Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 23. OKTOBER 1999 iðivon 27 Staðarhólsá í Dölum: Hundruð ufsaseiða að drepast í ferskvatninu Veiðieyrað Rjúpnaveiðitíminn er byrjað- ur og gæsaveiðin stendur enn en laxveiðitíminn er liðinn þetta árið - kannski þó ekki al- veg hjá öllum. Við fréttum af einum sem fór til rjúpna síð- ustu helgi og hafði 50 rjúpur, 8 gæsir og einn lax. Rjúpumar og gæsimar skaut hann en laxinn hafði strandað í poili. En hon- um var ýtt aftur út í ána og hann var fljótur að synda burt, enda var víst öllu sleppt í þess- ari laxveiðiá í sumar. Og veiði- maðurinn hélt sig áfram við það, enda fiskurinn orðin leg- inn mjög. Skal hundur heita ef ekki... Þó veiðitíminn sé úti í stangaveiðinni eru veiðimenn enn að kíkja eftir fiski. Við fréttum af þremur sem fóru inn í Vatnsdal fyrir nokkrum dög- um til að leita að öðru en fiski. En þeir fundu ekki það sem þeir leituðu að heldur allt ann- að. Sá elsti ætlaði að sýna þeim yngri að fiskur væri í ánni en leitin gekk hægt. Þegar komið var að Álku var kíkt í brúðar- hylinn sem er stór og mikill. Segir sá elsti að hann skuli hundur heita ef ekki er fiskur í hylnum. Hinum yngri þykir þetta fyndið en eru ekki trúaðir á að fiskur sé þarna og labba upp með honum í leit að allt öðm en fiski. Sá elsti fer að leita um allan hylinn en sér ekkert. Þótti honum það ein- kennilegt því fiskur er oftast í honum. Rétt áður en hinir koma úr labbitúrnum sér hann lax í straumnum, 13-15 punda fisk, og slapp því naumlega við að heita „hundur". Fnjóská á lausu Þær eru ekki margar veiði- ámar á lausu þetta árið og eina áin sem hefur heyrst um er Fnjóská í Fnjóskadal. Akureyr- ingar hafa haft ána á leigu í fjölda ára og oft veitt þar vel. í sumar gaf áin hins vegar að- eins um 160 laxa en helling af bleikju. Laxveiðin hefur oft verið betri í Dölunum en núna í sumar og lík- lega munar um 1500 löxum í öllum veiðiánum þar á milli ára. Laxá í Dölum gaf um 500 löxum minni veiði en fyrir ári, svo dæmi sé tek- ið. Þetta gerist þrátt fyrir að starf- semi Silfurlax sé nánast hætt og lítið hafi náðst í Lárósi. Hafbeitin er greinilega á undanhaldi. Löxun- um sem nást fækkar með hverju ári, enda er ekki sleppt eins miklu af seiðum og hér áður fyrr. „Þetta var stórmerkileg sjón þama við Lambanesið, þetta voru ekki laxa- seiði heldur ufsaseiði í hundraða- tali að drepast. Þau hafa líklega verið að flýja undan sel sem var niðri í ós,“ sagði Sæmundur Krist- jánsson, formaður veiðifélags Hvolsár og Staðarhólsár í Dölum. „Ufsaseiðin eru komin um kílómetra frá sjó og hafa far- ið í gegnum lónið sem er Ufsaseiði. vandamál hérna og þá sérsaklega útselurinn. Það er mjög mikið af honum og honum fækka' DV-myndir Sæmundur 150 laxaseiði í einum sagði stórt. Ég talaði við þá hjá jr Sæmundur Hafrannsóknastofnun enn fremur. og þeir hafa ekki 'í heyrt um þetta áður Æ* Hi ’ js Hlynur að seiði fari svona Snær Sæ- upp í veiðiárnar í mundsson ferskvatnið. En með ufsa- Breiðafjörðurinn er Æ seiði sem fullur af seiðum, ufsa-, Wt fóru upp í þorsk- og ýsuseiðum. W Staðar- Þetta breyttist mikið hólsá í Döl- skömmu eftir að kvóta- um og voru kerfið var tekið upp. að drepast í Þorskurinn er í veislu um hundraðatali. „Við voram að draga á í Krossá og við höfum fengið laxa,“ sagði Trausti Bjamason á Á á Skarðs- strönd er við heyrðum frá honum. c Umsjón leið og laxaseiðin ganga út úr laxveiðiánum, hann étur þús- undir af þeim. Selurinn er líka orð- inn mik- ið Gunnar Bender Trausti hefur núna í nokkur ár bent á að þorskur éti laxaseiðin sem fara til sjávar að stóram hluta. „Þetta er það sem ég hef sagt og ég stend við það. Þorski og öðrum fiski fjölgar hérna i Breiðafirðinum, bæði seiðum og fullorðnum fiski. Þorsk- urinn er í veislu hérna fyrir utan hjá mér og hefur verið lengi. Það var sjómaður sem sagði mér að hann hefði verið að veiða þorsk fyrir utan Lárós og í einum þeirra voru 150 laxaseiði. Bara það sýnir þetta svart á hvítu, hvað éta þá allir hinir þorsk- amir?“ sagði Trausti í lokin. Það að fiskur sem ætti að vera í sjónum fari upp í veiðiámar er til. Héma áður fyrr gekk koli og ein- hverjir fleiri fiskar upp í Elliðaám- ar þegar veiðistaðimir vom neðar í ánni. í Blikdalsá á Kjalamesi veidd- ist koli fyrir nokkrmn árum, rétt fyrir neðcm brúna á þjóðveginum. Það tók ekki langan tíma að landa honum þegar hann loksins tók agn veiðimannsins. * leitis og þér munuð íinna... ...yfir 300.000 íslenskar vefsíður. Rafstöðvar Mikið ún/al bensín og dísil rafstöðva. Hagstætt verð! M <7 YANMAH mmm V Sími 568 1044 fjöisKyiduna á frábæru verði Fatamarkaðurinn Laugavegi 103 Sími: 562 3311 AEG 6 fi ■ Lækkað verð á... ... þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélui Opið laugardag 10:00 - 16:00 Nýtt greiðslukorta tímabil t í •: m H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.