Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 24. OKTOBER 1998 nlist Út úr bréfi Lúðrafélagsins Hörpu kom reyndar eins konar tónlistarhús: Hljómskálinn við Reykjavíkurtjörn. Enn þá vantar þó húsið sem félagarnir í Lúðrafélaginu Hörpu biðja um í bréfinu. Dagur tónlistarinnar er í dag - umræðan um tónlistarhús ekki ný af nálinni: Það vantar tónlistarhús - stóð í bréfi Lúðrafélagsins Hörpu til borgarráðs árið 1922 „Reykjavík 1. mars 1922 Hér meö leyfum við oss viröingar- fyllst aö sœkja um leyfi hinnar hátt- virtu bœjarstjórnar Reykjavikur um aó fá lóö, og mega byggja hús niöur undan Staöar-Staó vió tjörn- ina, - hús eins og meöfylgjandi upp- dráttur ber meö sér. Þörfin á þessu fyrirtœki okkar er mikil, þar sem félagiö „Harpa" hef- ur hvergi átt höföi sínu aö halla með áhöld né bœkur, hljóöfæri eöa œfingar síöan því var úthýst úr hegningarhúsinu (og var þar þó ekki vistlegt í vinnuherbergi fanga- varöarins) og er þá ekki aö búast viö aö mikilla framfara sé aö vœnta af félaginu, þegar því erfyrirmun- aó aö geta œft sig fyrir húspláss- leysi, - og sama má segja um söng- félög, þau myndast en geta ekki lif- aö af sömu ástœöu, og er þetta mik- ill menningarskortur á Reykjavík- urbœ, sem er, aöeins fyrir tómlæti og hugsunarleysi að hafa ekki til vióunanlegt hœli fyrir hljómlistar- líf höfuöstaöarins. Bœjarstjórnin mun nú máske spyrja, hvernig viö munum geta komiö þessu í framkvœmd, og er okkur þá Ijúft aö svara því. Félagiö „Harpa“ á sjálft dálitla peningaupphœö, svo biöjum viö bœjarstjórnina um aö gefa sam- þykki sitt til aö viö fengjum sjóö sem er í sparisjóösbók geymdri hjá borgarstjóra og stofnaöur var fyrir mörgum árum af söngfél. Hörpu og lúörafél. Reykjavíkur einmitt meö samskonar mál fyrir augum og þetta. Svo látum viö styrkinn fyrir þetta ár sem veittur er fyrir hljóö- fœraslátt í bœnum ganga í þetta, ennfremur œtlum viö á komandi hausti aö halda kvöldskemmtun meö hlutaveltu ef viö fáum leyfi til þess og síöast aö leita samskota hjá ýmsum góöum bœjarbúum og jafn- vel ef í nauóir rekur þá knýjum viö á hjá bœjarstjórn Reykjavíkur, en þaö erum viö jafnvel trúaöir á, aö til þess komi ekki, því viö erum nú þegar búnir aö tala við ýmsa góöa menn sem hafa gefiö okkur góðar vonir um fjárhagslegan styrk fyrir þetta mál. Þetta álítum viö nauösynjamál bœjarins þar sem um söng og hljómlistarlíf hans er aö rœða, sem hingaö til hefur veriö oft mjög fá- tœklegt en aöeins ööru hvoru hang- iö uppi á afar fámennum hópi hlómlistarelskandi manna sem hafa helgaö þessari fögru list mikiö af tómstundum sinum og ekki haft annaö fyrir en erfiöiö, vanþakklœti, baráttu og ergelsi. Reykavíkurbœr telur nú um 17-18 þúsund íbúa og skyldi maöur ókunnugur œtla aö hann ætti aö minnsta kosti gott söngfélag, aö maöur tali ekki um lúörasveit góöa. Nei, víst ekki, þar er ómögulegt aö svoleiðis viöleitni geti þrifist fyrir því aö í bœnum er ekki til neitt pláss fyrir þaö, og varla úti undir berum himni svo almenningur geti haft ánœgjustund af. Þetta getur tæpast minnkunarlaust kallast fyr- ir bœjarfélagiö og treystum viö því hinni háttvirtu bœjarstjórn Reykja- víkur til alls hins besta okkur til handa þessu máli til sigurs. Viröingarfyllst f.h. Lúörafélagsins „Harpa" Gisli Guömundur Jónsson Stefán Guónason Pétur Helgason Siguröur Hjörleifsson Björn Jónsson" 67 amincissant Vift íibyr^jiimst i 20 'U'ti Imixiii* ISO 9002 30 fién l**íígtr Söluaoilar: Reykjavík: Græna línnn, Laugavegi 46. Snyrtivöruverslunin Spes, Háalcitiskraut 58-60, Tískuhúsið Gala, Laugavegi 101, Hárgreiðslust. Brúskur, Ilöfðabakka 1, llársnyrtistofan Særún, Grand Hótel, Hárgeiðslust. Manda, Hofsvallagat 46, Snyrtivöruverslunin Glæsihæ. Hársnyrtist. Dóra, Langholts- vegi, Regnhlífabúðin, Laugavegi Videóljónið, Dunhaga 20. Kópavogur: Snyrtivöruverslunin Sandra, Smáranum.Rós, Engihjalla 8 Hafnarfjörður: Snyrtivöruv. Dísella Garðabær: Snyrtihöllin, Förðun hf. Garðatorgi 3. Stykkishólmur: Heimahornið Vestmannaeyjar Klettur, Strandvegi 44. Akureyri: Verslunin Ynja. Suðurland: Olabúð, Eyrarbakki. Tískuhúsið, Selfossi. Austurland: Lónið, Höfn Hornafirði. Newco Pöntunarsími 520-6144 Þelr ílska sem rna.. Þelr flska sem rna., Þelr flska sem róa Þelr www.visir.is FINLUX GÆÐA SJ0NV0RP Á VERÐISEM KEMUR Á ÓVART B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 jAr • Nicarn 25" Black invar ^raðgerðir 2x20W magnari p J Scart S!iSr* a_________ sföu minni*-3^-. UMB0ÐSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Vélsmiðjan Höfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.