Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 55 DV Tilvera Sævar Bjarnason skrifar um skák Skákþátturinn Þrír Hannes Hlífar Stefánsson, Ev- genij Agrest og Sune Berg Hansen urðu allir jafnir eftir úrslitamót um fyrsta sæti svæðamóts Norður- landa. Allir fengu þeir tvo vinninga í fjórum skákum. Þeir þremenning- ar eru því jafnir í fyrsta sætinu en þeir höfðu allir þegar áunnið sér rétt til að tefla á HM í Indlandi og í íran i nóvember nk. Einar Gausel varð fjórði, Lars Schandorff fimmti og Margeir Pét- ursson sjötti. Gausel, Schandorff og Margeir eru því varamenn komi til forfalla. Margeir mætti ekki til keppni um 4.-6. sætið vegna mis- skilnings. Keppnin hófst á fimmtu- daginn, kl. 13, en Margeir hafði ekki tekið eftir því í dagskránni. Reynd- ar var þetta undarlegur tími því at- skákmótið var skemmtilegt og heppilegra hefði verið að hafa það að kvöldi til. Hannes tók forystuna í keppninni um 1.-3. sætið með því að leggja Agrest að velli í fyrri umferð en tapaði fyrir honum í seinni um- ferðinni. Sune Berg Hansen gerði jafntefli í öllum skákunum. Þetta var að mörgu leyti merkilegt mót sem Taflfélagið Hellir hélt. Jón Viktor Gunnarsson kom skemmti- lega á óvart með því að leggja stór- meistarann Jonny Hector í 1. um- ferð og Margeir sló út Danann sterka og stigahæsta keppanda mótsins, Curt Hansen. Hannes Hlíf- ar sigraði einn á síðasta svæöamóti í Danmörku 1997 og deildi nú efsta sætinu sem er frábær árangur. Fróðlegt verður að fylgjast með hon- um og í hvoru mótinu hann lendir, á Indlandi eða í íran. Nafn skákar- innar er upprunnið úr Persíu hinu fomu og keisarinn bar sama nafn, Shah. Khomeini sálugi bannaði og bannfærði skák en nú em e.t.v. að renna upp frjálslyndari tímar í íran. Svæðamót á Spáni Þar var hart barist um sex sæti. Lautier frá Frakklandi vann mótið með 8 v. af 11 en keppt var eftir svissneska kerfinu. Englendingur- inn Speelman og Hollendingurinn van Wely urðu jafnir í 2.-3. sæti. Pi- ket frá Hollandi og Nataf tóku tvö næstu sæti en 10 kappar (!) kepptu í gær um eina sætið sem eftir var. Bikarkeppni FIDE Anand sigraði eftir úrslitaeinvígi við Bareev en keppnin fór fram í borginni Shenyang í Kína og hlaut Anand 50.000 Bandaríkjadali i verð- laun en Bareev 35.000. Skákimar i dag eru frá þessu móti. ívantsjúk þarf ekki að kynna en Roman er yngsti stórmeistari frá upphafi - sló met bæöi Bobbys Fischers og Juditar Polgar. Hann er á sautjánda ári núna, ef ég man rétt, en hann var rétt liðlega 14 ára þeg- ar hann varð stórmeistari í skák. Skákin er bráðskemmtileg en sjón er sögu ríkari: Hvitt: Vassilí ívantsjúk (2719) Svart: Roman Ponomariov (2630) Kóngs-indversk vöm 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c4 d6 4. Rc3 RfB 5. RÍ3 0-0 6. h3. Gamalt Larsens-afbrigði - það er hægt að dusta rykið af mörgum afbrigðum og koma ungum andstæðingum á óvart. 6. - e5 7. d5 Rh5 8. Rh2 Ra6 9. g3 Rc5 10. b4 Ra6 11. Hbl f5. Dálítið óvenjuleg staða í þessu af- brigði, flækjumar em rétt að byrja. 12. exf5 Bxf5 13. Hb3 Df6 14. Be3. Enn er það riddarinn á a6 sem er til vandræða fyrir svartan. Nú kem- ur smáflétta i bullandi tímahraki: 30. Rxd6! cxd6 31. Hf3 De7 32. Dxa6 Hxf3 33. Rxf3 Bg4. Ef ekki væri fyrir næsta leik þá mundu fáir gefa mikið fyrir stöðu hvíts. 