Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 29
DV LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 29 Askrifendur ... að leikarinn Christian Slater væri líklega sá nýjasti i Hollywood sem væri á leiðinni á fjalirnar á f—------------- Broadway. mun Bg Skyldu leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Winona Ryder vera eins góðar vinkonar og þær líta út fyrir að vera á opinberum vettvangi? Jú, myndu einhverjir segja en nei segja þeirra nánustu vinir. Þær sjást oft og iðulega saman í skemmtanalífinu en ástæðan er aðallega sú að þeirra kærastar eru miklir og traustir vinir. Við erum að sjálfsögðu að tala um leikarana Matt Damon og Ben Affleck, strákana úr Good Will Hunting. Þeir eru eins og samlokur í einkalífinu. Haft er eftir einni vinkonu þeirra að í raun sé Winona hrædd við Gwyneth. „Vinskapur- inn er eingöngu á yfirborðinu. í raun hata þær hvor aðra,“ segir önnur. Sagt er að Gwyneth skili aldrei þeim skartgripum sem Winona lánar henni og fleiri svona atriði eru sögð pirra þá síðarnefndu. Einnig treystir hún Gwyneth ekki einni með kærasta sínum, Matt Damon. Kannski að Winona hafi fengið reynslusögu frá Minnie Driver, leikkonunni sem lék kærustu Damons í fyrr- nefndri og þekktri kvikmynd. aukaafslátt af smáauglýsingum Þar hann næstu þrjá " fÆt mánuði leika í Side I ÍK m Man. Þess má geta að Slater birt- ist fyrsta ™ sinn á Broadway aðeins 9 ára í The Music Man. Þar lék hann á móti Dick Van Dyke. Smáauglýsingar Gwyneth og Winona á góðri stund. Vinkonur í raun eða bara á yfirborðinu? 550 5000 ... að leikkonan Cathrine Zeta- Jones myndi leika á móti Liam Neeson og Lili Taylor í nýjum hrylli, The Haunting of House Hill. Leikstjóri er enginn annar en Jan de Bont sem m.a. ieík- stýrði fyrstu Speecf-myndinni. ... að hjartaknúsarinn úr Ráð- gátum, David Duchovny, væri búinn að finna aðalhlutverk í um mann sem verður ástfanginn af konu sem fær ígrætt hjarta látinnar eiginkonu hans. Hljómar spennandi, reyndar svolítið í anda X-files. ... að ofurfyrirsætan Cindy Crawford ætti yfir höfði sér kæru frá sjónvarps- I framleið- anda ein- um sem KmT*9' sakar hana um I samnings- / m Cindy er B að undir- .. ■ j búa þátt á ^ annarri stöð er nefnist Kynlíf með Cindy Crawford og er greinilega þegar farinn að valda illdeilum. FordTransitVan Verð frá 1.348.000 kr. án vsk. Ford Transit grindarbíll ‘I 3-6 manna Verð frá 1.604.819 kr. án vsk. Við framleiðslu á Ford sendibílum sitja öryggi ökumanns, þægilegt vinnuumhverfi og hagkvæmni í fyrirrúmi. Jafnframt standast þeir fyllstu kröfur um flutningsrými og burðargetu, t.d. við flutning varnings á brettum. ... að í myndinni Saving Private Ryan væri eitt atriði raunveru- legra en það liti út fyrir að vera. Það er þegar persónan sem Ed Allir kostir við fjármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga. Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn Ford Transit pallbíll 3-6 manna 0,fds//ós Burns leikur þylur upp nöfn látinna hermanna. Þessi nöfn eru alls enginn uppspuni held- ur nöfn vina leikarans. Við skulum vona að þeir séu ekki og útbúa hann eftir þínu höfði. þar með feigir! Brimborg-Þórshamar Bílcy Betri bílasalan Bílasala Keflavíkur Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Hafnargötu 90, Keflavík sími 462 2700 sími 474 1453 sími 482 3100 sími 421 4444 Tvisturinn Faxastíg 36, Vestmannaeyjum Verð frá 1.644.980 kr. án vsk. BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SÍMl 515 7010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.