Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 56
Nýkaup matgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Þríréttað á heitum haustdegi: Gúmmilaði úr vatni og af fjalli - og rommdrukknir ávextir í eftirrétt á meðan áti spretta fíflar ekkert vesen Engar fínheitakröfur í amstrinu - pakkapasta er fljótlegt og þægilegt og úr því má gera ágætismáltíð upp úr saxaðri steinselju 7. Pakkað aftur inn og geymd í kæli yfir nótt. 8. Patérúlian er síðan skorin í sneið- ar, sett á forréttardiska og skreytt m/kokkteOtómötum Lambalund 800 g lambalund m/fitu rósmarín hvítlaukur 3 msk. ólifúolía svartur malaður pipar Nokkrir hvítlauksgeirar pressaðir og settir út í olíuna ásamt 2 msk. rós- marín og pipar. Þessu er smmt á kjöt- ið nokkrum klst. áður en matreitt er. Lundirnar steiktar í örlitilli olíu eða grillaðar (úti) settar á fat skreytt m/ferskri steinselju. Gráðostasósa 1/2 dl vatn Gráðosturinn bræddur í vatninu ásamt teningnum og hrært vel. 1 geiri gráðostur Sýrða rjómanum bætt út í, e.t.v. örlitum rjóma og látið þykkna. lds. sýrður rjómi Bragðbætt með sérríi. 1 nautakjötsteningur smáv. rjómi 1/2 dl sérrí Borið fram m/smjörsteiktum kartöflum krydduðum m/rósmaríni og léttsoðnu broccoli og kokk- teiltómötum. Ávextir með Stroh!! Mylið 1 pakka af marengskökum smátt og bleytið í með Strohrommi. Setjið ca 3/4 hluta í stóra skál og brytjið ferska ávexti yfir, t.d. melónu, kíví, bláber og jarðarber. Afgangurinn af marengsmassan- um hrærður út í þeyttan rjóma og borin fram með. Sem matgæðinga vikunnar skora þau Lilja og Óli á Hildi Hall- dórsdóttur og Bergþór Konráðsson í Þverárselinu í Reykjavik. Það þykir auðvitað ekkert fínt, hollt né gott að borða pakkapasta en það er nú einu sinni svo að amstur daganna getur verið svo þétt að maður hreinlega getur ekki leyft sér að vera með nefið upp í loftið og gert einhverjar finheitakröfur til okkar sjálfra, loksins þegar við komumst heim til okkar. Pakkapasta er mjög fljótlegt að elda. Það tekur um það bil tíu til fimmtán mínútur frá upphafi til enda að malla fyrir ijölskylduna og ef ske kynni að í pakkanum sé ekki ofgnótt af bætiefnum má nota hvað sem er til þess að laga þá ágalla. Svo er það nú líka aö pakkapasta er ekk- ert sérlega bragðmikil en úr því má bæta líka. Dæmi: Pakkapasta má bragðbæta með basil, rósmarin, oregano og jafnvel villijurtum eða italskri kryddblöndu frá Pottagöldrum, Til að gera máltíð sem við getum varið fyrir sjálfum okkur, má steikja beikon og saxa saman við, alls konar grænmeti; t.d. ólívur, sólþurrk- aða tómata, ferska tómata, kúrbít (gott að léttsteikja hann fyrst), hvítlauk, steikt hvítkál, lauk, rauð- lauk eða sveppi. Síðan er ferski parmesan osturinn ómissandi og til að fá tilfinningu fyrir því að við séum að borða virkilega delikatessu, er gott að blanda saman pastanu og öll- um þeim auka-fæðu- tegundum sem við viljum hafa með út í skál, raspa miklum parmesanosti yfir og grilla í smástund. Grillaður parmesa- nostur er punkturinn eða skinku, eöa pepperoni, eða yfir i-ið. rækjur, afganga af kjúklingakjöti, Hollráð Látið rjúpnabringumar og með- lætið á fat með loki eða álpappir yfir og geymið á heitum stað á meðan sósan er löguð. Sniglar í sveppahöttum Fyrir 6 36 stk. meðalstórir sveppir 36 stk. sniglar (úr dós) Hvítlaukssmiör 200 g smjör 1 msk. fint saxaður hvítlaukur 1 msk. pesto 1 tsk. dijon sinnep 1 msk. söxuð steinselja salt og pipar 6-8 stk. franskbrauðsneiðar hvítlaukssmjör 1 stk. sítróna steinseljukvistur Skolið sniglana. Takið stilkinn úr sveppunum og skerið aðeins neðan af sveppahöttunum þannig að þeir velti ekki. Mýkið smjörið og hrærið hvít- lauknum, pestoinu, sinnepinu, stein- seljunni, saltinu og pipamum saman við. Setjið 1 tsk. af hvítlaukssmjör- inu í hvem sveppahatt og stingið einum snigli í. Bætið síöan um hálfri teskeið af smjörinu ofan á. Raðið í ofhskúffu og setjið undir heitt grill í miöjum ofhi í 6-8 minútur. Setjið 6 snigla á hvem disk og berið fram með ristuðu brauði, sítrónubáti og steinseljukvisti eða annarri fallegri kryddjurt. Smátima þarf í þessa tertu svo að vel megi fara. Botnar 3 stk. eggjahvítur 200 g sykur 11/2 msk. kakó 100 g valhnetur Krem 2 stk. eggjarauður 50 g sykur 3/4 dl ijómi 50 g suðusúkulaði 