Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 31
UV LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 31 Jarlsorða við vígslu Jarlsstofunnar á Sauðárkróki: Kríþlau-yofa UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 561 8585 Ásta Arnarsdóttir yogakennari. Byrjendanámskeiö í sex vikur þar sem eru kennd undirstöðuatriði fyrir yogaiðkun. Yogastööur, öndun, slökun, hugleiösla. Námskeiðiö veröur haldið í Heilsugaröi Gauja litla, Brautarholti 8. Guðni ráðherra flutti Drangeyjardrápu Fyrrverandi flugmálastjóri ís lands, Pétur Einarsson, er um þess ar mundir að opna Hótel Tindastól Þar hefur þegar verið tekin í notk un Jarlsstofa í kjallara hótelsins Þar var stórskemmtilegur enda punktur rekinn á jarðhitaráðstefn una á Sauðárkróki sl. fóstudag. Um móttökuna sáu eigendur Hótel Tindastóls, Pétur Einarsson og Svanfríður Ingvadóttir. Jarlsstofu hefur Pétur nefnt eftir frænda sínum, Jóni Eiríkssyni á Fagranesi, en Jón hefur verið frænda sínum innan handar með ýmsa hluti, núna síðast útvegaði hann honum rekavið í endumýjun máttarviða Tindastólshússins. Jarlsstofa er glæsilegt mannvirki í kjallara Hótel Tindastóls. Veggir eru hlaðnir úr sjávargrjóti og þar verður komið fyrir ýmsum munum sem tengjast Drangey og jarlinum, m.a. afhenti Jón Drangeyjarjarl Pétri frænda sínum útbúnað til eggjatöku í Drangey sem hann hef- ur notað í áratugi en mun brátt prýða einn vegg Jarlsstofunnar. Guðni flutti Drangeyjardrápu En það voru fyrst og fremst skemmtilegar og hástemmdar ræð- ur sem ein- kenndu þessa kvöldstund í hálf- rökkri kertaljóss- ins í Jarlsstofu. Ekki var það minni maður en Guðni Ágústsson landbúnaðeirráð- herra sem sté fyrstur á stokk, flutti Drangeyjar- drápu og minnt- ist síðan kynna sinna við Pétur Einarsson frá því þeir voru mynd- arlegir ungir stuttbuxnadreng- ir i Framsóknar- flokknum. „Okkur líkaði hreint ekki þegar þú gerðist verka- maður í víngarði íhaldsins en ég er Guðni Agústsson veitir Jóni Drang- eyjarjarli jarlsorðuna. Þetta er orðan frá fólkinu í landinu en hvorki ríkis- stjórninni né forsetanum, eins og Guðni komast að orði. DV-myndirÞórhallur Pétur Einarsson, Svanfríður Ingva- dóttir, Guðni Ágústsson landbúnað- arráðherra og Jón Eiríksson Drang- eyjarjarl við vígslu Jarlsstofunnar. ekki frá því að betra hafi verið að vinna með flokknum síðan,“ sagði Guðni og gerðist hástemmdur í máli sínu, fór gjarnan upp á tábergið því til staðfestingar. Að endingu sæmdi síðan Guðni Jón Eiríksson Drang- eyjarjarl, jarlsorðunni og kvað Jón þetta vera hæstu gráðu sem honum hefði hlotnast í lífinu og hélt snjalla ræðu og kom þar víða við og skemmtilega. Pétur hélt vitaskuld einnig ræðu og sagði m.a. að nú hefði þeim frændum báð- um hlotnast orða. Að end- ingu var það Hjálmar Árna- son alþingis- maður sem sagði sögu en þar kom m.a. við sögu fyrir- greiðslupóli- tikusinn Stefán Guðmundsson þegar hann var í algleymingi í þingstörfum en það er saga sem margir Skag- firðingar kann- ast við og Hjálmar fór mjög skemmti- lega með. -ÞÁ Jack Nicholson í árekstri með ástkonu Jack Nicholson ætti nú alvarlega að íhuga að fá sér bílstjóra eftir að hann lenti í annað sinn i árekstri á fimm árum. Þó að Jack og hinn bíl- stjórinn hafi átt jafnmikla sök á slysinu, sem varð nýverið, hefur hinn bílstjórinn f'arið í mál við Jack og krafist skaðabóta. Það sem er at- hyglisverðara við áreksturinn er að ekki hefur fengist uppgefið hver var farþegi í bíl Jacks. Lögreglan vill einungis gefa upp að það hafi verið 29 ára kvenmaður. Jack kom opin- berlega fram með leikkonunni Löru Flynn Boyle á Emmy-verðlaunaaf- hendingunni nýlega, en hún er einmitt 29 ára. Enn merkilegra verður þó að teljast að bíllinn sem Jack ók er skráður á Sally Boyle, móður Löru. Það þarf nú engan Sherlock til að sjá tengslin þama. WawskeW #V«r •«* (i+(a sew (<onor sew karia- Vatnagöröum 24 ■ Sími 520 1100 ■ www.honda.is Akranei: Bilvers/.. slml 4311985. Akurerrl: HöldurM.. slml 4613000. ígllMstailt: BHa- og búvélasalan h/. slml 4712011. Kellavlk: Bilasalan Bilavik. sími 4217800. Vatímannaeyjar: Bitaverkstæiiö Bragglnn, slmi 481 1535. ■T ■ r ' r. -............. 3d Civic 1.4 Si 90 hestöfl, 16 venlla, samlœsingar, re/drifnar rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf. 2,62 m. í 3d Civic 1.4 Sl 90 hestöfl, 16 ventle, ABS, tveir loftpuder, samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. ( 3d Civic 1.5 LSI - VTEC HShestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður og speglar, hiti i speglum. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. 3dCivlc 1.6 VTÍ- VTEC 160 hestöfí, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 15’álfelgur, rafdrifin sóllúga, leðurstýri, sporlinnrótling, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður og spegtar, hltl I speglum. 6 hátalarar, samlitaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: Ótrúlegur kraftur, eðallinur, formfegurd og glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic að lúxusbíl sem veitir ökumanni og farþegum Ijúfa ánægjustund i hvert einasta sinn sem upp í hann er sest. Komdu og skoðaðu á vefnum www.honda.is eða líttu inn og fáðu að prófa. Hondd Clvicz FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRN AR Ulóo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.