Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 19
19 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 I... að Sir Paul McCartney hefðí ákveðið að starfsemi aðdá- endaklúbbsins og skemmti- staðarins Club Sandwich yrði hætt en þau Linda heitin McCartney stofnuðu klúbbinn fyrir 21 ári. Paui finnst það ekki viðeigandi að halda áfram án eiginkonunnar sem hann syrgir mjög þessa dagana. Diaz hornkerling Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjama, sérstaklega ekki þegar manni er ekki boðið í partí. Um síð- ustu helgi var nefnilega bara einn staður í Los Angeles sem eitthvað var varið í að vera á. En því miður voru ekki allir svo heppnir að þeir kæmust inn. Til dæmis stóðu tvær frægar fyrir utan með pöpuln- um. Það vom þær Drew Barrymore og Cameron Diaz. Það var nefnilega svo gífur- leg aðsókn að staðnum að slökkvilið bæjarins varð að grípa í taumana og halda fólki fyrir utan. Rose McGowan, sem átti að vera kynnir á sam- kundunni, komst ekki einu sinni inn heldur var föst í límósínunni sinni með kærastanum, Marilyn Man- son. Eigandi staðarins reyndi að smygla Cameron Diaz inn bakdyramegin en var stöðvað- ur af yfirvöldum. Stelpuskinn- ið stóð fyrir utan allt kvöldið og reyndi að koma slökkviliðs- manninum í skilning um að hún væri Cameron Diaz. Cameron Diaz. fyrir 1/2 árs-9 ára Brúðarmeyjukjólar Kjólföt og jakkaföt- Álfabakka 14b • Mjódd • Simi 567 4727 Opið mán.-fim. 10-18 • Föstud. 10-19 • Lauyard. 10-17 ... aö Yoko Ono og Julian Lennon væru hamslaus af reiði vegna fyrir- hugaðs uppboðs á Internetinu sem fram á að fara á einu eintaki af plötunni Double Fantasy. Plötuna áritaði John Lennon aðeins 5 klukkustundum áður en hann var skotinn. Fyrir hvern? Jú, sjálfan morðingj- ann, Mark Champman. Ekki að undra þótt eftirlifandi kona og sonur séu furðu lostin. ... að breskt popparapar væri á leiðinni í hnapphelduna. Þetta eru þau Robin Williams og Nicole Appieton, ein af söng- konunum í All Saints. Brúð- kaupið er fyrirhugað á írlandi á næsta ári en þar ætla þau sér að búa. Einnig ráðgera þau að taka saman upp plötu. ... að stjarnan úr Titanic, Kate Winslet, hefði verið kjörin Lík- ami ársins (Body of the Year) af við- skiptavin- um Nivea. Eitt þús- und manns voru í úr- takinu. Næstar á listanum voru leikkonan Denise Van Outen og kryddpían Mel C. Líkami síð- asta árs var Caprice. ... að síð- ustu fregnir hermdu að Madonna væri aftur búin að fá enska leik- arann Andy Bird upp í rúm til sfn. Þau hafa verið sundur og sam- an síðustu mánuði og spurning hvað sambandið helst lengi í þetta sinn. u Þrískiptar baðkarshliðar. Öryggisgler eða Akrylplast. Stærð 140x125 cm. Heil hlihSi, öryggisgleriT^^ Mynstruð eða með röndum. Stærð 76/85x130/140 cm. Baðkars- sturtuhlíf, fyrir hlið og enda. Stærðir 160 til 180 x 70 til 83 cm. Hert öryggisgler með segullæsingu. , v ^P«W8 7332 i®®®njpiðfrá kl. 9 -18 virka daga rE mmmii og frá kl. 10-14 laugardaga Toppurinn í sturtubúnaði Heilir sturtuklefar _ , . . j £~n í « i fra taDsríltaliu Heil! sturtuklefi. Kantacur 75x90 cm, á kant. Öryggisgler, segtiliæsingar. Botn, vatnslás, hitastýrð (Thermo) blönd- unartæki, sturtu- sett og nudd- sturtusíútar inni- 'aldír i verði. Stóll innbyggður i klefann. (Til afgr. i desember n.k.) Heiil sturtuklefi. Xantaður SQxSC cm. á kant Ör/ggisgier, segullæsingar. 8otn, vatnsSás, hrtastýrð (Thermo) biond- unartæki. sturtu- settog nudd- sturtustútar innífaldir í verði. Stóil innbyggður í kiefann. 011 afgr. í desember n.k.) Heill sturtukiefi. Runnaður 90x30 cm. Sveigð ör/ggisgler meó segullæsingu. Botn, vatnslás, hitastýrð (Thermo) blöndunar- tæki, siurtusetí og nuddsturtustutar fylgja i verðr. Stoil innbyggóur i klefa. (Til afgr. í desember n.k.) nejJið/- Heil! sturtuklefi með Heiil sturtuklefi með fram- hornopnun. stærð 80x60 eða hornopnun, stærð cm. Plast i hurðum cg SC*80 cm. Hert oryggisgler hliðum. Segullæsing. 8otn, Segudæsmg. Botn, vatnslás, blöndunartæki og vatnslás, blöndunartæki og sturtusett fylgir’i verði. sturtusett fyigir í verði. Heill sturtukieff. Runnaður 90x90 cm. Sveigð oryggisgier með segulíæsíngu. Botr., vaínsiás, bicndunartæki cg sturtusett íyigir i verðs. Þrískipt sturtuhlíf miili veggja. Öryggisgler, 4 mm, rendur. Seguilæsingar. Stærðir frá 160 tíl 200 cm. Sturtuhorn úr öryggisgieri med röndum, 80x80 cm. eða 90x90 cm. Sveigt öryggisgler með seguilæsingu og röndum, 4ra eða 6 mm þykkt. Sturíuhorn 85 tii 80 cm á kant eóa 75 til 90 cm á kant. 4 mm öryggisglsr. matt eða með röndum. Oonasí a horni, seguilæsing. Sturtuhom 65 til 90 cm á kant. Heii hiið með heiili cpnun til hægri eða vinstri. 4 mm öryggisgler, m3tt eða með röndum. Seguilæsing á hurð. Sturtuhuróir úr öryggisgleri, 4 mm, matt eða meó röntíum. Segullæsing. Meó heilli opnun, stærð frá 65 ti! 90 cm. 3 skiptar renmhurðir í stærðum frá 65 til 143 cm. j/ Hert X' öryggis- j: A 9|er A f Hert \ (öryggis-) <5\ gler Jo, Kantaóir sturtubotnar úr emileruóu stali. Stærðir 70x70,30x80,75x90 eóa 90x90 cm á kant. Kantaðir eða rúnnaóir sturtubotnar. Stærð 80x80 eða 90x90. Emiierað stál eða Akryl. RAOGREIOSLUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.