Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1998 H&fiðsíjós Fergie flytur bráðum 67 i~Listasmiðjan keramikhús Höfiini flutt starfkemi okkar úr Hafitarfirði iÉ,/>f/wíj)a/í/ í Skeifima 3a Reykjavík. Verið veTkomin Itf'1 , . A '"■f*Sl>>< Skeifan 3a Skeifan 3& S,z"rska Naomi Campbell eignast kærasta Súperfyrirsætan Naomi| nnpbell virðist vera búin i jafna sig á skilnaðinum ð flamencodansarann laquin Cortes og er nú tek- saman við moldríkan aba, Múhameð al Habtoor í Dúbaí, ef marka má rif breskra blaða. Naomi á að hafa eytt mörgum abískum nóttum með al Mú- hameð sem hún hefur gefið gælunafnið Max. Skötuhjúin hittust í Dúbaí í mars og eru að sögn ósköp ánægð i návist hvors annars. Naomi hefur átt ýmsa kærasta |í gegnum tíðina auk dansarans Cortes. Meðal þeirra eru Adam Clayton, bassaleikarinn í U2, og kvikmyndaleikarinn Robert De Niro. Afítækni hf. ®ssnfi«i»g®6íigi §> - 1löil sw §m tsamsm ~ §m Fyrirsætan Carol Alt tók sig vel út þegar hún kom til frumsýningarinnar á kvikmyndinni Sex dögum, sjö nóttum meö þeim Harrison Ford og Anne Heche í aðalhlutverkunum. Ekki fylgir sögunni hvort Carol kemur tram í myndinni. Hún tilheyrir samt fallega og ríka fólkinu í Hollywood. úr húsi Andrésar Hertogaynjan af Jórvík, Sara Ferguson, sem kölluð er Fergie, er loksins búin að finna draumahúsið sitt, með svolítilli hjálp trá Elisa- betu Englandsdrottningu. Fergie flytur út úr húsi Andrésar prins nálægt Windsor í september og inn í nýja húsið sitt sem er í að- eins 5 kílómetra fjarlægö. Nýja húsið, sem er 250 ára gamalt sveitasetur með sjö svefnherbergj- um, kostaði um 150 milljónir ís- lenskra króna. Talið er að drottn- ingin hafi greitt 100 milljónir af hús- verðinu eftir harðar samningavið- ræður við lögmenn hertogaynjunn- ar. Fergie leitaði á náðir lögmanna Díönu prinsessu til þess að ná betri samningi en hún hafði áður fengið. Sagði hún að ákvæðið í skilnaðar- samkomulaginu um að hún fengi 50 milljóna króna greiðslu til húsa- Fergie sigraði í stríöinu við drottninguna. Símamynd Reuter kaupa ekki nógu hagstætt. Fergie þurfti í fyrra að flytja aftur inn í hús Andrésar eftir skilnaöinn vegna skulda upp á 400 milijónir íslenskra króna. Að sögn breskra blaða hafa Elísa- bet Englandsdrottning og Filippus prins reynt að fá Fergie til að flytja út úr húsi Andrésar en hún hefur þvemeitað. Fyrirkomulagið hefur reyndar þótt einkennilegt þar sem Fergie hefur verið í sambandi við italska greifann Gallo della Gherardesca og Andrés átt stefnumót við Aureliu Cecil sem þykir líkjast Fergie í út- liti. Vinir Fergie segja að hún sé ánægð með að vera búin að eignast nýtt heimili. Hún sé einnig ánægð með að hafa sigrað í stríðinu við drottningu. Nektin eyðilagði vináttu kvennanna Einu sinni voru leikkonurnar Ally Sheedy og Demi Moore bestu vinkonur. Svo tók Demi upp á þeim óskunda að koma nakin fram í kvik- myndum og þar með var vinátta þeirra fyrir bí. Ally segir að Demi hafi glatað virðingu sinni og ann- arra með uppátækinu. Ekki batnaði það svo við glæsiafmælisveisluna sem Demi hélt. JESSICA LAMGE MICHELLE PEEIEEER LEIKSTJÓRI JOCELYN MOORUOLISE (HUNANGSFLUGIJRNAR) BESTU VINKONUR. HARÐIR KEPPINAUTAR SYSTUR. H i/ r BYGGÐ A METSOLUBOX JANE SMILEY HÁSKÓLABÍÓ iSUBUJflV'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.