Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 JLlV
fréttaljós
Hinar nýju upplýsingar í máli Magnúsar Leopoldssonar birtust í DV á síðasta ári:
Ég hrökk við þegar
ég sá manninn
sagði teiknarinn sem segir lögregluna hafa viljað hafa Leirfinn sem líkastan Magnúsi
„Það var Skarphéðinn Njálsson,
þá lögreglumaður í Keflavík, sem
rétti mér myndina sem ég átti að
teikna eftir. Ég er sannfærður um
að á myndinni, sem hann sýndi
mér, var andlit Magnúsar Leopolds-
sonar. Eftir á að _______________
hyggja finnst
mér ljóst að lög-
reglan vildi hafa
teikninguna
sem líkasta hon-
um.“
Þetta sagði
Magnús Gísla-
son frístunda-
teiknari í viðtali
, viö DV þann 30.
apríl á síðasta
ári þegar Guð-
mundar- og
Geirfinnsmálin
voru í hámæli.
Hér er mn að
ræða þær nýju
upplýsingar
sem Magnús
Leopoldsson og
lögmaður hans,
Jón Steinar
Gunnlaugsson,
vilja m.a. að verði rannsakaðar í því
skyni að varpa Ijósi á hvemig stað-
ið var að gerð leirmyndar af
svokölluðum Leirflnni, hinum dul-
arfulla manni sem kom inn í Hafn-
arbúðina í Keflavík kyöldið
Geirfinnur hvarf. ■■ -■
í sama tölublaði
DV í fyrra var leit-
að til framan-
greinds Skarphéð-
ins lögreglumanns.
Þar staðfesti
Skarphéðinn að
hann hefði gengið ---------------
erinda yfirmanna
sinna á sínum tíma. Hann kvaðst þó
ekki muna hvort hann fór með um-
slag eða mynd til Magnúsar Gísla-
sonar.
Magnús teiknari fullyrti í samtali
við DV á síöasta ári að lögreglan
hefði beðið hann um að breyta
teikningunni af Magnúsi Leopolds-
syni í þá vem að hún yrði nýlegri:
„Ég átti að dekkja augabrúnimar
skjólstæðingi sínum frá máli sem
„aldrei hefði skilið við hann“.
„Þarna er um það að ræða að upp-
lýsa um tiltekin atvik á sínum tíma,“
sagði Jón Steinar. „Það er ekki verið
að biðja um að gefa út sérstök lög um
að einhver taki út refsingu ef
slíkt sannaðist enda
er það
Jón Steinar Gunnlaugsson hrl.
og láta hárið slúta meira fram á
ennið,“ sagði Magnús.
En hvers vegna kom Magnús
Gíslason ekki fyrr fram með þessar
upplýsingar?
Hann sagði við DV að þegar mál-
ið komst í há-
mæli á ný, það
er þegar Sævar
Cicielski fór að
huga að endur-
upptöku málsins
hefði fyrst runn-
ið upp fyrir sér
hver sá maður
væri á myndinni
sem honum var
afhent forðum - i
Magnús Leo-
poldsson.
„Ég hrökk
viö þegar
andlit hans <
birtist á »
sjónvarps-
skjánum,"
sagði
Magnús. ai
herra leggi fram atSgSsjáfg* ^
alveg rétt hjá honum. En þá tel ég að
rétt sé að heimildarinnar sé aflað.
Þarna eru það hagsmunir allra hlut-
aðeigandi að þetta sé rannsakað og
upplýst hvemig staðið hafl verið að
gerð þessarar leirmyndar og hver
hafi verið tildrögin að því að Magnús
og hinir mennimir voru settir í
gæslu,“ sagði Jón Steinar.
