Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 66
78 LAUGARDAGUR 23. OKTOBER 1999 'dágskrá laugardags 23. október * * * —------------------------- SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjálelkur. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending. 15.45 Sjónvarpskringlan. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik á íslandsmótinu I handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi og Khabl (6:26). 18.30 Þrumusteinn (4:26) (Thunderstone). Ástralskur ævintýramyndaflokkur sem gerist árið 2020 þegar jörðin er orðin freð- ið eyðiland eftir árekstur við halastjörnu. Öll dýr eru dáin en undir yfirborði jarðar býr pilturinn Nói ásamt fleira fólki. Fyrir til- viljun uppgötvar hann aðferð til að flakka um tfmann og meö hjálp vina sinna ræðst hann í verkefni sem gæti breytt gangi sögunnar. Þýðandi: Andrés Indriðason. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Lottó. 19.55 Stutt í spunann. Umsjón: Hera Björk Þórhallsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 20.40 Stefnumótið (Some Kind of Wonderful). ISIÚffl 09.00 Með afa. 09.50 Trillurnar þrjár. 10.1510 + 2. 10.30 Villingarnir. 10.50 Grallararnir. 11.10 Baldur búálfur. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 Simpson-fjölskyldan (105:128). 12.55 60 mínútur II (24:39) (e). 13.45 Enski boltinn. 16.05 Oprah Winfrey. 17.00 Glæstar vonir. 19.0019>20. 20.00 Ó, ráðhús (2:24) (Spin City).. Seinfeld og félagar í kvöld. 20.35 Seinfeld (8:24) (Betrayal). Elaine fær Jerry og Georg til að koma með sér til að eyði- leggja brúðkaup samkeppnisaðila síns. Kramer verður fórnarlamb afmælisóskar. 21.05 Hverfiskráin (Trees Lounge). Tommy gengur ekki beint allt í haginn. Hann var rekinn úr vinnunni fyrir að stela úr af- greiðslukassanum, yfirmaður hans stakk undan honum og hann fær hvergi vinnu. Hverfiskráin er helsta afdrep hans þar sem honum gefst timi til að velta tilgangi lífsins fyrir sér með litríkum vinum sínum. Frumraun aðalleikarans Steve Buscemi sem leikstjóra. Aðalhlutverk: Steve Buscemi, Chloe Sevigny, Mark Boone Junior. Leikstjóri: Steve Buscemi. 1996. 22.45 ( kyrrþey (Silent Fall). Níu ára drengur verður vitni að þvi þegar foreldrar hans eru myrtir. Bamasálfræðingurinn Jake Reiner er fenginn til að aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Síðasta verkefni hans endaði hins vegar með miklum harmleik og því er honum gert Ijóst að hann fái ekki fleiri tækifæri. Reiner leggur sig allan fram til að ná settu marki en lausn málsins virðist óra- fjarri. Mögnuð mynd frá leikstjóranum sem gerði Ekið með frú Daisy. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Linda Hamilton, John Lithgow. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Hundalíf (e) (K-9). Lögreglumaðurinn Thomas Dooley þykir stórskrýtinn og erfið- ur i umgengni þannig að það vill enginn starfa með honum. Nema Jerry Lee, bráð- gáfaður hundur sem er einkar laginn við að þefa uppi eiturlyf. Þessir tveir eru hörku- góðir saman en Jerry Lee er kannski held- ur of duglegur við að skemma eigur og ást- arlíf Dooleys. Aðalhlutverk: James Belushi, Mel Harris, Kevin Tighe. Leikstjóri: Rod Daniel. 1989. 01.10 Dagskrárlok. Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00. Bandarísk gamanmynd frá 1987 um ung- an mann sem verður lítið ágengt með konur og áttar sig ekki á því að vinkona hans er hrifin af honum. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Craig Sheffer og Lea Thompson. 22.20 í mánaskini (Moonlight Becomes You). Bandarisk spennumynd frá 1997 gerð eftir sögu Mary Higgins Clark um tísku- Ijósmyndara sem rannsakar dularfullt lát stjúpmóður sinnar. Leikstjóri: Bill Corcor- an. Aðalhlutverk: Donna Mills, David Beecroft, Winston Rekert, Frances Hyland og Helen Hughes.. 23.55 Útvarpsfréttir. 00.05 Skjáleikurinn. 13.00 Með hausverk um helgar 16.00Jerry Springer (3:40) (e) (Jerry Springer Show) 1999. 17.00Dans í Laugardalshöll. 19.00 Babylon 5 (e) 19.45 Valkyrjan (4:24) (e) (Xena: Warrior Princess). 20.30 Herkúles (9:22). 21.15 Vopnavald(Handgun). Áleitin og dramat- isk kvikmynd. Kennarinn I_____________1 Kathleen Sullivan verður fyrir skelfilegri reynslu sem gjörbreytir lífi hennar. Kathleen er nauðgað og hún ákveður að svara fyrir sig. 1983. Strang- lega bönnuð börnum. 