Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 19
DV LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 19 Olyginn sagði... | ... aö lögreglan í smábæ í suð- urhéruðum Frakklands væri miður sín yfir frétt bresks slúð- urblaös um aö hún hefði hand- tekið leikkonuna Brooke Shi- elds vegna gruns um að leik- konan hefði fíkniefni í fórum sínum. Löggan segir þessa frétt algjörlega úr lausu lofti gripna, í rauninni algört bull og þvaöur. Kannski að einhver hafi ætlað að koma óoröi á þessa sætu og saklausu stúiku. ... og meinti það, að okkar kæri knúsari, Brad Pitt, væri farinn að sjást opinberlega með leikkonunni Jennifer Aniston úr Vinum (Friends). Petta gæti vel passað, að minnsta kosti henn- ar vegna, þar sem hún skilaði nýlega leikaranum Tate Donov- an eftir smá notkun! ... að fyrst hann væri farinn að taia um Jennifer Aniston þá mætti bæta því við aö hún myndi leika morðingja í nýjustu mynd sinni, Something Wicked, eða Eitthvað undarlegt. Fyrir hlutverkið á hún að fá 360 millj- ónfr króna í sinn vasa þannig aö hún ætti að geta boöið Brad Pitt út að borða og pantað væn- an eftirrétt! Gul blóm o Ö Alltaf ferskl... SgIBCÝ Sara í sjónvarpið IHertogaynj- an frá Jór- vík, Sara Ferguson, er búin að gera 24 milljóna króna samn- ing við sjón- varpsstöö- ina Sky One vegna sjón- Ivarpsþáttar sem fara á í loftiö næsta haust undir hennar stjórn. I þættinum á að fjalla um flest það er fólki viðkemur og lífsstíl þess. Pað hljómar nú ekki fyrir neina meö- al-Jóna ef miða ætti við lífstíl- inn hennar Söru! Glæsilegt verslunar- pláss / Verslunarmið- stöðinni Krónunni við ugötuna á ri til leigu eða ust nú pegar. Wjj&ttingar fylgja. HM-verð: 79,800 kr. stgr. Dantax HM-sparktilboð á sjónvarpstækjum frá danska fyrirtækinu Dantax. HM-verð: 59,800 kr. stgr. Dantax TLD 30 • 28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring Ótrúlega góð kaup. Misstu ekki af tækifærinu. Dantax FUTURA 4400 • 28" Black Line S myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • 2 Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring. rglæsilegt 1 sérstaklega skai tæki með rpri mynd. Dantax FUTURA 7300 • 28" Black Matrix myndlampi • 2 x 50 W Nicam Stereo magnari • Dolby Surround Pro-Logic • Innbyggður bassahátalari • 2 bakhátalarar • Allar aðgerðir á skjá 1 íslenskt textavarp • 16:9-breiðtjaldsstilling • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Barnalæsing • Fjarstýring Frábær ítölsk hönnun. Dúndurhljómur. Loksins, loksins á íslandi: 100 riða þýsk sjónvarpstæki frá Metz sem skipa sér í flokk þeirra allra bestu í heiminum. (10 ár samfellt hefur Metz verið valið besti framleiðandinn ( könnun þýska fagtímaritsins „markt intern" meðal fagverslana á þessu sviði ( Þýskalandi þar sem allir þekktustu sjónvarpstækjaframleiðendur heims keppa um nafnbótina. Segir þetta ekki allt sem segja þarf? Komdu til okkar og láttu sannfærast. Við bjóðum nú þessi hágæða sjónvarpstæki á sérstökum HM-afsláttarkjörum. Og nú er engin ástæða til að missa af einum einasta leik. Myndbandstæki frá Dantax á klassaverði. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími: 520 3000 vvww.tv. is/s m i n o r Munið umboðsmenn okkar um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.