Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Side 8
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999
8 sælkerinn
Brennandi
Jens Andrésson er ástríkur maður.
Það kemur ekki hvað síst fram í elda-
mennskunni. DV-mynd Teitur
„Brændende kærlighed" er danskur ömmurétt-
ur sem Jens Andrésson, nýkjörinn formaður
Starfsmannafélags ríkisstofnana, gefur okkur
uppskrift að.
„Þennan mat fékk ég oft þegar ég dvaldi hjá
móðurfólki mínu í Danmörku og hef síðan búið
hann til af og til. Rétturinn er fljótgerður og mjög
saðsamur."
og skomar í báta og síðan soðnar i 3 til 4
dl af vatni. Pottlokið skal vera á þar til
að suðunni lýkur. Stranglega er bann-
að að salta matinn á þessu stigi elda-
mennskunnar.
Eftir að kartöflumar em soðnar er
vatninu heht af þeim og þær látnar
standa í u.þ.b. 40 sek. meðan dampar
af þeim. Þar næst er búin til stappa,
nota skal gamaldags stöppujárn (bann-
að aö nota rafdrifm verkfæri) við
stöppuna og síðan bætt við mjólk og
smjöri og bragðbætt með salti.
Síðan er stappan borin fram á
diski og best smakkast
hún formuð sem
fjallstoppur.
Sáldra skal
beikoninu og
lauknum yfir
fjahið.
Skreytið síð-
an herleg-
heitin með
steinselju
og berið
fram með
grænu sal-
ati.“
Fyrir tvo
50 th 70 g beikon
3 laukar
600 til 700 g kartöflur (bökunarkartöflur) Nýj-
ar kartöflur henta ekki í þennan rétt.
1 dl mjólk
50 gr smjör
salt og pipar.
Beikonið er skorið i smátt og síðan steikt í eig-
in feiti þar til það er orðið stökkt. Laukarnir af-
hýddir, skomir í smátt og þeir síðan steiktir í
beikonfeitinni.
Eftir snögga steikingu í sjóðheitri feiti er lauk-
urinn látinn liggja á eldhúsrúhupappír og feitin
látin renna af honum. Kartöflumar em flysjaðar
Nykaup
Þarsem ferskleikinn býr
Kjúklingasúpa
með grænmeti
Fyrir 4
12 stk. kjúklingaleggir
150 g beikonstrimlar
4-6 stk. gulrætur
1/2 stk. seljurót (200 g)
2 stk. rauðlaukur
2 msk. engifer, ferskur
3 stk. kjúklingateningar
(Knorr)
1 pottur graslaukur
11/2-2 1 vatn
Skerið gulrætur i grófa bita,
seljurót í teninga og rauðlauk f
sneiðar, saxið engifer. Setj-
ið í pott ásamt kjúklinga-
leggjunum og beikonstrimlum
og sjóðið í 25-30 mínútur. Fleyt-
ið froðuna ofan af og blandið
graslauk saman við rétt áður en
súpan er borin frarn.
Meðlæti
Gróft brauð hentar vel með
kjúklingasúpunni.
Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi
þar sem allt hráefni í þær fæst.
■HHBHBSSHHHHREflÍnHHMSHBBKHMH
Uppskriftirnar eru fengnar frá
Nýkaupi þar sem allt hráefni í
þær fæst.
■
ttgæðingur vikunnar
ic ýf'
Pylsupasta og súkkulaðiyndi
Kjúklingastrimlar
með rækjum
Fyrir 4
600-800 g kjúklingabringur,
beinlausar
8-10 stk. vorlaukur
200 g sveppir
8 stk. sýrðar smágúrkur
(gherkins)
4 dl rjómi
3 msk. tómatmauk (puré)
100-150 g rækjur
3-4 msk. matarolía
salt og pipar
Meðlæti
200-250 g hrisgrjón
Skerið bringumar í strimla
og snöggsteikið í heitri ohu.
Bragðbætið með salti og pipar.
Skeriö sveppi, vorlauk og smá-
gúrkur í sneiðar og bætið á
pönnuna, steikið áffam í 1-2
mín. Bætið þá rjóma og tómat-
mauki saman við og látið suð-
una koma upp. Setjiö rækjumar
Botninn er mulinn í fat. Jarðar-
berjasafl, jarðarber, snickers i bit-
um og daimkúlumar settar ofan á.
Rjóminn þeyttur, vanihusykrinum
og eggjarauðunni bætt út í. Þetta er
síðan sett ofan á botninn, skreytt
með daimkúlum og kiwi.
Ég ætla að halda matgæðingnum
í Vestmannaeyjum enn mn sinn og
skora því á vinkonu mína, Hrönn
Harðardóttur, gjaldkera í Islands-
banka, th þess að töfra eitthvað
fram úr erminni. Það klikkar ekk-
ert sem hún tekur sér fyrir hendur.
Ingunn Lísa Jóhannesdóttir, fóstra úr
Vestmannaeyjum, býður meðal ann-
ars upp á dísætan og syndsamlega
góðan eftirrétt.
DV-mynd Ómar
Karamellu-
marineraðar
appelsínur
Fyrir 4
200 g sykur
1 dl vatn
4 stk. appelsínur
5-6 dl appelsínusafl
Flysjið appelsínumar, reynið
að ná berkinum sem heihegust-
um. Skafið hvítu himnuna innan
úr og hendið. Sneiðið börkinn
síðan í
örþunna
strimla
og setjið
í pott
með
sykri og
vatni.
Sjóðið
niður þar
til sykur-
inn er orð-
inn að
karamellu.
Hehið þá appelsínusafamun út í,
sjóðið áfram í 3-4 mínútur og
fleytið froðuna ofan af. Látið
appelsínumar kólna í leginum.
Skerið appelsínurnar síðan í
sneiðar, skiptið á diska og hehið
marineringunni yfir. Skreytið
með kumquats.
Hollráð
Hægt er að skerpa bragð rétt- ;|
arins með því að setja skvettu af
appelsínulíkjör saman viö lög- i
inn - en það má ekki gera fyrr »
en hann er orðinn kaldur.
Ingunn Lísa Jóhannesdóttir úr
Vestmannaeyjum býður lesendum
DV upp á tvo mjög svo ágæta og ein-
falda rétti sem henta vel í sauma-
klúbbinn.
Pastaréttur
2 bollar pastaskrúfur (soðnar)
1 laukur
1 bréf beikon
10 sneiöar pepperoni (skorið í
bita)
200 g sveppir
4 pylsur í bitum
1/2 paprika
1 dós túnfiskur
5 msk. Hunt’s pitsusósa
1 peli rjómi
Laukur, pepperoni, beikon,
sveppir og paprika steikt létt.
Pasta, túnfiski, pitsasósu og
rjóma bætt saman við. Ef sós-
an virðist of þunn má þykkja
hana með sósujafnara. Þetta
er látið malla í ca 15 mínútur. Bor-
ið fram með salati og hvítlauks-
brauði, ísköldum bjór, hvítvíni eða
vatni. Það er einnig mjög gott að
setja humar í þennan rétt og sleppa
þá pylsunum.
Sókkulaðiyndi
1 stk. marengsbotn
1 dós jarðarber
2 msk. jarðarberjasafi
1 stk. snickers súkkulaöi
1 poki daimkúlur
1 peli rjómi
1 tsk. vanihusykur
1 eggjarauða
saman við rétt áður en
rétturinn er borinn fram.
Bragðbætið með salti og pipar
ef vih.
Meðlæti
Sjóðiö hrísgrjón skv. leiðbein-
ingum á pakka. Einnig er gott
j að bera fram með þessu gróft
brauð.