Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 %ikhús Ljóni kóngsson og Gleym mér ei í Iðnó: skyldum sínum og bulla og auðvitað fer allt vel að lokum eins og í öllum góðum ævintýrum. Leikritið er dálítið eins og krakk- ar hugsa sér leikrit. Það er eins og einhver hafi farið upp á háaloft hjá ömmu, fundið rauðar gardínur og gömul föt og farið að leika.“ Eru krakkarnir virkir áhorfend- ur? „Já, þeir þurfa að hjálpa til við að leysa Ljóna úr álögum og geyma ýmsa muni.“ Eitthvað að lokum? „Glimmer, glimmer, glimmer.“ Hvers vegna? „Tunglið segir það.“ Talar tunglið? „Já, og sólin og vindurinn." Leikarar í sýningunni eru þau Linda Ásgeirsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Þrúður Vilhjálmsdótt- ir, Agnar Jón Egilsson og Kjartan Guðjónsson. Tónlist er í höndum Kristjáns Eldjárn og búninga hann- ar Rannveig Gylfadóttir. Nornin Vala ætlar sér sjálf að giftast Ljóna. Gleym-mér-el þarf að leysa ýmsar þrautir til að leysa Ljóna úr álögum. Draumur um syngjandi lævirkja Sýningin tekur fjörutíu mínútur í flutningi og er fyrir krakka á aldrin- um frá fjögurra ára og upp úr. En hver er atburðarásin? „Kaupmannsdóttirin á sér þann draum að pabbi hennar gefi henni syngjandi lævirkja. Hann fer af stað og finnur syngjandi lævirkja en fuglinn er í eigu ljóns sem lætur hann lofa sér því að í staðinn fyrir lævirkjann verði hann að færa sér það fyrsta sem Hann sér þegar hann kemur heim. Það er auðvitað Gleym mér ei sem hann sér fyrst. Hún fer og hittir ljónið sem reyn- ist vera prins í álögum og þá fara hlutimir að gerast. En hún þarf að yfirstiga vissa erf- iðleika. Vonda nomin, Vala, er ekk- ert á því að sleppa ljóninu þvi sjálf vill hún giftast prinsinum. Hún hef- ur dálítið heimska varömenn sem Gleym mér ei hittir og þeir gleyma Ljóni er kóngssonur í álögum. Ævintýriö um Ljóna kóngsson og Gleym mér ei veröur frum- sýnt í dag, laugardaginn 23. október, kl. 14.00. Þetta er fallegt œvintýri, einfalt og skemmtilegt meö öllum þeim töfrum sem œv- intýraleikhúsi fylgir og segir frá ungri kaup- mannsdóttur sem meö hjálp frá vindi, sól og tungli leysir prins úr álög- um vondrar nornar. „Þetta er leik- gerð sem við unn- um upp úr ævin- týrinu Lævirkinn syngjandi og er að finna í Ævintýrum æskunnar," segir Edda Björg Eyjólfsdóttir, einn af leikurum sýningarinnar, í samtali við DV. „Við sömdum tón- listina sjálf og fengum Kristján Eldjárn til þess að útfæra hana fyrir okkur.“ Það er brostið í söng af minnsta tilefni. Við brestum í söng Þjónar tónlistin hlutverki per- sónu? „Nei, við syngjum hana. Við brestum í söng þegar mikið liggur við. Þú segir að þið hafið samið leik- gerðina sjálf en sjáið þið líka sjálf um leikstjórn? „Já, það er einmitt það sem er svo skemmtilegt. Við fengum styrki frá ÍTR I sumar og Dagvist barna og sýndum í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum og einnig á gæsluvöllum Reykjavíkurborgar við mjög góðar undirtektir." Talandi sól og tungl og vindur - ævintýri um kóngsson, kaupmannsdóttur, vonda norn og heimska varðmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.