34. Dd3 d5? 35. e5 Hf8 36. Bc5. Gerir út um allar vonir svarts. 36. - Df7 37. Bxf8 Dxf8 38. Hfl Dxb4 39. Rh4 De4 40. Dxe4 dxe4 41. Hf7+ Kg8 42. Hf6 Be3+ 43. Kfl Bb6 44. e6 e3 45. Hxg6+ Kf8. Nú kemur lokahnykkurinn, lærdómsríkt: 46. Hxg4 hxg4 47. Rf5 l-O. Næsta skák er jafn skemmtileg og sú fyrri. Þar eigast við heimsmeist- ari FIDE og Hvítrússinn Gelfand. Hvítt: Alexander Khalifman (2667) Svart: Borís Gelfand (2681) Sikileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. g4 e5 8. Rf5 g6 9. g5 gxf5 10. exf5 d5 11. Df3 d4. Enn er hér til umfjöllunar af- brigðið sem þeir Guðmundur Sigur- jónsson og Helgi Ólafsson gerðu frægt á alþjóöamótinu í Neskaup- Svæðamót Norðurlanda: Hér byrjar ballið. 14. Rf4. Ef hvít- ur þiggur þessa mannsfóm, 15. - gxf4 exf4 16 Bd2 Hae8+ 17. Be2 Dd4, kembir hann ekki hærurnar. 15. Rb5 Rxh3 16. Dd2 Hae8 17. Be2 h5 18. c5 Bd7 19. Rc3 Rf4. Aftur og nýbúinn! 20. c6! Riddarinn á a6 er illa valdaður. 20. - Bc8 21. Bxa7 Rxe2 22. Dxe2 e4. Stórmeistarinn ungi virðist vera að kafsigla ívantsjúk en hann á eft- ir að hróka! 23. 0-0 Df5 24. Hdl Kh7 25. Rb5 Df7?! Engin ástæða til að hörfa með betri stöðu og sókn, 25. Skákmót Hannes Hlífar Stefánsson og Evgenij Agrest tefia í úrsiitaviöureigninni sem fram fór á fimmtudag. stað 1984 á vegum Jóhanns Þóris Jónssonar heitins. Þeirri skák lauk með jafntefli. En þetta afbrigði hef- ur verið mikið teflt á undanfomu ári. 12. 0-0-0 Rbd7 13. gxf6 dxc3 14. Bc4 Dxf6 15. Hhgl h6 16. Kbl Rc5. Hvítur hefur fómað manni og þetta afbrigði hentar illa stöðustíl Hvíta sóknin er endanlega brotin á bak aftur með næsta leik sem hót- ar máti í einum leik. 21. - Db5 22. b3 Dc6 23. Df6 Hh7 24. Hgfl Hd8 25. Hdel Hd5 26. Bcl Be7 27. Df3 Bg5 28. Dg3 Kd7 29. h4 Bxcl 30. Dg8 Bd2 31. Hxf7+ Hxf7 32. Dxf7+ Kd8 33. Hxe6 Hd6 34. Dg8+ Kc7 35. Dg7+ Kb8 0-1. Atskákmót ísiands 2001 Undankeppnin hefst í dag, laugar- daginn 16. september, og á morgun, sunnudaginn 17. september, og hefst taflið báða dagana kl. 13.00 í hús- næði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. - Hf7 er mun betra. 26. Bd4 e3? Vafasöm peðsfóm, betra er 26. - Bxd4. 27. Hxd4 He5 og svartur má vel við una. 27. fxe3 bxc6 28. dxc6 Bh6 29. e4 Be6. Mjallhvítir dvergarnir þrír Mátulega stór og passlega lítil tæki fyrir ýmsar aðstæður : Uppþvottavél Favont TT • Frístandandi vél sem er einstaklega hljóðlát • 46 sm á hæð, 45 á breidd og 48 á dýpt • 4 þvottakerfi • Tekur 5 manna stell • Þvottatími um 35 mfn. 39.900 stgr.verð Þvottavél Lavamat 1100 • Frístandandi vél fyrir kalt vatn • 67 sm á hæð, 49,5 á breidd og 51,5 á dýpt • öll hugsanleg þvottakerfi • Tekur 3 kg af þvotti • Þvottatími m.v. 60o er 111 mín. auk 24 mín. í forþvott 54.900 stgr. verð Þurrkari Lavatherm CE • Frístandandi eða á vegg • 68 sm á hæð, 59,5 á breidd og 42 á dýpt • 4 þurrkkerfi • Tekur 3 kg af þvotti • Barkarlaus þurrkari sem breytir gufu í vatn og dælir því í safntank eða beint í niðurfall 56.900 stgr. verð www.ormsson.is jafnir í fyrsta sæti Khalifmans. En Gelfand er öllum hnútum kunnugur. 17. De2 Bxf5 18. f4 Be6 19. fxe5 Dxe5 20. Bxe6 Rxe6 21. Df3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.