23.00South Park(1:33) 23.35 Hnefaleikar - Naseem Hamed (e). Út- sending frá hnefaleikakeppni sem haldin var í Detroit í gærkvöld. Á meðal þeirra sem mættust voru heimsmeistararnir í fjaðurvigt, Prinsinn Naseem Hamed (WBO) og Cesar Soto (WBC). 02.00 Hnefaleikar - Mike Tyson Bein útsend- ing frá hnefaleikakeppni í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari I þungavigt, og Orlin Norr- is. 05.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Ulfur f sauðargæru (Mother, May I Sleep with Danger). 08.00 Þagnarmúrinn (Sins of Silence). 10.00 Fallið mikla (The "Big Fall). 12.00 í klandri (La Crise). 14.00 Þagnarmúrinn (Sins of Silence). 16.00 Fallið mikla (The Big Fall). 18.00 Úlfur í sauðargæru (Mother, May I Sleep with Danger). 20.00 í klandri (La Crise). 22.00 Gröfin (The Grave). 00.00 Fordæmd (The Scarlet Letter). 02.10 f skjóli nætur (Midnight Man). 14.00 Axel og félagar (e) 15.00 Þrefaldur Jay Leno (e). 16.00 NuggetTv.(e) 17.00 Út að borða með Is- lendingum (e). Frá kvöld- inu áður. 18.00 Sviðljós vikunnar. 19.00 Matartfmi hjá íslendingum. 20.00 Teikni / Leikni. 21.00 Love boat. 22.00 B mynd. 23.30 Nonnl sprengja Þátturinn er leikin út- færsla af Jerry Springer. Nonni fær tii sín pör og fjölskyldur sem koma með vandamál sín í þáttinn og Nonni reynir að ráða fram úr þeim. Þátturinn er eftir Hallgrím Helgason og er í beinni útsend- ingu. Umsjón: Gunni Helga. 24.30 B mynd. 02.30 Skonnrokk ásamt trailerum. Stöð2kl. 21.05: Hverfiskráin Fyrri frumsýningarmynd laugardagskvöldsins á Stöð 2 heitir Hverfiskráin, eða Trees Lounge. Lánleysinginn Tommy var rekinn úr vinnunni fyrir að stela úr afgreiðslukassanum, yf- irmaður hans stakk undan hon- um og hann fær hvergi vinnu. Hverfískráin er helsta afdrep hans þar sem honum gefst tími til að velta lífinu fyrir sér ásamt litríkum félögum sínum. Frumraun aðaReikarans Steve Buscemi sem leikstjóra hlaut mikið lof gagnrýnenda og þykir benda eindregið til þess að hann eigi bjarta framtíð fyrir sér á þessu sviði. Sjónvarpið kl. 20.40: Stefnumótið Bandaríska bíómyndin Stefnumótið, eða Some Kind of Wonderful, er frá 1987. Keith Nelson er að klára miðskóla og langar til að verða málari. Hann er bálskotinn í Amöndu, einni sætustu og vinsælustu stelpunni í skólanum, en hún er með strák sem heitir Hardy. Keith vinnur á verkstæði með skólanum. Þar vinnur líka Watts, góð vinkona hans sem er yfir sig hrifm af honum þó að hann átti sig ekki á þvi. Keith mannar sig upp og býður Amöndu út með miklum glæsi- brag en ýmislegt fer á annan veg en hann ætlaðist til. Leik- stjóri er Howard Deutch og að- alhlutverk leika Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Lea Thompson og Craig Sheffer. RÍKISÚ7VARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Aftur á mánudagskvöld) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Paradísarbíóið. Sjöundi þáttur um kvikmyndir. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Aftur í fyrramálið) 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.30 í hljóðstofu 12. Magnús Þór Þor- bergsson ræðir við leikkonuna Kristbjörgu Kjeld, sem flytur fyrsta leikverk Lindu Maríu Magnúsdótt- ur, Tvísöng fyrir konusál og saumavél, í leikstjórn Maríu Krist- jánsdóttur. (Aftur á miðvikudag) 15.20 Með laugardagskaffinu. Sam- kór Suðurfjarða, Bergþór Páls- son, Eyjólfur Kristjánsson, Ghe- orghe Zamfir o.fl. leika og syngja. 15.45 íslenskt mál . Umsjón: Guðrún Kvaran. (Aftur annað kvöld) 16.00 Fréttir. 16.08 Llst fyrir aila: Arfur Dieters Roth . Annar þáttur: „Þetta á að vera revólúsjón!“ Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað í október í fyrra) 17.10 Hin hliðin . Ingveldur G. Ólafs- dóttir ræöir við Lilju Valdimars- dóttur hornleikara. (Aftur eftir mið- nætti) 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Vinkill: Leikur að vatni. Umsjón: Músík að morgni dags í umsjón Svanhildar Jakobsdóttur er á dagskrá Rásar 1 klukkan 7.05. Arnþór Helgason. (Aftur á þriðju- dagskvöld) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnið. - Rúnar Óskars- son og Sandra de Bruin leika tón- smíðar eftir Poulenc, Berg og Þorkel Sigurbjörnsson á klarínett og píanó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun frá opnunartónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói, 16. september sl. Á efnisskrá: „Apollon musagéte" eftir Igor Stravinskíj og „Dauðasyndirnar sjö“ eftir Kurt Weill. Einsöngvarar: Marie McLaughlin, Gunnar Guð- björnsson, Guðbjörn Guðbjörns- son, Thomas Mohr og Nicholas Garrett. