Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 9
JL>V LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 %/ÍðsljÓS 9 Djasstónleikar í Hafnarborg Fjölmennt var á djasstónleika í Hafnarborg í Hafnarfiröi í fyrrakvöld. Um var aö rœða hluta af tónleikarööinni Djass fyrir alla sem gildisskátar í Hafnarfirði standa að. Hinn kunni víbrafónleikari Árni Scheving mætti meö kvartettinn sinn sem auk hans skipa þeir Þórir Baldursson á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Alfreö Alfreösson á trommur. Sérstakur gestur var flautuleikarinn Rosemary Kajioka. Árni Scheving slær fimlega á víbrafóninn og í bakgrunni eru Þórir Baldursson á píanóið og Gunnar Hrafnsson á kontrabassann. Hér til hliðar er Alfreð Alfreðsson á trommunum. DV-myndir Teitur Hvernig væri að aka á nýjum, hreinum* og vel útbúnum bíl í vetur? Gerðu vetraraksturinn Þægi rle legri, öruggari og snyrtilegril Við höfum tekið saman glæsilegan vetrarpakka sem fylgir með öllum gerðum nýrra Suzuki Baleno fólksbíla. • Vetrardekk • Fjarstýrð samlæsing • Geislaspilari • Mottusett • Rúðuskafa * Baleno vetrartilboð Baleno 1.3 3d frá 1.140.000 kr. Baleno 1.3 4d frá 1.265.000 kr. Baleno 1.6 4d frá 1.340.000 kr. Vikulegur þvottur í allan vetur hjá Bónstöð Jobba Skeifunni 17, allt að 26 skipti! Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garóabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Mióási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. isafjörður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Gröfinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstangi: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • » rafmagn i rúðum og speglum • • styrktarbita i hurðum • • samlita stuðara • $ SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.