Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998
gsonn 73
Tónleikar
Tríó Reykjavíkur leikur í Hafnar-
borg annaö kvöld.
Verk fyrir píanótríó
Fyrstu tonleikar Tríós Reykja-
víkur í Hafnarborg á þessu starfs-
ári verða annað kvöld kl. 20. Að
þessu sinni verða eingöngu flutt
verk fyrir píanótríó, tríó eftir
Mozart i c-dúr KV 548, samið 1788
í Vínarborg, Kakadú-tilbrigðin
eftir Beethoven, samin 1816, og
tríó nr. 2 í c-moll eftir
Mendelsohn. Verk þessi gefa
heildarmynd af þróun þeirrar
tónlistar sem samin var fyrir pía-
nótríó á átjándu og nítjándu öld.
Meðlimir Tríós Reykjavíkur eru
Guðný Guðmundsdóttir sém leik-
ur á fiðlu, Gunnar Kvaran á selló
og Peter Máté á píanó.
Tónleikar í Sigurjónssafni
Ingveldur G. Ólafsdóttir
messósópran og Atli Heimir
Sveinsson tónskáld halda tónleika
í Sigurjónssafni á morgun kl. 17.
Á efnisskrá eru sönglög úr leikrit-
um Shakespeares, ítalskar antík-
aríur og sönglög eftir Atla Heimi
Sveinsson og Johannes Brahms.
Unnur hefúr sungið vfða í óper-
um og á ljóðatónleikum. Hún
söng Unni í Tunglskinseyju Atla
Heimis Sveinssonar sem flutt var
í Klna og Þýskalandi.
Ragnhildur Rúriksdóttir í hlut-
verki Guöríöar.
Ferðir Gu<iríðar
Annað kvöld kl. 20 verður sýn-
ing á Ferðmn Guðríðar í Skemmti-
leikhúsinu kl. 20. Leiksýning
Brynju Benediktsdóttur hefur gert
víðreist síðustu vikur. Frumsýn-
ing á íslenskri útgáfu verksins var
í Norðurlandahúsinu í Færeyjum í
ágústlok og fékk sýningin frábær-
ar móttökm* og mikla umijöllun.
Ragnhildur Rúriksdóttir fór með
hlutverk Guðríðar Þorbjamardótt-
ur. Þessi sýning var síðan frum-
sýnd í september í Skemmtihús-
inu. Þar mðu aðeins þrjár sýning-
ar þar sem hópurinn fór með
ensku útgáfúna af sýningunni á
The North Atlantic Forum í
Charlottetown í Kanada þar sem
Tristan Cribbin lék Guðríði. í kjöl-
farið birtist umfiöllun og viðtöl við
listamennina í blöðum og sjón-
varpi. Má því segja að sýningin
hafi komist á slóðir Guðríðar í
Norðurálfu en ritaðar heimildir
segja að Guðríður Þorbjarnardótt-
ir hafi verið á þessum slóðum
stuttu eftir árið 1000.
Leikhús
Frá Halifax var síðan farið
beint til Stokkhólms þar sem
frumsýning var á verkinu 28.
september. Þar lék Bára Lyngdal
Guðríði. Hefur verið beðið um þá
sýningu í leikferð um Svfþjóð.
Það er Ragnhildur Rúriksdóttir
sem fer með hlutverk Guðríðar í
sýningunni annað kvöld.