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.20 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá því í gærdag) 23.10 Dustað af dansskónum. Ön/ar Kristjánsson, Sniglabandið, Pálmi Gunnarsson, Óðinn Valdimars- son, Sigríður Hagalín o.fl. leika og syngja. 24.00 Fréttir. 00.10 Hin hliðin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Laugardagslíf. 10.OOFréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót 2000. Saga síðari hluta aldarinnar í tali og tónum í þátta- röð frá BBC. Umsjón Kristján Ró- bert Kristjánsson og Hjörtur Svav- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón Birgir Jón Birgisson. (Aftur fimmtudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymingi. Umsjón Gestur Einar Jónasson. (Aftur aðfaranótt miðvikudags.) 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Miili steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Nýtt og nýlegt. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarna- son. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveður- spá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann með hlýju og setur hann meðal annars í spor leynilögreglumannsins í sakamálagetraun þáttarins. Frétt- ir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.Kynnir er ívar Guðmundsson og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats- son. Netfang: sveinn.s.sighvats- son@iu.is 01:00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍH FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC, The End of Love eftir Rose Tremain, Leikrit eftir einn af fremstu rithöfundum Breta um mismunandi skoðanir kyn- slóðanna á hjónabandinu GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02 Karl Lúðvíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Doddi. 13-16 Arnar Alberts- son. 16-19 Henný Árna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBCI/ ✓ 10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late Night With Con- an O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.30 Storyboard. 1.00 Asia This Week. 1.30 Far Eastem Economic Review. 2.00 Time and Again. 3.00 Dateline. 4.00 Europe This Week. 5.00 Managing Asia. 5.30 Far Eastern Economic Review. 6.00 Europe Thís Week. EUROSPORT ✓ ✓ 9.30 Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 10.30 Tennis: WTA Toumament in Moscow, Russia. 12.30 Tennis: ATP Tournament in Lyon, France. 14.30 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales. 14.45 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales. 16.45 Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 17.00 Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 18.15 Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 19.15 Cycling: World Track Championships in Berlin, Germany. 21.00 Boxing: from the Saratoga Springs City Center in New York, USA. 22.00 Equestrianism: Pulsar Crown Series in Monterrey, Mexico. 23.00 Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 0.00 Rtness. 1.00 Close. HALLMARK✓ 10.00 Rood: A River’s Rampage. 11.30 Isabel’s Choice. 13.10 Locked in Silence. 14.50 Stuck With Eachother. 16.25 Mary & Tim. 18.00 Pronto. 19.50 My Own Country. 21.40 Forbidden Territory: Stanley’s Search for Livingstone. 23.15 The Long Way Home. 0.50 Mind Games. 2.20 Locked in Silence. 4.00 Crossbow. 4.25 Stuck With Eachother. THE CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 The Flintstones. 13.30 Scooby Doo. 14.00 A Man Called Flintsto- ne. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Batman. 20.00 Captain Planet. 20.30 The Real Adventures of Jonny Quest. 21.00 Scooby Doo. 21.30 I am Weasel. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 0.00 Hong Korig Phoœy. 0.30 Top Cat. 1.00 Dastardly and Muttley in Their Flying Machines. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBC PRIME ✓ ✓ 9.50 Animal Hospitai. 10.20 Animal Hospital Roadshow. 11.00 Delia Smith’s Winter Collection. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.50 Clive Anderson: Our Man in.... 13.30 EastEnders Omnibus. 