Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 39
JjV LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 ctfy Dýrahald English setter - einstakt tækifæri! Til sölu 1 hvolpur úr fyrsta goti á Islandi undan tveimur sýningarmeist- urum, með 3 CACIB hvort (Upper- wood Sound of Music „Maf og Ferryset Figaro „Bensi”). Hvolpamir verða 8 vikna um helgina. Ahugas. hafi samb. við ræktendur í s. 566 8366. Gæludýraeigendur. httpV/www.isholf.is/goggar er vefsíðan okkar, þar sem þú finnur allt um gæludýrahald, vörur okkar, hafsjó af nýjum fróðleik og hnkum. Goggar og trýni, Austurg. 25, Hafnarf. Hunda- og kattaeigendur, ath.l Höfum tekið t/sölu hinn vinsæla hunda- og kattamat írá Iams & Eukanuba. Nán- ari uppl. í versl. Dýralands. Dýraland Mjódd, s. 587 0711, Dýraland, í Húsi versluninnar s. 588 0711._______________ Vegna flutnings af landinu eru til sölu ýmsar tegundir búrfugla, svo sem kanarífuglar, finkur, selskapspáfar, gárar, dísar og svo par af hvítum kokkadú. Uppl. í síma 567 1936__________ Risapúölar. Loksins nýtt kóngapúðlagot. Ahugasamir hafi samband í síma 554 5586 eða 564 4985.__________________ Shih Tzu-hvolpar (slaufuhundar), hreinræktaðir og ættbókarfærðir. Til- búnir til afhendingar. Upplýsingar í síma 487 8260. 3 átta vikna hreinræktaöir schmafer- hvolpar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 466 3191. Kanínuungar til sölu á 1500 kr. stk. Upplýsingar í síma 5513946. Ingi.____________________ Þrír 11 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 554 5321 og 899 8539. ^ Fatnaður Brúöarkjólar til sölu, kr. 10.000. Einnig brúðarskór með 70% afslætti. Fyrstir koma, fyrstir fá. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Gardínusaumur-kjólasaumur-dragtir- fatabreytingar. Káðgjöf á fatnaði. Saumastofa Unnu, Guðrún kjóla- meistari, s. 588 0347 og 899 9116.__ Glæsilegir brúöarkjólar, stærðir frá 10-24. Dragtir, hattar og fylgihlutir, stærðir 12U24. Allt fynr herrann. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680. Viögeröir og breytingar á pelsum. Styttingar á skinn- og rúskinnskápum o.s.frv. Skinnasalan, Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 5515644. Heimilistæki Þvottavél og tvíburavagn. Vel með farin, 6 ára, Philco L64RX þvottavél til sölu. Einnig 1 1/2 árs, vandaður og fallegur Silver Cross-tvíburavagn. S. 552 0332. Hafsteinn eða Kristín Hotpoint þvottavél og þurrkari, 6 mánaða, til sölu vegna flutninga. Verð kr. 65.000. Uppl. í síma 561 4151/ 895 5159._______________________________ Rainbow-hreingerningavél með öllum fylgihlutum tu sölu. Upplýsingar gef- ur Ema í síma 557 5087 og í símboða 842 2071. Til sölu góöur Siemens-ísskápur með 2 frystiskúffum. Einnig ftysti- kista til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma 553 2618.__________ AEG-þvottavél og AEG-þurrkarí, barka- laus, til sölu í góðu standi. Upplýsing- ar í síma 568 2776 og 899 0891. Hi k'V/ V 1 Boröstofuborö meö 6 stólum, vel með farið, ætlað fyrir stofu eða borðstofu, til sölu, einnig danskur skenkur, lengd 2 m, hæð 1,20 m, og glerskápur með 6 skúfíum og 2 glerhurðum, lengd 78 cm, hæð 1,82 m. Uppl. í síma 566 8466 e.kl. 12 eða 892 5940.