Eljagangur á Norðurlandi
í dag verður norðvestan stinn-
ingskaldi eða allhvasst og éljagang-
ur norðaustan til, norðvestankaldi
og skýjað með köflum suðaustan-
Veðríð í dag
lands en norðan- og norðaustan-
gola og víða léttskýjað annars stað-
ar. Hiti 0 til 2 stig við suður- og vest-
urströndina yfir daginn en annars
frost 0 til 5 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg austlæg átt og skýjað með köfl-
um. Frost á bilinu 1 til 3 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 17.38
Sólarupprás á morgun: 08.48
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.33
Árdegisflóð á morgun: 08.51
Veðrið kl. 12 á
hádegi í gær:
Akureyri
Akurnes
Bergsstaöir
Bolungarvík
Egilsstaóir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurfl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Bergen
Kaupm.höfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Neui York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
snjóél -2
skýjaö 1
snjókoma -2
úrkoma í grennd 0
-1
rokur 0
úrkoma í grennd 1
snjókoma -3
skýjaö 0
skýjað 1
rigning 8
rign. á síó. kls. 12
heiöskírt 21
rigning 16
skýjaö 12
léttskýjaö 3
skýjaö 14
rigning 15
skýjað 4
skúr á síð. kls. 15
skýjað 16
hálfskýjaó 22
heiöskírt 5
léttskýjaö 7
skýjaö -4
alskýjaö 18
rigning 15
þokumóða 20
léttskýjaö 11
heiöskírt 0
heiöskírt 3
Hlynur Snær
Myndin er af Hlyni Snæ sem
fæddist á fæðingardeild Land-
spítalans 5. ágúst síðastliðinn
Barn dagsins
kl. 17.18. Við fæðingu var hann
3.905 grömm að þyngd og 53
sentímetrar. Foreldrar hans
eru Ágústa Birgisdóttir og
Guðni Þórarinsson og er Hlyn-
ur þeirra fyrsta barn.
Djassklúbburinn Múlinn:
Ester Vroom og hljómsveit
í Djassklúbburinn Múlinn, sem starfræktur var á
: Sóloni íslandusi síðastliðinn vetur, vaknar af sumar-
dvalanum og hefur starfsemi sína annað kvöld í
Sölvasal Sólons íslanduss. Þar mun klúbburinn hafa
aðsetur í vetur og hjóða fiölbreyttan djass á sunnu-
dögum. Ester Vroom heitir söngkona og dansari sem
ríður á vaðið með hfiómsveit sinni annað kvöld. Est-
Ier er af súrínömskum uppruna, fædd i HoUandi og
sem söngkona þykir hún jafnvíg á djass og suður-am-
eríska tónlist. I hljómsveitinni eru auk hennar Helga
Laufey sem leikur á píanó, Birgir Baldursson á slag-
verk og Bjami Sveinbjömsson á bassa. Tónleikarnir
hefiast kl. 21.
Skemmtanir
Sveiflukvöld í Keflavíkurkirkju
Sveiflukvöld verður í Keflavíkurkirkju annað kvöld
kl. 20.30 til styrktar söngkerfi í kirkjuna. Þau sem
koma fram á sveiflukvöldinu eru Rut Reginalds, Ein-
ar Júlíusson, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartansson,
Ester Vroom leikur á Sólon íslandus annaö kvöld.
Birta Siguijónsdóttir, Kjartan Már Kjartansson, Ragn-
heiður Skúladóttir, Kór Keflavíkurkirkju og poppband
kirkjunnar, sem skipað er Einari Erni Einarssyni org-
anista, Baldri Jósepssyni, Guömundi Ingólfssyni,
Þórólfi Inga Þórssyni og Arnóri Vilbergssyni.
Sagnarandi Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Konurnar í húsinu
Kvenréttindafélag íslands, Kvenfé-
lagasamband íslands og Bandalag
kvenna í Reykjavík standa fyrir fundi
í kjallara Hallveigarstaða á morgun
kl. 15. Tilgangur fundarins er að fræð-
ast um ástandið í Bosníu, beina aug-
um að aðstæðum kvenna og leggja
drög að því hvernig megi styrkja
starfsemi kvennahreyfingarinnar þar.
Fyrirlesarar eru Sigríður Lillý Bald-
ursdóttir, Þórey Guðmundsdóttir og
Vilborg A. ísleifsdóttir, sem um árabil
hefur starfað og er í stjórn Þýska-
landsdeildar BISER, sem eru kvenna-
samtök sem vinna að uppbyggingu
kvennamiðstöðvar í Sarajevo.
