Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 27
3Diyr LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 27 \ibox Jón Hauksson á Egilsstöðum flýgur suður til að horfa á box: Sekúndumar 45 - flugmiðans virði Láttu lita á þér háriö með BIO-GLITZ eina háralitnum sem er UMHVERFISVÆNN, AMMONIAKLAUS og SKAÐLAUS Bio-Glitz liturinn er auðþekktur, skær á litinn og hefur ávaxtailm. Aðeins eftirtaldar hársnyrtistofur bjóöa upp á Bio-Glitz umhverfisvænan lit: Reykjavík: Bardó, Feima, Figaro, Hár-Fókus, Hársport Hraunbæ, Helena, Hjá Hönnu, Hödd, Stofan Mín, Tinna.Seltj.nes: Félagsst. aldraöra. Kópavogur: Marisa. Garöabær: Andromeda, Þórunn Ingólfs. Hafnarfj.: Hilson Hár, Þema. Grindavík: Hárhöllin. Keflavík: Anna Steina, Capello, Guölaug Jóhanns, Hár- Inn, Lilja Sig.Sandgeröi: Svandís. Garöur: Camilla. Borgarnes: Margrét. Grundarfj.: Eygló, Sauöárkr.: Hárlist, Kolla Sæm. Akureyri: Eva, Þórunn Páls. Kópasker: Hársker. Vopnafj.: Þórhildur. Egilsstaöir: Hárhöllin, Neskaupsstaöur: María Guöjóns, Sveinlaug. Fáskrúösfj.: Albert frændi. Djúpivogur: Anis, Höfn: Olga Ingólfs. Kirkjubæjarkl.: Jóna. Hvolsvöllur: Særún. Vestmannaeyjar: Strípan. Umboösaðlli: sfictcc’TMofatý&UKfea*? sími 565 8100. DV, Egilsstöðum:____________________ „Auðvitað get ég horft á leikinn í gervihnattasjónvarpi en þá vantar Bubba og Ómar og þeir eru pottþétt ómissandi," segir Jón Hauksson, hnefaleikaáhugamaður á Egilsstöð- um, sem ætlar að bregða sér flugleið- is í hæinn til að horfa á viðureign þeirra Prins Naseem Hamed og írans Wayne McCullough sem sýnd verður beint á sjónvarpsstöðinni Sýn um næstu helgi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jón skreppur til höfuðborgarinnar til að horfa á hnefaleika. Síðast fór hann suður til að fylgjast með viðureign Lennox Lewis og Pólverjans Andrew Golota. - Sá bardagi stóð í 45 sekúnd- ur! „Það var dýr skemmtun en vel þess virði,“ segir Jón og brosir í kampinn. aðrar greinar. Þetta var alvörubox hjá okkur strákunum og hart barist. Stundum lá við að menn lægju rotað- ir. Við höfðum bara þessa einu hanska og sá sem ekki hafði þá lét sér nægja fremur efnislitla kuldavett- linga.“ Dramatíkin heillar Jón Hauksson hefur það orð á sér að vera rólynt ljúfmenni. Hvað finnst honum svona heillandi við bardaga- íþrótt eins og hnefaleika? „Þetta er mjög spennandi íþrótt og sennilega ein sú erfíðasta sem stund- uð er í heiminum, mikil læti og „ak- sjón“ sem heiilar mig. Það er líka svo mikil dramatík í kringum hana, mik- ið um alls konar yfirlýsingar og heit- ingar sem auka á spennuna. Vissu- lega getur þetta sport verið hættulegt en menn eru oftast í þessu af fúsum Jón Hauksson rifjar upp nokkra góða takta frá bílskúrsárunum. Mynd AÞ „Ég hef séð allar beinar útsending- ar frá hnefaleikum á Sýn því þegar ég kemst ekki suður læt ég senda mér upptöku af þættinum með flugi strax daginn eftir. Það er þó engan veginn það sama og að horfa á leikinn i beinni útsendingu að fá þetta beint í æð.“ Jón hefur haft áhuga á hnefaleikum frá því hann var smápolli. „Þetta byijaði strax þegar ég var í grunnskóla. Pabbi átti gamla box- hanska frá stríðsárunum sem við bræðurnir slógum eign okkar á og síð- an var barist í bílskúr hér úti í bæ. Við vorum oftast fimm í þessu, félag- arnir. Tveir úr hópnum, þeir Hjálmar Vilhjálmsson og bróðir minn, Ey- steinn Hauksson, eru stundum nefnd- ir í íbróttafréttum en hafa skipt yfir í og frjálsum vilja. í einstaka tilfellum hafa þeir raunar verið knúnir áfram af erfiðum íjárhagsaðstæðum og það er auðvitað ekki nógu gott.“ - Finnst þér að leyfa eigi hnefaleika á íslandi? „Ólympíska hnefaleika, alveg tví- mælalaust. Þetta er mjög gott sport sem reynir vel á allan líkamann og veitir mönnum útrás. Það má gjarnan koma fram að ég er mjög þakklátur sjónvarpsstöðinni Sýn og þeim Bubba og Ómari fyrir þessar útsendingar. Þær eru frábært framlag og mig lang- ar að koma á fram þeirri hugmynd hvort ekki sé möguleiki að efna til höpferðar á einhverja góða viðureign. Ég er viss um að margir hefðu áhuga á slíkri ferð.“ - Svona að lokum, hver er bestur? „Það er Tyson. Enginn vafi, þrátt fyrir hneykslið." -AÞ I. OKTÓBER NYJAR VORUR með sérstökum afslætti 20%-50% Þad cr ckki nö nstæöulausu aö Norödekk eru mest seldu dekk á íslandi, þau eru einfaldlega góöur og öruggur kostur viö íslenskar aöstæöur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.