________ Notuö og ný húsgögn. Mikið úrval af húsgögnum. Ny homsófasett frá 76.900. Nýir svefnsófar frá 29.800. Tökum í umbsölu. Erum í sama húsi og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl, 17 v.d. eða 897 5484. Lazy-boy hægindastóll og hjónarúm, 2,0x1,6 m til sölu. 2ja ára og vel með farið. Upplýsingar í síma 587 3318. Bjamey. Mjög fallegt ca 100 ára sófasett, 4ra sæta sófi og 4 stólar í stH. Upplýsing- ar í síma 581 4724.____________________ Til sölu 3ja sæta leöursófi og fumborðstofuborð með aukaplötu. Uppl. í síma 5813633.__________________ Lítiö notuö Sealy-heilsudýna, queen size, verð 45.000. Uppl. í síma 552 5114. Til sölu þýskt eikarhjónarúm, vandað. Úppl. í síma 552 2212. Q Sjónvörp Radíóverkst., Laugavegi 147. Gemm við allar gerðir sjónv.- og videot. Við- gerð á sjónvtækjum samdægurs eða lánstæki. Sækjurn/sendum. Loftnets- ogbreiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir aö kaupa sjónvarp sem virkar og ekki væri verra ef einhver ætti notað, ódýrt myndbandstæki. Upplýsingar í síma 588 3252 e.kl. 13. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA \£/ Bólstrun Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Garðyrkja Sparaöull! Smágröftdeigan ehf, tekur að sér mokstur, fleygun, stauraborun o.fl. í garðinum, við sumarbústaðinn, innan- og utandyra. Alls staðar þar sem stóm gröfumar komast ekki að. Sparaðu og láttu fagmenn vinna verkið fljótt og ömgglega. Uppl. f síma 899 3004. Garöúöun - Meindýraeyöir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýrum í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskottum, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum starra- hreiður. Uppl. í s. 5614603/897 5206. Hellulagnir, lóöafrágangur. Tökum að okkur hellulEignir og allan almennan lóðafrágang, komum og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Látið vana menn vinna verkin, það tryggir gæðin, 11 ára reynsla. Hellulagnir ehf., s. 696 6676/896 6676. Garöeigendur - sumarhúsaeigendur. Tökum að okkur alhliða lóðavinnu, útvegum gróðurmold, túnþökur, gijót og fyllingarefhi. Höfiim traktorsgröfu, vörubfl og smávélar. Vanir menn, fljót þjónusta. S. 892 8661.___________ Garöaúöun - hellulögn. Verð á úðun 2000-5000 e. stæro. Hellulagnir - vegghleðslur - standsetningar lóða o.fl. Sanngjöm og öragg þjónusta. Uppl. í s. 897 1354 og 551 6747. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari, Garöaþjónustan Björk. Getum bætt við okkur verkefnum í viðhaldi, garðslætti og nýstandsetningum. Eitram fyrir tijámaðk. Vönduð vinna. Föst verðtilboð. S. 562 1737.__________ Garöaúöun, garöaúöunl! Þarf að úða garðinn þinn? Við úðum garða gegn lirfum og lús. Vanir menn, vönduð vinna. Nicolai Þorsteinsson, s. 896 6744 og Sveinn R. Eiríksson, 899 0928. Tökum að okkur garðúðun, 9 ára reynsla, allir starfsmenn með leyfi til garðúð- unnar. Visa- og Euro-greiðslukort. Garðaþjónusta Steinars, s. 564 2222. Gröfuþjónusta - alit áriö! Tek að mér alla almenna gröfuvinnu, t.d. við lóðir og garða, flutn. tijáa, nákvæmnis- vinnu af öllu tagi. Vönduð vinnu- brögð. S. 568 5757/853 0613/893 0613. Garösláttur! Fyrírtæki - húsfélög. Látið okkur annast garðsláttinn í sumar. Vönduð vinna. Garða- og gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407. Garösláttur, skjólv., gijöingar. Tökum að okkur garðslátt. Aralöng reynsla. Smíðum sólpalla, skjólv., girðingar. S. 895 0502/855 0502/5519297. Garöúöua Úða gegn meindýrum. 