansson, sem rekið hefur staðinn af myndugleik um árabil, hættir nú rekstrinum. Af þessu tilefni verður blásið til veglegrar útfarar þar sem fram kemur flóra þeirra hljómsveita sem hafa skemmt gestum staðarins síðustu árin. Erfidrykkjan hefst kl. 22 og eru allir sannir rokkarar boðnir vel- komnir. Karlakór Selfoss syngur í Kletts- helli í kvöld. Kórsöngur í Klettshelli í Klettshelli í Vestmannaeyjum hafa ýmis hljóð hljómað, meðal annars trompetleikur. Nú er kom- ið að því að kórsöngur ómi þar en Karlakór Selfoss ætlar að gera sér ferð þangað í dag og syngja nokk- ur lög kl. 18, eftir að tónleikum lýkur í Samkomuhúsinu. Stjóm- andi kórsins er Ólafur Sigurjóns- son og undirleikari Elín Káradótt- ir. Það skal tekið fram að þeir sem koma á bátum komi tíman- lega svo þeir trufli ekki kórsöng- inn. Tónleikar ísraelskur snillingur EPTA og Tónlistarskólinn í Reykjavík standa fyrir tónleikum og fyrirlestri í sal Tónlistarskól- ans í Reykjavík, Skipholti 33 á morgun kl. 17. Þar mun ísraelska tónskáldið og píanóleikarinn Gil Shohat, helsta nýstirnið í isra- elsku tónlistarlífi, leika Parítu nr. 6 í e-moli eftir J.S. Bach og sund- urgreina verkið. Eftir hlé mun Shohat kynna nokkur verka sinna. Sumartónleikar í Stykkishólmi Fyrstu sumartónleikar í Stykk- ishólmskirkju á þessu sumri verða á mánudagskvöld kl. 21, þá munu ríða á vaðið söngkonurnar Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, sópr- an og Þórunn Guðmundsdóttir, sópran ásamt Kristni Erni Krist- inssyni píanóleikara. Léttskýjað að mestu Dálítill hæðarhryggur yfir íslandi þokast suðaustur og 1011 mb lægð á vestanverðu Grænlandshafi þokast norður. Veðrið í dag Það viðrar vel á landsmenn í dag, spáð er hægri vestlægri átt eða breytilegri átt. Yfirleitt verður létt- skýjað en þó skýjað með köflum og stöku skúrir allra austast. Hitinn verður á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast verður í innsveitum og á Suður- landsundirlendi. Þar sést einnig mest til sólar en kaldast verður á annesjum norðan til. Sólarlag í Reykjavík: 23.58 Sólarupprás á morgun: 02.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.41 Árdegisflóð á morgxm: 09.05 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 5 Akurnes skýjaó 8 Bergstaðir skýjað 3 Bolungarvík skýjað 5 Egilsstaóir 3 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 7 Kirkjubkl. léttskýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík léttskýjaö 6 Stórhöfði léttskýjaó 9 Helsinki skúr 16 Kaupmannah. skýjað 14 Osló alskýjað 12 Stokkhólmur 15 Þórshöfn skýjað 4 Faro/Algarve heiðskírt 18 Amsterdam rign. á sió. kls. 10 Barcelona heiðskírt 14 Chicago hálfskýjað 21 Dublin léttskýjaó 7 Frankfurt skýjaó 13 Glasgow léttskýjað 5 Halifax súld 8 Hamborg þokumóöa 14 Jan Mayen skýjaö 3 London léttskýjað 8 Lúxemborg skýjað 9 Malaga þokumóða 19 Mallorca hálfskýjaó 18 Montreal skýjað 16 París léttskýjað 10 New York rigning 17 Orlando heiðskírt 24 Róm hálfskýjað 18 Vín skýjað 16 Washington rigning 19 Jómfrúin: Sumar- djass Sumardjass á vegum veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu hefur hafið göngu sina þriðja árið í röð. Leikið verður alla laugardaga kl. 16-18. Tónleikarnir fara fram á Jómfrúartorgi á milli Lækjargötu, Pósthússtrætis og Austurstrætis ef veður leyfir, annars inni á Jómfrúnni. í dag leika Björn Thoroddsen, gítar, Gunnar Hrafns- son, bassi, og Einar Scheving, trommur. Skítamórall á Lýsuhóli Hljómsveitin Skítamórall skemmtir á dansleik á Lýsuhóli á SnæfeOsnesi í kvöld. Skemmtanir Sóldögg á Dalvík Hljómsveitin Sóldögg er á Norðurlandi þessa helgi, lék á Húsavík í gærkvöldi. í kvöld leikur hún á Dalvík. SSSól í Miðgarði SSSól hefur hafið sumarferð sína um landið og leikur hljómsveitin i Miðgarði í Skagafirði í kvöld. Björn Thoroddsen leikur ásamt tríói á Jómtrúnni. Myndgátan Innfallinn Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. dagsönn ® Textílskúlptúrar eftir Maríu Vals- dóttur. Ermar í álögum í dag verður opnuð sýning í Gallerí Listakoti, Laugavegi 70, á textílskúlptúrum eftir Maríu Valsdóttir. Verkin, sem öll eru unnin á þessu ári, samanstanda af súlum klæddum silki, bómull og hör og er yfirskrift sýningar- innar Ermar i álögum. Þetta er fyrsta einasýning Mar- íu, sem útskrifaðist úr Textíldeild MHÍ 1993. Áður hefur hún verið á nokkrum samsýningum. Sýningar Portretmyndir Nú rennur upp síðasta sýning- arhelgi á portrettverkum Ara Al- exanders Ergils Magnússonar i Forsetastofu Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar. Sýningunni lýkur 17. júní. Verkin eru öU olí- málverk og eru portrettmyndir af ýmsum mektarmönnum. Sjötta umferð úrvals- deildarinnar í dag og á morgun verður leik- in sjötta umferðin í úrvalsdeild- inni í knattspyrnu. Hefst umferð- in í dag með leik Fram-ÍBV á Val- bjamarveOi í Laugardalnum kl. 16. Á morgun kl. 20 leika KR-Þróttur á KR-veUi, Leiftur-ÍA Iþróttir leika á ÓlafsfjarðarveUi, Grinda- vík-Keflavík á GrindavíkurveUi og ÍR-Valur leika á ÍR-veUi kl. 16 á morgun. Tveir leikir verða á morgun i 1. deUd karla, í Borgar- nesi leika SkaUagrímur-Þór og á Kaplakrikavelli leika FH-KVA. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. Gengið Almennt gengi LÍ12. 06. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,370 71,730 71,590 Pund 116,330 116,930 119,950 Kan. dollar 48,570 48,870 50,310 Dönsk kr. 10,3670 10,4220 10,6470 Norsk kr 9,3310 9,3830 9,9370 Sænsk kr. 8,9150 8,9650 9,2330 Fi. mark 12,9890 13,0650 13,4120 Fra. franki 11,7690 11,8370 12,1180 Belg. franki 1,9136 1,9251 1,9671 Sviss. franki 47,7500 48,0100 50,1600 Holl. gyllini 35,0200 35,2200 35,9800 Þýskt mark 39,4900 39,6900 40,5300 it lira 0,040170 0,04041 0,041410 Aust. sch. 5,6100 5,6440 5,7610 Port. escudo 0,3853 0,3877 0,3969 Spá. peseti 0,4651 0,4679 0,4796 Jap. yen 0,494700 0,49770 0,561100 Irskt pund 99,520 100,140 105,880 SDR 93,270000 93,83000 97,470000 ECU 77,9200 78,3800 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.