50 g smjör 4 dl rjómi Þeytið eggjahvítur og blandið sykri saman við, þeytið vel þar til sykur er alveg horfmn. Sigtið kakó og setjið saman við og söxuðu val- hneturnar, blandið varlega með sleikju og bakið 2 botna við 100"C í 60 mín. Látið bíða með slökkt á ofn- inum ca 1 klst. Setjið í pott eggjarauður, sykur og rjóma. Hitið við vægan hita (bræðið smjör og súkkulaði) gætið þess að ekki sjóði í pottinum. Blandið saman við súkkulaðið og j hræriö vel saman, smyrjið á botn- ana, þeytið rjómann og setjið á milli. Pönnukökur með eplum Fyrir 6 Frá Akureyrinni senda þau Lilja og Óli uppskrift að silungapaté og lamba- lundum, sívinsælum réttum sem hægt er að útfæra á ýmsa vegu, svona rétt eins og að syngja með sínu nefi. Sil- ungapatéið segist Lilja hafa fundið einhvem tíma í áskriftarmatarklúbbi en lambalundirnar em hennar eigin uppskrift. „Að vísu varð ég að elda réttina núna, vegna þess að ég mæli aldrei hráefnið," segir hún en þar sem slíkt er líklega algengasta aðferðin í eldamennsku verður það að teijast eðlilegt, jafnvel þótt hún hafi í þetta sinn mælt allt til að rétt reyndist rétt. En hvað um silunginn? „Þetta er spariréttur hjá mér og nýtur alltaf vinsælda. Ég geri þennan rétt ekki nema eitthvað standi til en hann er mjög fljótlegur og auðveldur. Það ber þó ekki að skilja sem ég sé alltaf með matarboð." Ég kaupi lambalund með fitu i Hag- kaupum og krydda með pressuðum hvítlauk sem ég set út í oliuna ásamt öðru kryddi. Ég vil benda á að rós- marín er ákaflega gott á lambakjöt og þessi réttur er bestur á útigrilli. Ég elda þennan rétt við hin ýmsu tæki- færi, þarf ekkert tilefni og það þarf ekki gesti til að hann smakkist vel. Vínið sem ég ber fram með kjötinu er Canepa rauðvín frá Chile sem er kryddað og bragðgott vín. Það er til sams konar hvítvín sem er gott með forréttinum. Silungapaté 300 g reyktur silungur 300 g sýrður rjómi 4 bl. matarlím 1 tsk. sítrónusafi 1 msk. vor/púrrulaukur 1 stk. rauð paprika 3 dl söxuð steinselja 1. Matarlím lagt í bleyti í kalt vatn 2. Fiskurinn settur augnablik í bland- ara, ásamt sýrða rjómanum og sítrónusafanum 3. Mjög smátt skorinn laukur og paprika sett út í. 4. Matarlímið síðan leyst upp í 3-4 tsk. af sjóðandi vatni, hellt varlega út 1 blönd- una og hrært vel. 5. Leggið maukið á plastfilmu og mótið rúllu sem síðan er geymd í is- skáp í klst. 6. Rúllan tekin úr plast- filmunni og henni velt Sósa 11 soð af rjúpunum 1/21 ijómi 80 g hveiti 80 g smjör 1 msk. kjötkraftur salt og pipar Kremuö val- hnetuterta 6 nýbakaðar pönnu- kökur 4 stk. epli, gul 11 vanilluís 200 g sykur 100 g smjör 1 dl rjómi 1/2 dl vatn safi úr sítrónu Afhýðið og kjamhreinsið eplin, skerið í litla bita. Brúnið sykurinn á pönnu, bætið í smjörinu og takið af hitanum. Hrærið vel saman með sleif, færið aftur á hitann og bætið í rjóma, vatni og sítrónusafa. Sjóðiö í þykka karamellu. Bæti eplunum á pönnuna og veltið með sleif. Setjið pönnukökumar á diska og skiptið eplunum ásamt karamellunni. Lok- ið pönnukökunum. Berið fram með vanilluís. Einfaldar pönnukökur Þurrefnunum blandað saman, hrært út með mjólk og bráðnu smjöri. Meðlæti 3 stk. epli, gul 6 tsk. rifsberjahlaup 300 g spergilkál 6 stk. gulrætur 18-36 kartöflur Hlutið ijúpuna í sundur þannig að bringan og lærin séu laus frá hrygg- beininu. Skerið fóarnið í tvennt þannig að unnt sé að taka himnur innan úr ásamt ómeltu lyngi sem þar kann að vera. Hitið olíuna vel og steikið bringumar og lærin, kryddið með salti og pipar. Síðan skal brúna fóam, hjarta og bein vandlega. Látið ijúpumar, innmatinn og beinin í pott, látið vatn fljóta yfir og sjóðið í 1 klst. ásamt lárviðarlaufúm og eini- beijum. Lagið smjörboSifúr hveiti, smjöri og sigtuðu soði. Rjómanum hellt saman við, kryddað með kjötkrafti, salti og pipar. MsðlsBtið Eplin em afhýdd, skorin í tvennt og kjamhreinsuð. Rifsbeijahlaup er sett í kjamhúsið. Bakað í ofhi í 10 mínútur við 150 C. Grænmetið og kartöflumar soðnar. Einfaldar pönnukök- ur 150 g hveiti 1 stk. egg 1/2 msk. sykur salt á hnífsoddi 3 dl mjólk 1 msk. smjör 1/2 tsk. lyftiduft Sveitaijúpa Fyrir 6 8-12 stk. hamflettar ijúpur 2 msk. olía 3 stk. lárviðarlauf 20 stk. einiber salt og pipar Nýkaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.