20 ára reynsla. Halldór Guðfinnsson garðyrkjumað- ur, sími 553 1623 og 897 4264. Gleöilegt sumar! Nýplöntun, sláttur, beð og önnur garðyrkja. Sími 898 9726. Sigurður._______________ Geitunga- og sniglagildrur, mosahnífar, fíflabanar og Lmk Stakes-uppbindi- kerfi fyrir plöntur. S. 567 5226. Gull og grænir skógar, Hverafold 46. Nýsmiöar og viöhald í garöinum. Skjólveggir, sólpallar, tijá- og runna- klippingar, hellulagnir o.fl. Uppl. í síma 588 6365 og 898 5365. Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og Bobcat. Sjáum um dren og frárennsli, lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, s. 566 6086 og 552 0856.______________________________ Tökum aö okkur garðslátt, bílastæða- merkingar, flutningsþrif, sameignar- þrif. Gerum fóst verðtilboð. S. 699 1966 og 586 1866._______________ Uöi - garðaúöun - Úöi. Öragg þjónusta í 25 ár. Úði, Brandur Gíslason garðyrkju- meistari, s, 553 2999._________________ Úrvals gróðurm. og húsdýraáb. til sölu. Heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörab. í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 892 1663. Hellulagnirog lóðaframkvæmdir. Leitið tilboða í síma 895 7270. Windsor sf. Holtasteinar. • Til sölu holta- og sjávarsteinar. Upplýsingar í síma 894 7909.__________ Sláttur + þrif. Tek að mér að slá garða og hreinsa rusl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas. Hreingemingar Teppahreinsun, bónlevsun, bónun, flutningsþrif, vegg- og loftþrif. Hreinsum rimla- og strimlaglugga- tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381.____________ Alhliöa hreingerningarþj., flutningsþr., veggja- & loftþr., alþr. f/fyrirtæE og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönd- uð vinnubr. Ema Rós. S. 898 8995. Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. $ Kennsla-námskeið 4 week lcelandic Courses - .Framhsk- prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN, SPÆ, STÆ, TÖLV. ICELANDIC: 22/6, 20/7,17/8. FF/IceschooI, 557 1155. ýf Nudd Nudd fyrir alla. Slökunamudd, svæðanudd, kínverskt nudd. Dregur úr þreytu, öðrum kvillum. Dag-, kvöld-, helgartímar. Upplýsingar í símum 588 3881/899 0680, Guðrún. Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun - svæðameðferð - slökunamuad o.íl. Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26, sími 898 4377._____________________ Nudd -fjölþætt nudd til læknlnga, til að draga úr sársauka, slaka á og auka velh'ðan. Sjö ára reynsla í Bandaríkjunum. Gitte, sími 5511573. Svæöanudd (lljanudd), reiki. Bætt heilsa, betri líðan. Góð tilboð í gangi. G. Bj. Sími 566 8066 og 899 4726._________ J3 Ræstingar Get tekiö aö mér ræstingar í heimahús- um og fyrirtækjum. Upplýsingar í s. 567 6944 milli kl. 9 og 17 virka daga og í s. 557 9548 e.kl. 17 og um helgar. Vantar duglegt fólk til ræstingastarfa. Vinnutími fyrir hádegi alla virka daga. Einnig er um að ræða vinnu eftir kl. 17. Uppl. í síma 567 9024. £ Spákonur Sjöfn spákona - spámiöill. