Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 66 sviðsljós Sjónvarpsstöðin Áttan Ný sjónvarpsstöð, Áttan, fór í loftið í fyrrakvöld og skömmu áður var haldið frumsýningarteiti á veitingastaðnum Rex vió Austurstrœti. Þar kynntu forráóamenn stöðvarinnar hvaö verður á boðstólum en Áttan mun kynna landanum dagskrárefni þriggja íslenskra sjónvarpsstöðva; Sjónvarpsins, Stöóvar 2 og Sýnar. Ljósmyndari DV, hann Teitur, mætti í teitið og tók meðfylgjandi myndir af boðsgestum. Kristján Kristjánsson, lengst til hægri á myndinni, er einn af starfsmönnum Áttunnar og upplýsti feðgana Kristin Kristinsson (t.v) og Kristin Guðjónsson um starfsemina sem er á vegum tímaritsins Dagskrár vikunnar. Hrannar Örn Hauksson, Jónas Ingi Ragnarsson og Arnar Valdimarsson voru á meðal gesta og leist vel á fyrirhugaða starfsemi Áttunnar. Eiríkur Vtkingsson eru unnendur góðs sjónvarpsefnis og vilja geta kynnt sér það sem í boði er. Áttan mun sjá um það. Fanney Halldórsdóttir, Anna Lára Steindal og Anna Björg Hjartardóttir þáðu léttar veitingar líkt og aðrir gestir Áttunnar á Rex. ^ Takið þátt í \ krakkapakkaleik Kjörís og DV! Klippið Crt Tígra og límið á þátttökuseðil sem fæst á næsta sölustað Kjöris krakkapakka. Sendið svo inn ásamt strikamerkjum af 'S krakkapökkum. ^ Nöfn vinningshafa birtast f DV á miðvikudögum. KUPPTUÚT Eddie ætlar Tommy Lee er í mikilli afneitun í Dagfinn II Eddie Murphy hefur samþykkt að leika í framhaldi myndarinnar um Dagfinn dýralækni. Ekki er á hreinu hvenær karl fær borgað en verið er að leita að leikstjóra fyrir framhaldsmyndina. Fyrri myndin, sem nú er sýnd hér á landi, rakaði saman litlum 16,8 milljörðum króna og því ekki skrýtið að Eddie sé til í slaginn aftur. Eddie Murphy er hrifinn af Dagfinni. Pamela Anderson Lee sagði ný- lega í viðtali að Tommy Lee, fyrr- um bóndi hennar, væri í mikilli afneitun þessa dagana vegna sam- bandsslita þeirra. „Ég veit ekki hvar þetta endar en hann er í mjög slæmum mál- um. Hann sagði aldrei neitt gott um fyrrverandi konu sína, He- ather Locklear. Ég þekki merkin. Ég sé þau og þau eru skjól hans,‘ segir Pamela. Pamela Anderson. Opifl um hGlguf !F! litip viniauoiii. hidnn. yiænn. svaitm TM - HUSGOGN SfÐUMÚLA 30 • SlMI SG8 8822 ð: Mím-fös 1018 * fím 10-20 * Íati 11 10 * Sun 13-16 Furuhúsgögn Dýnur Stólar Rúm Skrifstofuhúsgögn Sófasett Timaihao maon 3000 m2 Sýningarsalur Olyginn sagði... ... að söngkonan Whitney Hou- :» ston væri á meðal framleiðenda að nýrri kvikmynd sem gerast á í borgara- | styrjöldinni frægu f : Bandarfkj- unum. í Myndin á að fjalla um þeldökka ambátt sem verður ást- fangin af hvítum, ólöglegum innflytj- anda. Svo gæti jafnvel farið að | Whitney verði fyrir framan kvik- j myndavélarnar í einhverju hlut- verkanna. ... að hinn geðþekki og írski leikari Liam Neeson ætti að ; leika á móti Söndru Bullock f \ nýrri, svartri kómedíu. Þar á Liam að leika leynilöggu sem hyggst hætta störf- um. Sandra verður í hlutverki hjúkrunar- konu sem fellur fyrir honum. Hún mun einnig fram- leiða myndina. ... að leikarinn Al Pacino ætlaði að storka örlögunum í nýrri mynd sem tekin veröur á stríðs- hrjáðu arabasvæði f ísrael. Pacino verður þar í hlutverki blaða- manns er reynir að ná viðtali við forystu- sauð sjfta-múslíma. Tökur hefj- ast í þessum mánuði f bænum Umm el-Fahn. Bærinn var einmitt nýlega í fréttum vegna blóðugra átaka þar. ... að þrátt fyrir allt myndi kostn- aður við gerð myndarinnar Eyes Wide Shut, með þeim skötuhjúum Nicole Kídman og Tom Cruise, verða undir fjárhagsáætl- un. Tökur hafa staðið yfir í óratíma, svo lengi að á tímabili héldu menn að ekkert yrði úr myndinni. Miklu skipti að Nicole dró verulega úr launakröfum sfnum, fór ekki fram á þær 1440 milljónir króna sem hún krafðist í fyrstu! ...að hinn dáði leikstjóri Francis Ford Coppola fengi ekki þær skaðabætur sem hann krafðist Iaf Warner Bros kvikmyndaris- anum sem hann kærði árið 1995 fyrir að koma f veg fyrir að hann gæti gert draumamyndina sfna, leikna mynd um Gosa. Þess f stað fær Francis aðeins 1,4 milljarða í bætur. Dómari í Los Angeles kvað upp þann úr- skurð og synjaði kröfu Warner Bros um önnur réttarhöld. Báð- ir málsaðilar ætla sér að áfrýja og eru báðir bjartsýnir á niður- stöðuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.