Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Síða 31
UV LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999
31
Jarlsorða við vígslu Jarlsstofunnar á Sauðárkróki:
Kríþlau-yofa
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 561 8585
Ásta Arnarsdóttir
yogakennari.
Byrjendanámskeiö í sex vikur þar sem
eru kennd undirstöðuatriði
fyrir yogaiðkun.
Yogastööur, öndun, slökun, hugleiösla.
Námskeiðiö veröur haldið í
Heilsugaröi Gauja litla, Brautarholti 8.
Guðni ráðherra flutti
Drangeyjardrápu
Fyrrverandi flugmálastjóri ís
lands, Pétur Einarsson, er um þess
ar mundir að opna Hótel Tindastól
Þar hefur þegar verið tekin í notk
un Jarlsstofa í kjallara hótelsins
Þar var stórskemmtilegur enda
punktur rekinn á jarðhitaráðstefn
una á Sauðárkróki sl. fóstudag. Um
móttökuna sáu eigendur Hótel
Tindastóls, Pétur Einarsson og
Svanfríður Ingvadóttir.
Jarlsstofu hefur Pétur nefnt eftir
frænda sínum, Jóni Eiríkssyni á
Fagranesi, en Jón hefur verið
frænda sínum innan handar með
ýmsa hluti, núna síðast útvegaði
hann honum rekavið í endumýjun
máttarviða Tindastólshússins.
Jarlsstofa er glæsilegt mannvirki
í kjallara Hótel Tindastóls. Veggir
eru hlaðnir úr sjávargrjóti og þar
verður komið fyrir ýmsum munum
sem tengjast Drangey og jarlinum,
m.a. afhenti Jón Drangeyjarjarl
Pétri frænda sínum útbúnað til
eggjatöku í Drangey sem hann hef-
ur notað í áratugi en mun brátt
prýða einn vegg Jarlsstofunnar.
Guðni flutti
Drangeyjardrápu
En það voru fyrst og fremst
skemmtilegar og hástemmdar ræð-
ur sem ein-
kenndu þessa
kvöldstund í hálf-
rökkri kertaljóss-
ins í Jarlsstofu.
Ekki var það
minni maður en
Guðni Ágústsson
landbúnaðeirráð-
herra sem sté
fyrstur á stokk,
flutti Drangeyjar-
drápu og minnt-
ist síðan kynna
sinna við Pétur
Einarsson frá því
þeir voru mynd-
arlegir ungir
stuttbuxnadreng-
ir i Framsóknar-
flokknum.
„Okkur líkaði
hreint ekki þegar
þú gerðist verka-
maður í víngarði
íhaldsins en ég er
Guðni Agústsson veitir Jóni Drang-
eyjarjarli jarlsorðuna. Þetta er orðan
frá fólkinu í landinu en hvorki ríkis-
stjórninni né forsetanum, eins og
Guðni komast að orði.
DV-myndirÞórhallur
Pétur Einarsson, Svanfríður Ingva-
dóttir, Guðni Ágústsson landbúnað-
arráðherra og Jón Eiríksson Drang-
eyjarjarl við vígslu Jarlsstofunnar.
ekki frá því að betra hafi verið að
vinna með flokknum síðan,“ sagði
Guðni og gerðist hástemmdur í máli
sínu, fór gjarnan upp á tábergið því
til staðfestingar. Að endingu sæmdi
síðan Guðni Jón Eiríksson Drang-
eyjarjarl, jarlsorðunni og kvað Jón
þetta vera hæstu gráðu sem honum
hefði hlotnast í lífinu og hélt snjalla
ræðu og kom þar víða við og
skemmtilega. Pétur hélt vitaskuld
einnig ræðu og
sagði m.a. að
nú hefði þeim
frændum báð-
um hlotnast
orða. Að end-
ingu var það
Hjálmar Árna-
son alþingis-
maður sem
sagði sögu en
þar kom m.a.
við sögu fyrir-
greiðslupóli-
tikusinn Stefán
Guðmundsson
þegar hann var
í algleymingi í
þingstörfum en
það er saga sem
margir Skag-
firðingar kann-
ast við og
Hjálmar fór
mjög skemmti-
lega með. -ÞÁ
Jack Nicholson í
árekstri með ástkonu
Jack Nicholson ætti nú alvarlega
að íhuga að fá sér bílstjóra eftir að
hann lenti í annað sinn i árekstri á
fimm árum. Þó að Jack og hinn bíl-
stjórinn hafi átt jafnmikla sök á
slysinu, sem varð nýverið, hefur
hinn bílstjórinn f'arið í mál við Jack
og krafist skaðabóta. Það sem er at-
hyglisverðara við áreksturinn er að
ekki hefur fengist uppgefið hver var
farþegi í bíl Jacks. Lögreglan vill
einungis gefa upp að það hafi verið
29 ára kvenmaður. Jack kom opin-
berlega fram með leikkonunni Löru
Flynn Boyle á Emmy-verðlaunaaf-
hendingunni nýlega, en hún er
einmitt 29 ára. Enn merkilegra
verður þó að teljast að bíllinn sem
Jack ók er skráður á Sally Boyle,
móður Löru. Það þarf nú engan
Sherlock til að sjá tengslin þama.
WawskeW #V«r •«*
(i+(a sew
(<onor sew karia-
Vatnagöröum 24 ■ Sími 520 1100 ■ www.honda.is
Akranei: Bilvers/.. slml 4311985. Akurerrl: HöldurM.. slml 4613000. ígllMstailt: BHa- og búvélasalan h/. slml 4712011.
Kellavlk: Bilasalan Bilavik. sími 4217800. Vatímannaeyjar: Bitaverkstæiiö Bragglnn, slmi 481 1535.
■T ■ r ' r. -.............
3d Civic 1.4 Si
90 hestöfl, 16 venlla, samlœsingar, re/drifnar rúður og speglar.
Lengd: 4,19 m. Hjólhaf. 2,62 m.
í 3d Civic 1.4 Sl
90 hestöfl, 16 ventle, ABS, tveir loftpuder, samlæsingar, rafdrifnar
rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m.
( 3d Civic 1.5 LSI - VTEC
HShestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, fjarstýrðar samlæsingar, raf-
drifnar rúður og speglar, hiti i speglum. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m.
3dCivlc 1.6 VTÍ- VTEC
160 hestöfí, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 15’álfelgur, rafdrifin sóllúga,
leðurstýri, sporlinnrótling, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður og
spegtar, hltl I speglum. 6 hátalarar, samlitaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf:
Ótrúlegur kraftur, eðallinur, formfegurd og
glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic
að lúxusbíl sem veitir ökumanni og farþegum
Ijúfa ánægjustund i hvert einasta sinn sem
upp í hann er sest. Komdu og skoðaðu á
vefnum www.honda.is eða líttu inn og fáðu
að prófa.
Hondd
Clvicz
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRN AR
Ulóo