Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Side 27
LAUGARDAGUR 23. OKTOBER 1999 iðivon 27 Staðarhólsá í Dölum: Hundruð ufsaseiða að drepast í ferskvatninu Veiðieyrað Rjúpnaveiðitíminn er byrjað- ur og gæsaveiðin stendur enn en laxveiðitíminn er liðinn þetta árið - kannski þó ekki al- veg hjá öllum. Við fréttum af einum sem fór til rjúpna síð- ustu helgi og hafði 50 rjúpur, 8 gæsir og einn lax. Rjúpumar og gæsimar skaut hann en laxinn hafði strandað í poili. En hon- um var ýtt aftur út í ána og hann var fljótur að synda burt, enda var víst öllu sleppt í þess- ari laxveiðiá í sumar. Og veiði- maðurinn hélt sig áfram við það, enda fiskurinn orðin leg- inn mjög. Skal hundur heita ef ekki... Þó veiðitíminn sé úti í stangaveiðinni eru veiðimenn enn að kíkja eftir fiski. Við fréttum af þremur sem fóru inn í Vatnsdal fyrir nokkrum dög- um til að leita að öðru en fiski. En þeir fundu ekki það sem þeir leituðu að heldur allt ann- að. Sá elsti ætlaði að sýna þeim yngri að fiskur væri í ánni en leitin gekk hægt. Þegar komið var að Álku var kíkt í brúðar- hylinn sem er stór og mikill. Segir sá elsti að hann skuli hundur heita ef ekki er fiskur í hylnum. Hinum yngri þykir þetta fyndið en eru ekki trúaðir á að fiskur sé þarna og labba upp með honum í leit að allt öðm en fiski. Sá elsti fer að leita um allan hylinn en sér ekkert. Þótti honum það ein- kennilegt því fiskur er oftast í honum. Rétt áður en hinir koma úr labbitúrnum sér hann lax í straumnum, 13-15 punda fisk, og slapp því naumlega við að heita „hundur". Fnjóská á lausu Þær eru ekki margar veiði- ámar á lausu þetta árið og eina áin sem hefur heyrst um er Fnjóská í Fnjóskadal. Akureyr- ingar hafa haft ána á leigu í fjölda ára og oft veitt þar vel. í sumar gaf áin hins vegar að- eins um 160 laxa en helling af bleikju. Laxveiðin hefur oft verið betri í Dölunum en núna í sumar og lík- lega munar um 1500 löxum í öllum veiðiánum þar á milli ára. Laxá í Dölum gaf um 500 löxum minni veiði en fyrir ári, svo dæmi sé tek- ið. Þetta gerist þrátt fyrir að starf- semi Silfurlax sé nánast hætt og lítið hafi náðst í Lárósi. Hafbeitin er greinilega á undanhaldi. Löxun- um sem nást fækkar með hverju ári, enda er ekki sleppt eins miklu af seiðum og hér áður fyrr. „Þetta var stórmerkileg sjón þama við Lambanesið, þetta voru ekki laxa- seiði heldur ufsaseiði í hundraða- tali að drepast. Þau hafa líklega verið að flýja undan sel sem var niðri í ós,“ sagði Sæmundur Krist- jánsson, formaður veiðifélags Hvolsár og Staðarhólsár í Dölum. „Ufsaseiðin eru komin um kílómetra frá sjó og hafa far- ið í gegnum lónið sem er Ufsaseiði. vandamál hérna og þá sérsaklega útselurinn. Það er mjög mikið af honum og honum fækka' DV-myndir Sæmundur 150 laxaseiði í einum sagði stórt. Ég talaði við þá hjá jr Sæmundur Hafrannsóknastofnun enn fremur. og þeir hafa ekki 'í heyrt um þetta áður Æ* Hi ’ js Hlynur að seiði fari svona Snær Sæ- upp í veiðiárnar í mundsson ferskvatnið. En með ufsa- Breiðafjörðurinn er Æ seiði sem fullur af seiðum, ufsa-, Wt fóru upp í þorsk- og ýsuseiðum. W Staðar- Þetta breyttist mikið hólsá í Döl- skömmu eftir að kvóta- um og voru kerfið var tekið upp. að drepast í Þorskurinn er í veislu um hundraðatali. „Við voram að draga á í Krossá og við höfum fengið laxa,“ sagði Trausti Bjamason á Á á Skarðs- strönd er við heyrðum frá honum. c Umsjón leið og laxaseiðin ganga út úr laxveiðiánum, hann étur þús- undir af þeim. Selurinn er líka orð- inn mik- ið Gunnar Bender Trausti hefur núna í nokkur ár bent á að þorskur éti laxaseiðin sem fara til sjávar að stóram hluta. „Þetta er það sem ég hef sagt og ég stend við það. Þorski og öðrum fiski fjölgar hérna i Breiðafirðinum, bæði seiðum og fullorðnum fiski. Þorsk- urinn er í veislu hérna fyrir utan hjá mér og hefur verið lengi. Það var sjómaður sem sagði mér að hann hefði verið að veiða þorsk fyrir utan Lárós og í einum þeirra voru 150 laxaseiði. Bara það sýnir þetta svart á hvítu, hvað éta þá allir hinir þorsk- amir?“ sagði Trausti í lokin. Það að fiskur sem ætti að vera í sjónum fari upp í veiðiámar er til. Héma áður fyrr gekk koli og ein- hverjir fleiri fiskar upp í Elliðaám- ar þegar veiðistaðimir vom neðar í ánni. í Blikdalsá á Kjalamesi veidd- ist koli fyrir nokkrmn árum, rétt fyrir neðcm brúna á þjóðveginum. Það tók ekki langan tíma að landa honum þegar hann loksins tók agn veiðimannsins. * leitis og þér munuð íinna... ...yfir 300.000 íslenskar vefsíður. Rafstöðvar Mikið ún/al bensín og dísil rafstöðva. Hagstætt verð! M <7 YANMAH mmm V Sími 568 1044 fjöisKyiduna á frábæru verði Fatamarkaðurinn Laugavegi 103 Sími: 562 3311 AEG 6 fi ■ Lækkað verð á... ... þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélui Opið laugardag 10:00 - 16:00 Nýtt greiðslukorta tímabil t í •: m H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.