Hinir þrír mennimir vom Einar
Bollason, Sigurbjöm Eiriks-
Þrenns konar rök
segn-
lí^öjGf/aZ*
Rökin fyrir rannsókninni
Jón Steinar eftirfarandi:
„í fyrsta lagi eru það rök sem
snerta Magnús. Hann hefur auðvit-
að hagsmuni af þvi - þar sem málið
hefur aldrei skilið við hann - að það
verði upplýst hvort það sé rétt að
lögreglan eigi þarna frumsök á.
Þetta skiptir Magnús máli persónu-
lega.
f öðm lagi hljóta mennirnir sem
stóðu fyrir rannsókn á hvarfi Guð-
'íftítlho mundar að hafa hagsmuni af
, því að hið
* b'rt/.
555%* StS*
frumvarp
sem
Innlent
fréttaljós
Óttar Sveinsson
En hvernig er hægt að fara fram á
að rarmaka þátt lögreglunnar við
_______________ gerð leirmyndar-
innar ef sakargift-
ir í svo gömlu
máli em fymdar?
Hvernig á dóms-
málaráðherra að
afla lagaheimildar
til að opinber
--------------- rannsókn fari
fram á litlum
anga hins stóra og sögulega sakamáls
sem ekki fæst endumpptekið?
Jón Steinar, lögmaöur Magnúsar
Leopoldssonar, sagði við DV í gær að
ráðherra gæti í þessu tilfelli lagt
fram fmmvarp þar sem lagt yrði til
að þessi tiltekna rannsókn gæti farið
fram. Jón Steinar sagði aö hér væri
ekki tilgangurinn að draga menn til
saka heldur aílétta andlegri áþján af
Frétt
DV í apríl á síð-
asta ári þar sem hinar nýju
upplýsingar Magnúsar
Gíslasonar teiknara komu
fram. Lögreglan hafði á
sínum tíma beðið hann um
að gera teikningu sem
væri sem líkust mynd af
Magnúsi Leopoldssyni.
ekki hægt. Allar slík-
ar sakir em fyrndar
samkvæmt almennum
sanna
komi í
íog-
Ráðherra hefur ekki talið sig hafa
heimild til að mæla fyrir um rann-
sókn á þessu máli. Ég held að það sé
ljós um þetta.
Þeir hljóta að vilja að þetta sé
rannsakað. í umfjöllun um þetta
eru þeir eftir atvikum hafðir fyrir
sökum um að hafa ekki staðið eðli-
lega að rannsókninni. Þeir hljóta að
vilja fá þetta upplýst.
I þriðja lagi hlýtur almenningur í
landinu að vilja vita hvort vinnu-
brögð lögreglunnar á þessum tíma
hafi leitt þessar hörmungar yfir
Magnús Leopoldsson. Okkur ber
skylda til að upplýsa það.“
Jón Steinar tók fram að framan-
greind rarinsóknarbeiðni snerist
fyrst og fremst um að hreinsa
mannorð Magnúsar Leopoldssonar
- ekki sekt eða sýknu tiltekinna
manna. Það sé með öllu óskylt
beiðni Sævars Cicielskis um endur-
upptöku Geirfinnsmálsins.
Jón Steinar segir að endurupp-
taka dæmds dómsmáls geti aldrei
átt sér stað nema samkvæmt al-
mennum lagaheimildum. „Það væri
mjög óeðlilegt að Alþingi færi að
setja sértæk lög um endurupptöku á
einu tilteknu dómsmáli. Þá væri
verið að mæla fyrir um annars kon-
ar réttindi þeirra aðila sem þar eiga
hlut að máli en annarra."
Fyrr í mánuðinum komu fram
ummæli Davíðs Oddssonar forsætis-
ráðherra þar sem hann talaði um
„dómsmorð" tengt Guðmundar- og
Geirfinnsmálunum. I kjölfar þeirra
sagði Jón Steinar aö sín skoðun
væri að þingmönnum væri í lófa
lagið að leggja fram frumvarp til
laga um rýmri lög, það er almenn-
ara orðalag um heimildir til endur-
upptöku sakamála.