Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 68
Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 Veöriö á sunnudag: Víða rigning Veðriö á mánudag: Hæg breytileg átt __ ___ Minnkandi norðlæg átt og skúrir, einkum norðanlands í fyrstu en Austan- og norðaustan 8-13 m/s en 10-15 norðvestan til. Víða rigning, síðan hæg breytileg átt og léttir víða til. Hiti 2 til 7 stig. einkum norðan- og austanlands. Hiti 3 til 8 stig. Veðrið í dag er á bls. 73 Island Komið upp um landsþekktan lygalaup í Noregi: Segist vera heila- og taugaskurðlæknir - og pantar reiöhross fyrir endurhæfingarsjúklinga ^MERk!œG/^ÉrkÍv?uT brother pt 1 íslenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgeröir 6, 9 og 12 mm prentborðar Prentar í tvær llnur Verð kr. 6.603 Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 EG SEGI PAÐ SATT! Mánudagur „Þar sem ég er fyrrverandi lögga vöknuðu hjá mér grunsemdir að ekki væri allt með felldu þegar ég fór að frétta að fleiri væru að leita að stilltum reiðhrossum fyrir end- urhæfingarsjúklinga í Osló,“ sagði Gunnar Sigtryggsson, hrossabóndi á Kvíarhóli í Ölfusi. „Maðurinn kynnti sig aldrei öðruvísi en sem Guðmund Ólafsson, heila-og tauga- skurðlækni i Osló, fræðin runnu upp úr honum jafnt á íslensku, norsku, ensku sem og á latínu og átti það jafnt við um endurhæfingu Osló heldur í Stordal sem er norður af Bergen. Fyrir símanúmerinu var skráður Marinó Einarsson og eigin- kona hans, Tove Storheim ásamt barni. „Það sem mér þótti furðulegast var að þegar ég hringdi í manninn út, svaraði bam sem sagði mér að pabbi væri á vakt á sjúkrahúsinu. Marinó þessi virðist því einnig hafa logið því að fjölsyldu sinni að hann væri heila- og taugaskurðlæknir. Ég verð að viðurkenna að ég þorði ekki að hringja á sjúkrahúsið af ótta við að Marinó væri þar að skera upp fólk, því eftir því sem ég kemst næst þá er það lengsta sem Marinó hefúr komist í vísindaiðkunum er að vera háseti á fragtskipinu Selfossi," sagði Gunnar Sigtryggsson sem varar alla hestamenn við þvi að taka alvarlega símtöl og pantanir á reiðskjótum til útflutnings frá margnefndum „Guð- mundi, heila- og taugaskurðlækni í Osló.“ Ung hjón sem nýverið stofnuðu hrossabú á Stokkseyri lentu í klón- um á Marinó og þeyttust víða um land með ærnum tilkostnaði í leit að hentugum hrossum fyrir endur- þjálfunarsjúklinga í Osló. í Skaga- flrði lenti bóndi einn í því sama og var farinn að þjálfa hross sérstak- lega með óskir Marinós i huga. Það var ekki fyrr en Marinó lenti á Gunnari á Kvíarhóli að upp komst um lygar hans enda Gunnar fyrr- verandi lögga: „Ég neita því ekki að ég skammast mín dálítið fyrir að láta teyma mig á asnaeyrunum en ég hugga mig við það að ég sá við kauða. Ég hvet hestamenn alls stað- ar á landinu til að vera á varðbergi ef hringt verður í þá frá Noregi og á línunni er maður sem segir: „Þetta er Guðmundur Ólafsson, heila- og taugaskurðlæknir í Osló. Ég er að leita að hentugum hrossum fyrir endurhæfmgarsj úklinga sem hlotið hafa slæmt höfuðhögg og þurft að gangast undir uppskurð...". Sjá nánar „Landsfrægur lygalaup- ur...“ bls. 9. -EIR Davíð Oddsson forsætisráðherra lék á als oddi þegar hann hringdi fyrsta símtalið um dreifikerfi Íslandssíma f gær. Ræddi Davíð við Sturlu Böðvars- son samgönguráðherra og var ráðherrann á skrifstofu sinni en birtist gest- um í opnunarhófi Íslandssíma á risaskjá í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Hér sést Davíð með Eyþóri Arnalds, framkvæmdastjóra Íslandssíma. Bensínlækkun: Betra að lækka prósentu - segir formaður Neytendasamtakanna t'jír Gunnar Sigtryggsson, hrossabóndi á Kvíarhóli í Öifusi, með stóðhestinn Kolstakk frá Asgarði -1. verðlauna stóðhest. DV-mynd Njörður „Að sjálfsögðu er ánægjulegt að sjá verð- lækkun á bensíni eftir hækkanirnar, meðal ann- ars af völdum ríkisins," segir Jóhannes Gunnars- son, formaður Neytenda- samtakanna, um verð- lækkun olíufélaganna á bensíni. Skeljungur lækkaði verð um 2,50 krónur á hvern lítra í gær og sömu- leiðis Olís á miðnætti í gærkvöld. Esso lækkaði sitt bensínverð um sömu upphæð í morgun. Lækkanirnir byggjast á nýjum lögum um skattlagningu á Jóhannes Gunnarsson. bensíni. „Þetta skiptir að sjáif- sögðu máli fyrir almenning en ég minni á að hér er um að ræða ákveðna skatta- breytingu þannig að í stað prósentu er verið að festa ákveðna krónutölu og ef bensínverð heldur áfram að lækka þá getum við farið að tapa á þessu. Ég hefði því talið réttara að lækka einfaldlega prósentuna. En þetta er gott í bili og ég vona að breytingin komi okkur einnig til góða í framtíðinni," segir Jðhannes. -GAR sjúklinga með slæm höfuðhögg sem og hrossatolla í Evrópu,“ sagði Gunnar, sem fór að grennslast fyrir um þennan íslenska heilaskurð- lækni í Osló. Hjá Læknafélagi ís- lands könnuðust menn ekki við Guðmund Ólafsson, skurðlækni í Osló, Eini íslenski læknirinn með því nafni var nýlátinn og hafði aldrei starfað sem skurðlæknir í Noregi. Hjá LandssímEmum komst Gunnar hrossabóndi að því að síma- númer skurðlæknisins var ekki t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.