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Spámiðill m/sterka aðstoð að handan. Símaspádómar hérlendis og erlendis. Þeim sem ekki komast til mín spái ég fyrir í síma. Sími 553 1499. Sjöfn._ Spasíminn 905-5550! Persónuleg tarotspá og dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingardaga ársins! 905 5550. 66,50 mín. Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. • Þjónusta Verkvík, sfmi 5671199 og 896 5666. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþiýstiþvottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málninarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt föstum verðtilboðum í verkþættina, eigendum að kostnaðarlausu. » Aralönd reynsla, veitum ábyrgð._____ Húsaþjónustan. Tökum að okkur viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðg., gluggasmfði, gleijun o.fl. Erum félag- ar í M-V-B með áratugareynslu. S. 554 5082, 552 9415 og 852 7940. Málningarvinna - sprunguviögeröir, háþrýstiþvottur og ýmis viðhalds- vinna, getum bætt við okkur verkefh- um, innan- og utanhúss, gerum verð- tilboð að kostnaðarlausu, fagmenn. Uppl. í síma 586 1640 og 699 6667. Vantar þig málara? Getum bætt við okkur verkefnum, bæði úti- og inni, auk þakvinnu. Fagmenn. Jóhann S. málarameistari. S. 456 1438. Jóhann G. málari, s. 554 2919 og 898 2651. Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögeröir. Geri við og set upp dyrasímakerfi og lagfæri raflagnir og raftæki. Löggiltur raifvirkjameistari. S. 896 9441/4214166. lönaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Múr- og sprunguviögerðir, steining, smáviðgerðir, þakrennuvið- gerðir, múrbrot og fleira. Uppl. í síma 565 1715, Sigfús Birgisson.___________ Raflagnir o.fl. Endumýja raflagnir í eldri íbúðum. Legg í nýjar, geri við o.fl. Löggiltur rafverktaki. Hringið í síma 896 2896. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauL^, Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Fjöldi bíla á skrá og á staðnum Suzukl Vitara JLX '92, 5 d., 5 g., ek. 87 þús. km, álfelgur, rafdr. rúöur o.fl. V. 1.190 þús. VW Golf CL 1600 '91,3 d., 5 g., ek. 110 þús. km. V. 450 þús. VW Golf CL1400 '94, 3 d., 5 g., ek. 58 þús. km, álfelgur o.fl. V. 840 þús. (Sk. a ód.) VW Golf GT 1800 '93, 3 d„ 5 g., ek. aöeins 64 þús. km. V. 950 bús. Toyota Corolla XLi station '94, 5 g„ ek. aöeins 56 þús. km. V. 930 þús. ■oyota Corolla touring XLi 4x4 station '96, 5 g„ ek. 46 þús. km. V. 1.440 þús. _ Honda Civic LSi U-tecníc '97, 5 g„ ek. 33 þús. 1 km, álfelgur, spoiler, geislasp. o.fl. V. 1.300 þús. MMC Pajero V-6 langur '94, ssk„ ek. 65 þus. km, álfelaur, sóllúga, allt rafdr, o.fl. V. 2.450 þus. Nýr bíll: Suzuki Baleno GL sedan '98, ssk„ ek. 2 þus. km, álfelgur, rafdr. rúöur, hiti í sætum o.fl. V. 1.430 þús. Chrysler Cirrus LXi V-6 '96, blásans., ssk„ ek. 46 þús. km, allt rafdr, ABS o fl. V. 2 millj. Tilboösverö: 1.890 þús. Nissan Primera SLX