Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 60
72 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 JL^'V" fýrir 50 árum Laugardagur 24. október 1948 Bjargaði barni úr eldi „Klukkan 9.20 í gærmorgun kom upp eld- ur í bragga 31 E í Kamp Knox hér i' bæn- um. í bragganum bjó maður að nafni Helgi Guðmundsson ásamt fjölskyldu sinni. Brenndist Helgi talsvert a höndum Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavognr: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar i síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ársins frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnaríirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alia virka daga. Opið laud. tii kl. 10-14. Apótekið Iðufelii 14, laugardaga tii kl 16.00. Simi 577 2600. Brciðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sund. og helgid. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14 Hatnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Bjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum all- an sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070., Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi lækn- is er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13—18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnaríirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Bros dagsins Gunnlaugur Jónsson, ungur sjálfstæðis- maður, brosir hér sigurviss í framhaldi af þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafniö, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjarnar- nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, á Seltjamarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Nú fer að sjá fyrir endann á mikilli töm og nýir tímar taka senn viö. Þú horfir bjartsýnn fram á veginn enda engin ástæða til ann- ars. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú þarft að gæta vel að eigum þínum og að vera ekki hlunnfar- inn i viðskiptum. Hikaðu ekki við aö leita hjálpar ef þér finnst þörf á þvi. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Vinur þinn biður þig um að gera sér greiða. Þú skalt verða vel við þeirri bón. Ekki er víst að þess sé langt að bíöa að þú þurfir að biðja hann hjálpar. © Nautið (20. apríl - 20. maí): Reyndu að eiga stund fyrir sjáifan þig og ástvin þinn. Þú hefur haft of mikið að gera úndanfarið og það getur verið óheppilegt fyrir sambönd til lengdar. (§§) Tviburamir (21. maí - 21. júní); Þú færð skemmtilegar fréttir sem lífga verulega upp á daginn hjá þér. Vinir þinir skipuleggja einhverja skemmtun 1 kvöld. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Láttu engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gefðu þér betri tima fyrir sjálfan þig og hreyfðu þig meira. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Áhugamál þín eru eitthvað að breytast. Þaö er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þessu, helsur skaltu njóta þess að eignast ný áhugamál. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Mikið verður um að vera í kringum þig fyrri hluta dagsins. Mun rólegra verður siðdegis en i kvöld fyllist allt af gestum heima hjá þér. gn Vogin (23. sept. - 23. okt.): Fréttir sem þú færð eiga eftir að breyta heilmiklu hjá þér og vera kann að þú þurfir að breyta áætlunum þínum eitthvað. 1 Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú færð fréttir af fjarlægum vini og þið leggið á ráðin um að hitt- ast. Það gæti kostað heflmikið ferðalag hjá þér en það yrði mjög skemtilegt. 0 Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Gefðu ekki meira í skyn en nauösynlegt er í ákveðnu máli. Þaö er betri að bíða um sinn með að segja frá áætlunum. © Steíngeitin (22. des. - 19. jan.): Þú nýtur mikiilar virðingar í vinahópnum og til mikils er ætlast af þér. Félagsmálin standa með miklum blóma og þú nýtur þin vel. Spáin gildir fyrir mánudaginn 26. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Bjölskyldan stendur þétt saman og vinnui- að framtíðaráætlunum sínum. Búferlaílutningar eru sennilega á döfinni. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú skalt vera viðbúinn þvi að til tíðinda dragi í ástarmálum þín- um. Rómantíkin er svo sannarlega alls staðar í kringum þig. Hrúturinn (21. mars - 19. april); Þú ert aö skipuleggja eitthvert ferðalag og hlakkar mikiö til. Auk þess er heilmikiö að gera i vinnunni þannig að ekki er mikiö um frístundir. © Nautið (20. april - 20. maí): Láttu sem þú takir ekki eftir því þó að vinur þinn sé eitthvað af- undinn við þig. Það lagast af sjálfu sér og er í rauninni ekkert til að gera veður út af. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Þú gerir einhverjum heilmikinn greiða og færð hann ríkulega endurgoldinn þó að síðar verði. Þér virðist ganga ailt í haginn. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú hefur í mörg horn að líta og er ekki víst aö þú hafir tíma fyr- ir ailt sem þú ætlaðir. Fjárhagsstaðan fer batnandi. Ljónið (23. júli - 22. ágúst); Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi gerist loksins þér til óblandinnar gleði. Happatölur þínar eru 7, 28 og 30. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Hreinskilni dugar best í vandamáli sem þú stendur frammi fyrir í dag. Vinir þínir standa með þér í einu og öllu. Ástvinir eiga góða stund i kvöld. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Gefðu þér nægan tíma fyrir þaö sem þú þarft aö gera, þá er minni hætta á mistökum. Þér hættir til óþarfa svartsýni. <g) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú færð fréttir frá vini þínum sem býr langt i burtu. Það setur að þér trega þegar þú minnist gamaila tímar þegar allt var svo skemmtilegt. 0 Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Unga fólkiö er í aðalhlutverki í dag. Það getur verið að þeim sem eldri eru þyki nóg um fyrirganginn. Þú gætir þurft að miðla mál- um. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Til þín verður leitaö í dag og þér finnst ábyrgð þín mikil. Vinir þínir eru að skipuleggja einhverja skemmtun saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.