Borgarljósin og Sinfónían
í dag kl. 17 verður haldin sýning á
þöglu kvikmyndinni
Borgarljós eftir
Charles Chaplin við
undirleik Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í
Háskólabíói kl. 17.
Hljómsveitarstjóri er
Gúnter A. Buchwald.
Borgarljósin eru frá 1931 og er eitt af
meistarverkum Chaplins.
Kvikmyndafyrirlestrar
Fjórir fyrirlestrar um bamakvik-
myndir verða i Norræna húsinu í dag
frá kl. 10-15. Fulltrúar frá Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð fialla um
barnakvikmyndir í þessum löndum.
Móðir María
Á morgun verður kvikmyndin
Móðir María sýnd í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10. Myndin er frá áttunda
áratugnum og segir frá rússneskri
konu sem flyst til Frakklands. Aðal-
hlutverkið leikur Lúdmila Karatkina.
Leikstjóri er Sergei Kolosov.
Samkomur
Notkun tölvutækni í kvikmyndagerð
Skeggi G. Þormar stærðfræðingur
mun halda erindi um notkun tölvu-
tækni við kvikmyndagerð í dag að
Lyngási 1 kl. 14. Erindið nefnist Að
búa til nýja veröld. Að því loknu verð-
ur opið hús þar sem gestum gefst
kostur á að skoða rannsóknarstofur
íslenskrar erfðagreiningar.
Á heimleið
Kl. 10 í fyrramálið
heldur Steinunn Jó-
hannesdóttir rithöf-
undur fyrirlestur í
Hallgrímskirkju sem
hún nefnir Á heim-
leið. 400 ára minn-
ingu Guðríðar Símon-
ardóttur.
Velkominn um borð
Um helgina bjóða útgerðarmenn al-
menningi um borð í skip sín i fiórum
verstöðvum; á Fáskrúðsfirði, í Kefla-
vik, Reykjavík og Þorlákshöfn. Á Fá-
skrúðsfirði verður boðið að skoða
Hoffell kl. 15-18, í Keflavík Þuríði
Halldórsdóttur, Happasæl og fleiri
skip kl. 14-17, í Reykjavík Pétur Jóns-
son og Þemey kl. 13-17 og í Þorláks-
höfn Arnar og Friðrik Sigurðsson og
fleiri skip kl. 14-17.
Erfðarannsóknir
Paul Rabinow, prófessor í mann-
fræði, flytur fyrirlesturinn i stofu 101
í Odda kl. 16.15. í fyrirlestri sínum
mun Rabinow fialla um erfðarann-
sóknir og erfðatækni frá sjónarmiði
mannfræði.
Gengið
Almennt gengi Ll' 23. 10. 1998 kl. 9.15
Éininn Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 68,370 68,710 69,600
Pund 115,820 116,420 118,220
Kan. dollar 44,150 44,430 46,080
Dönsk kr. 10,9610 11,0190 10,8700
Norsk kr 9,2790 9,3310 9,3370
Sænsk kr. 8,8430 8,8910 8,8030
Fi. mark 13,7030 13,7840 13,5750
Fra. franki 12,4280 12,4990 12,3240
Belg. franki 2,0187 2,0309 2,0032
Sviss. franki 50,9400 51,2200 49,9600
Holl. gyllini 36,9400 37,1600 36,6500
Þýskt mark 41,6800 41,9000 41,3100
it. Ilra 0,042100 0,04236 0,041820
Aust. sch. 5,9230 5,9590 5,8760
Port. escudo 0,4062 0,4088 0,4034
Spá. peseti 0,4903 0,4933 0,4866
Jap. yen 0,573100 0,57650 0,511200
irskt pund 103,830 104,470 103,460
SDR 96,200000 96,78000 95,290000
ECU 82,0000 82,5000 81,3200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270