dfsil '96, silfurlit., 5 g„ ek. . Benz jéppi 280 GE '84, gullsans., ssk„ ek. aöeins 102 þús. km, álfelgur, geislaspilari o.fl.Tilboö V. 890 þús. Jeppi (sérflokki. Nissan Micra GX '97, ssk„ ek. 11 þús. km, geisla- sp„ samlæsingar. V. 1.030 þús. Renault Mégane RN '97, 5 d„ 5 g„ ek. aöeins 7 þús. km, sem nýr. V. 1.180 þús. Cherokee 4,0 I '87, 5 d„ ssk„ ek. 230 þús. km, rafdr. rúöur, álfelgur o.fl. Ný ástandsskoöun (gott ástand). V. 790 þús. VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g„ ek. 65 þús. km. Gott eintak. V. 1.050 þús. Plymouth Voyager SE 4x4 '92, vínrauöur, ssk„ ek. 106 þús. km, 7 manna, sumar- og vetrardekk. V. 1.550 þús. Jaguar XJ6 '78, dökkblár, ssk„ ek. 60 þús. km, leöursæti, krómfelgur, rafdr. rúöur o.fl. Bíll í topp- standi. V. 750 þús. Toyota Corolia XLi 1,6 hb. '93, silfurl., 5 g„ ek. 81 þús. km, 5 d„ þjófavörn. V. 880 þús. Nissan Micra LXi 1,3 '94, grænn, 5 g„ ek. 65 þús. km, 5 d„ sumar- og vetrardekk. Bílalan getur fylgt. V. 720 þús. Honda Accord LSi '95, vínrauöur, ssk„ ek. 63 þús. km, topplúga, ABS o.fl. V. 1.580 þús. Toyota Corolla GL Luna 1,6 liftback '98, ek. 1 þús. km, rauöur, 5 g„ ABS, loftpúöi o.fl. Nýr bíll. V. 1.480 þús. Opel Vectra 1600 station '98, dökkblár, ssk„ ek. 3 þus. km, sumar- og vetrardekk, spoiler, rafdr. rúöur o.fl. V. 1.730 þús. Chevrolet Camaro RS V-6 '89, blár, 5 g„ ek. aöeins 101 þús. km, álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 950 þús. Tílboösverö 690 þús. Ford Mustang V-6 3,8 I '94, blár, ssk„ ek. 60 þús. km, allt rafdr., álfelgur o.fl. V. 1.850 þús. Greiðslukjör við allra hæfi Opel Ascona Arctic edition '96, ssk„ ek. 37 þús. km, álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 1.230 þús. Chevy Camaro Z-28 '95, dökkblár, ek. 10 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar, álfelgur, ABS, cruise, hiti í sætum o.fl. V. 2.790 þús. Einn meö öllu: BMW 318 iS '95, svartur, 2 d„ ssk„ ek. 47 þús. km, álfelgur, leöursæti, sól- lúga, allt rafdr., geislaspilari o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 2.350 þús. Mazda RX 7 TWin Turbo '94, svartur, 5 g„ ek. 40 þús. km, spoiler, álfelgur, ABS, geislasp., o.fl. V. 2,9 millj., Tilboö 2,6 millj. Bílalán geta fylgt. MMC Pajero V-6 langur (nýja lagiö) '91, ssk„ ek. 168 þús. km, 33) dekk, álfelgur, sóllúga, o.fl. Gott eintak. V. 1.750 þús. Einnig: MMC Pajero V-6 langur '94, ssk„ m.öllu, ek. 65 þús. km. V. 2.450 þús. Renault Mégane Classic Opera '98, græn- sans., 5 g„ ek. 7 þús. km, álfelgur, CD, o.fl. Bílalán getur fylgt. V. 1.490 þús. Dodge Neon Sport '96, hvítur, ssk„ ek. 70 þús. km. V. 1.350 þús. MMC Galant GLSi 4x4 '92, rauöur, 5 g„ ek. 150 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar, álfelg- ur. Bílalán getur fylgt. V. 980 þús. Mazda 626 GLXi 2,0 '94, vínrauöur, ssk„ ek. 72 þús. km, álfelgur, allt rafdr., sumar- og vetrardekk. V 1.490 þús. (Bdalán getur fylgt.) Opiö í dag ad Bíldshöfda frá klukkan 10,16 VINTERSPORT ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG HÚSGAGNAHÖLLIN ______ _ Bíldshöfði - Bíldshöfða 20 - 112 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.