Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ1998
H&fiðsíjós
Fergie flytur bráðum
67
i~Listasmiðjan keramikhús
Höfiini flutt starfkemi okkar úr Hafitarfirði iÉ,/>f/wíj)a/í/
í Skeifima 3a Reykjavík. Verið veTkomin Itf'1 , .
A '"■f*Sl>>< Skeifan 3a
Skeifan 3& S,z"rska
Naomi Campbell
eignast kærasta
Súperfyrirsætan Naomi|
nnpbell virðist vera búin
i jafna sig á skilnaðinum
ð flamencodansarann
laquin Cortes og er nú tek-
saman við moldríkan
aba, Múhameð al Habtoor
í Dúbaí, ef marka má
rif breskra blaða.
Naomi á að hafa eytt mörgum
abískum nóttum með al Mú-
hameð sem hún hefur gefið
gælunafnið Max. Skötuhjúin
hittust í Dúbaí í mars og eru að
sögn ósköp ánægð i návist
hvors annars.
Naomi hefur átt ýmsa kærasta
|í gegnum tíðina auk dansarans
Cortes. Meðal þeirra eru Adam
Clayton, bassaleikarinn í U2,
og kvikmyndaleikarinn Robert De
Niro.
Afítækni hf.
®ssnfi«i»g®6íigi §> - 1löil
sw §m tsamsm ~ §m
Fyrirsætan Carol Alt tók sig vel út þegar hún kom til frumsýningarinnar á
kvikmyndinni Sex dögum, sjö nóttum meö þeim Harrison Ford og Anne
Heche í aðalhlutverkunum. Ekki fylgir sögunni hvort Carol kemur tram í
myndinni. Hún tilheyrir samt fallega og ríka fólkinu í Hollywood.
úr húsi Andrésar
Hertogaynjan af Jórvík, Sara
Ferguson, sem kölluð er Fergie, er
loksins búin að finna draumahúsið
sitt, með svolítilli hjálp trá Elisa-
betu Englandsdrottningu.
Fergie flytur út úr húsi Andrésar
prins nálægt Windsor í september
og inn í nýja húsið sitt sem er í að-
eins 5 kílómetra fjarlægö.
Nýja húsið, sem er 250 ára gamalt
sveitasetur með sjö svefnherbergj-
um, kostaði um 150 milljónir ís-
lenskra króna. Talið er að drottn-
ingin hafi greitt 100 milljónir af hús-
verðinu eftir harðar samningavið-
ræður við lögmenn hertogaynjunn-
ar.
Fergie leitaði á náðir lögmanna
Díönu prinsessu til þess að ná betri
samningi en hún hafði áður fengið.
Sagði hún að ákvæðið í skilnaðar-
samkomulaginu um að hún fengi 50
milljóna króna greiðslu til húsa-
Fergie sigraði í stríöinu við
drottninguna. Símamynd Reuter
kaupa ekki nógu hagstætt. Fergie
þurfti í fyrra að flytja aftur inn í
hús Andrésar eftir skilnaöinn vegna
skulda upp á 400 milijónir íslenskra
króna.
Að sögn breskra blaða hafa Elísa-
bet Englandsdrottning og Filippus
prins reynt að fá Fergie til að flytja
út úr húsi Andrésar en hún hefur
þvemeitað.
Fyrirkomulagið hefur reyndar þótt
einkennilegt þar sem Fergie hefur
verið í sambandi við italska
greifann Gallo della Gherardesca og
Andrés átt stefnumót við Aureliu
Cecil sem þykir líkjast Fergie í út-
liti.
Vinir Fergie segja að hún sé
ánægð með að vera búin að eignast
nýtt heimili. Hún sé einnig ánægð
með að hafa sigrað í stríðinu við
drottningu.
Nektin eyðilagði
vináttu kvennanna
Einu sinni voru leikkonurnar
Ally Sheedy og Demi Moore bestu
vinkonur. Svo tók Demi upp á þeim
óskunda að koma nakin fram í kvik-
myndum og þar með var vinátta
þeirra fyrir bí. Ally segir að Demi
hafi glatað virðingu sinni og ann-
arra með uppátækinu. Ekki batnaði
það svo við glæsiafmælisveisluna
sem Demi hélt.
JESSICA
LAMGE
MICHELLE
PEEIEEER
LEIKSTJÓRI JOCELYN MOORUOLISE
(HUNANGSFLUGIJRNAR)
BESTU VINKONUR.
HARÐIR KEPPINAUTAR
SYSTUR.
H
i/
r
BYGGÐ A METSOLUBOX JANE SMILEY
HÁSKÓLABÍÓ
iSUBUJflV'