Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 54
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 66 sviðsljós Sjónvarpsstöðin Áttan Ný sjónvarpsstöð, Áttan, fór í loftið í fyrrakvöld og skömmu áður var haldið frumsýningarteiti á veitingastaðnum Rex vió Austurstrœti. Þar kynntu forráóamenn stöðvarinnar hvaö verður á boðstólum en Áttan mun kynna landanum dagskrárefni þriggja íslenskra sjónvarpsstöðva; Sjónvarpsins, Stöóvar 2 og Sýnar. Ljósmyndari DV, hann Teitur, mætti í teitið og tók meðfylgjandi myndir af boðsgestum. Kristján Kristjánsson, lengst til hægri á myndinni, er einn af starfsmönnum Áttunnar og upplýsti feðgana Kristin Kristinsson (t.v) og Kristin Guðjónsson um starfsemina sem er á vegum tímaritsins Dagskrár vikunnar. Hrannar Örn Hauksson, Jónas Ingi Ragnarsson og Arnar Valdimarsson voru á meðal gesta og leist vel á fyrirhugaða starfsemi Áttunnar. Eiríkur Vtkingsson eru unnendur góðs sjónvarpsefnis og vilja geta kynnt sér það sem í boði er. Áttan mun sjá um það. Fanney Halldórsdóttir, Anna Lára Steindal og Anna Björg Hjartardóttir þáðu léttar veitingar líkt og aðrir gestir Áttunnar á Rex. ^ Takið þátt í \ krakkapakkaleik Kjörís og DV! Klippið Crt Tígra og límið á þátttökuseðil sem fæst á næsta sölustað Kjöris krakkapakka. Sendið svo inn ásamt strikamerkjum af 'S krakkapökkum. ^ Nöfn vinningshafa birtast f DV á miðvikudögum. KUPPTUÚT Eddie ætlar Tommy Lee er í mikilli afneitun í Dagfinn II Eddie Murphy hefur samþykkt að leika í framhaldi myndarinnar um Dagfinn dýralækni. Ekki er á hreinu hvenær karl fær borgað en verið er að leita að leikstjóra fyrir framhaldsmyndina. Fyrri myndin, sem nú er sýnd hér á landi, rakaði saman litlum 16,8 milljörðum króna og því ekki skrýtið að Eddie sé til í slaginn aftur. Eddie Murphy er hrifinn af Dagfinni. Pamela Anderson Lee sagði ný- lega í viðtali að Tommy Lee, fyrr- um bóndi hennar, væri í mikilli afneitun þessa dagana vegna sam- bandsslita þeirra. „Ég veit ekki hvar þetta endar en hann er í mjög slæmum mál- um. Hann sagði aldrei neitt gott um fyrrverandi konu sína, He- ather Locklear. Ég þekki merkin. Ég sé þau og þau eru skjól hans,‘ segir Pamela. Pamela Anderson. Opifl um hGlguf !F! litip viniauoiii. hidnn. yiænn. svaitm TM - HUSGOGN SfÐUMÚLA 30 • SlMI SG8 8822 ð: Mím-fös 1018 * fím 10-20 * Íati 11 10 * Sun 13-16 Furuhúsgögn Dýnur Stólar Rúm Skrifstofuhúsgögn Sófasett Timaihao maon 3000 m2 Sýningarsalur Olyginn sagði... ... að söngkonan Whitney Hou- :» ston væri á meðal framleiðenda að nýrri kvikmynd sem gerast á í borgara- | styrjöldinni frægu f : Bandarfkj- unum. í Myndin á að fjalla um þeldökka ambátt sem verður ást- fangin af hvítum, ólöglegum innflytj- anda. Svo gæti jafnvel farið að | Whitney verði fyrir framan kvik- j myndavélarnar í einhverju hlut- verkanna. ... að hinn geðþekki og írski leikari Liam Neeson ætti að ; leika á móti Söndru Bullock f \ nýrri, svartri kómedíu. Þar á Liam að leika leynilöggu sem hyggst hætta störf- um. Sandra verður í hlutverki hjúkrunar- konu sem fellur fyrir honum. Hún mun einnig fram- leiða myndina. ... að leikarinn Al Pacino ætlaði að storka örlögunum í nýrri mynd sem tekin veröur á stríðs- hrjáðu arabasvæði f ísrael. Pacino verður þar í hlutverki blaða- manns er reynir að ná viðtali við forystu- sauð sjfta-múslíma. Tökur hefj- ast í þessum mánuði f bænum Umm el-Fahn. Bærinn var einmitt nýlega í fréttum vegna blóðugra átaka þar. ... að þrátt fyrir allt myndi kostn- aður við gerð myndarinnar Eyes Wide Shut, með þeim skötuhjúum Nicole Kídman og Tom Cruise, verða undir fjárhagsáætl- un. Tökur hafa staðið yfir í óratíma, svo lengi að á tímabili héldu menn að ekkert yrði úr myndinni. Miklu skipti að Nicole dró verulega úr launakröfum sfnum, fór ekki fram á þær 1440 milljónir króna sem hún krafðist í fyrstu! ...að hinn dáði leikstjóri Francis Ford Coppola fengi ekki þær skaðabætur sem hann krafðist Iaf Warner Bros kvikmyndaris- anum sem hann kærði árið 1995 fyrir að koma f veg fyrir að hann gæti gert draumamyndina sfna, leikna mynd um Gosa. Þess f stað fær Francis aðeins 1,4 milljarða í bætur. Dómari í Los Angeles kvað upp þann úr- skurð og synjaði kröfu Warner Bros um önnur réttarhöld. Báð- ir málsaðilar ætla sér að áfrýja og eru báðir bjartsýnir á niður- stöðuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.