15.00 Dr Who. 15.25 Dear Mr Barker. 15.40 Maid Marian and Her Merry Men. 16.05 Blue Peter. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Ozone. 17.15 Top of the Pops 2.18.00 Dusk the Badger. 19.00 2 Point 4 Children. 19.30 ‘Allo ‘Allol. 20.00 Out of the Blue. 21.00 French and Saunders. 21.30 A Bit of Fry and Laurie. 22.00 Top of the Pops. 22.30 Alexei Sayle’s Merry-Go-Round. 23.00 The Ben Elton Show. 23.30 Later With Jools Holland. 0.30 Leaming From the OU: Talking Buildings. 1.00 Learning From the OU: Cinema for the Ears. 1.30 Learning From the OU: The Bobigny Trial. 2.00 Leaming From the OU. 2.30 Leaming From the OU: What Is Religion?. 3.00 Learning From the OU: Tropical Forest. 3.30 Leaming From the OU: Blue Haven. 4.00 Leaming From the OU: Environmental Solutions. 4.30 Learning From the OU: Building in Cells. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 The Reserves. 12.30 Return of the Lynx. 13.00 Insectia. 13.30 The Tsaatan, the Reindeer Riders. 14.00 Explor- er’s Journal. 15.00 Close Up on Wildlife. 16.00 The Great Indian Railway. 17.00 The Rainbow Birds. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Lightning!. 20.00 The Survivors. 21.00 Vanuatu Volcano. 22.00 Curse of the T Rex. 23.00 On the Trail of Brother Wolf. 0.00 Vanuatu Volcano. 1.00 Curse of the T Rex. 2.00 On the Trail of Brother Wolf. 3.00 Lightn- ing!. 4.00 The Survivors. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Wheel Nuts. 10.20 Africa High and Wild. 11.15 Fleet Command. 12.10 Hitler. 13.05 Seawings. 14.15 Rogues Gallery. 15.10 Uncharted Africa. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Battle for the Skies. 17.00 War and Civilisation. 18.00 War and Civilisation. 19.00 Skyscra- per at Sea. 20.00 Ancient Inventions. 21.00 Ancient Inventions. 22.00 Ancient Inventions. 23.00 Lonely Planet. 0.00 Tanksl. 1.00 Battle for the Skies. 2.00 Close. TNT 5.00 The Devil Makes Three 6.30 Gallant Bess. 8.10 Hell Divers. 10.00 Marie Antoinette. 12.35 In This Our Life. 14.10 That’s Entertainment! Part 1.16.15 Ziegfeld Follies. 18.05 Arena. 19.20 Klssin’ Cousins. 21.00 TNT Interview with Michael Caine. 21.15 Get Carter. 23.10 Bad Day at Black Rock. 0.30 Shoes of the Fisherm- an. 3.00 The Liquidator. ^______-——' Animal Planet ✓ 05:00 Hollywood Safari: Cruel People 05:55 The New Adventures Of Black Beauty 06:25 The New Adventures Of Black Beauty 06:50 Kratt’s Creatures: Glant Bug Invasion 07:20 Kratt’s Creatures: The Heavyweights Of Africa 07:45 Kratt’s Creatures: The Redcoats Are Coming 08:15 Going Wild With Jeff Corwm: New York City 08:40 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 09:10 Hutan - Wikflife Of The Malaysian Rainforest: Rainforest Drought 09:35 Hutan • Wlldlife Of The Malaysian Rainforest: The Fruiting Party 10:05 Animals Of The Mountains Of The Moon: The Lions Of Akagera 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Bull Story 12:00 Hollywood Safari: Cruel People 13:00 Lassie: Trains & Boats & Pianes (Part Two). 13:30 Lassie: Manhunt 14:00 Animal Doctor 14:30 Animal Doctor 15:00 Going Wild With Jeff Coiwin: Venezuela 15:30 Going Wild With Jeff Cörwin: Louisiana 16:00 Horse Tales: The Melboume Cup 16:30 Horse Tales: Canadian Mounties 17:00 Judge Wapner's Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 17:30 Judge Wapner’s Animal Court. Hit & Run Horse 18:00 (New Series) Aspinall’s Animals 18:30 Aspinall’s Animals 19:00 Aspinalfs Animals 19:30 Aspinall’s Animals 20:00 Aspinall’s Animals 20:30 AspinaB’s Animals 21:00 Bom To Be Free 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets ARD Þýska ríklssjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönskmenningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarplð. %/ Omega 09.00Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðlstöðin, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðlstóðin, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 22.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar með Ron Phlliips. 22.30 Lofið Drottin (Pralse the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöð- innl. Ýmslr gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðbandinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.