Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2000, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 61 r>v Tilvera Ólympíumótið í Maastricht: s / Italir Olymp- íumeistarar Eins og kunnugt er af fréttum sigruðu ítalir örugglega á ólympíu- mótinu í Maastrict í Hollandi. itölsku ólympíumeistararnir eru Bocchi, Duboin, De Falco, Ferraro, Lauria, Versace og fyrirliði er Carlo Mosca. ítalir eru einnig núverandi Evr- ópumeistarar og virðast hafa alla burði til þess að endurheimta hina fornu frægð Bláu sveitarinnar. Pólverjarnir börðust hetjulega eftir að hafa verið undir mestan hluta einvígisins. Þegar sex spil voru eftir höfðu þeir loksins tekið 10 impa forystu en gáfu þá eftir meö því að gefa tvö dobluð geim sem töp- uðust á hinu borðinu. Allir dást að snilli þessara sterku bridgemeistara og flestir bridge- dálkar heimsins munu á næstu dög- um keppast við að sýna hana. En al- menningur vill líka sjá að þessir bridgemeistarar séu mannlegir og geri líka mistök eins og þeir. Við skulum skoða eitt slíkt frá úrslita- leiknum um ólympíumeistaratitil- inn. S/N 4 642 4» - ♦ ÁD7432 * K753 * 8 4» ÁKD742 ♦ 10 4 G10942 4 ÁKG93 4» G983 ♦ KG * D8 4 D1075 4» 1065 4 9865 4 Á6 Hindrunarsagnir hafa oft mikil áhrif á gang mála og sérstaklega gegn pörum sem styðjast við ná- kvæm sagnkerfi sem eru viðkvæm fyrir truflunum. Skoðum fyrst sagnirnar í opna salnum þar sem sátu n-s Pólverjarn- ir Tuszynski og Jassem en a-v ítal- irnir Bocchi og Duboin: Norður Austur Suöur pass Vestur pass 3 v 3gr. pass 4 4 pass 44 pass 54 pass 5 ♦ pass 54» pass pass 6 4 pass pass Bocchi sagði þrjú grönd þegar margir aðrir hefðu sagt fjóra spaða. Duboin ákvað hins vegar að tíg- ulslemma gæti verið líkleg en Bocchi vissi að það væri ekki líklegt og sagði fjóra spaða til að spila. Það tók Duboin sem fyrirstöðusögn og sagði frá lauffyrirstöðu. Bocchi von- aðist til að fimm tíglar yrðu loka- sögnin en Duboin átti ennþá eftir að segja frá eyðu í hjarta. Þar með höfðu þeir slysast í vægast sagt hræðilega slemmu. Auðvitað er slemman ekki vonlaus þegar horft er á spil a-v en það er ljóst að spaða- liturinn verður að gefa fimm slagi. Þegar norður spilaði hins vegar út spaðaáttu var ljóst að veruleg vand- ræði voru í uppsiglingu. Duboin gerði sitt besta en það voru samt þrír niður og 150 til Póllands. Það hefði lítið þýtt að segja ítöl- unum að þeir myndu græða á þessu spili en skoðum atburðarásina í lok- aða salnum. Þar sátu n-s De Falco og Ferraro en a-v Pszczola og Kwi- ecien: Norður Austur Suöur Vestur pass pass 4 * dobl pass 4 grönd pass 54 pass 6 4! pass pass pass Pólverjarnir voru ekki á sömu bylgjulengd, enda gerir 4ra hjarta opnunin meiri óskunda en opnun á þremur. Doblið var til úttektar sem strax er vafasöm ákvörðun því áreiðanlega er betra að segja fjóra spaða. Fjögur grönd buðu upp á láglitina sem er önnur vafasöm ákvörðun. Þetta mikill mismunur á litum hlýtur að leiða til vandræða, enda átti það eftir að koma á dag- inn. Hins vegar er ekki ljóst hvern- ig Austur tók fjögur grönd. Tók hann þau sem ásaspurningu eða Lebensohl, þ. e, beiðni um að segja fimm lauf, alla vega er flmm laufa sögnin skrýtin. Vestur hefur áreiðanlega mis- skilið fimm laufa sögnina því hann hækkaði ótrauður á sex. Þetta var náttúrlega ennþá verri samningur en í opna salnum. Þessi ömurlegi samningur fór sjö niður en Pól- verjamir töpuðu samt ekki nema 5 impum. Eini samningurinn með ein- hverja möguleika í a-v eru fjórir spaðar og hefði verið fróðlegt að sjá meistarana kljást við hann. Auðvelt er að vinna fjóra spaða á opnu borði og líklega vinnast þeir alltaf hvort eð er. XJrval “gottíhægindastólinn Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsorði C 2*0$ Lausn á gátu nr. 2805: Fangamark Myndasögur N s Hefur Mina fengiö sér nýtt áhugamál? Hvað er það núna? Fiðlutímar? Blómaskreytingar? Prjónar? , k v" ^stin mínl SSSTSS' u> / Sjáðu nýja úiið mitt. Mummi. j I Það er hoggþétt og með teyjan- / . legri ól. — “S y SjjP f a/ uf tS k ¥ Z3 'Ég get glatt þíg með þvi að það', stóóst fyrsta hluta t. neytendatilraunar minnar. j / ? G&Ln y~ M Wk V Lœknir, reikningurinn þinn er' svívirðilegur. ! Hvar lærið þið þessa dirfsku að rukka * þvílíkar upphæðir? 1 i -JBl^ ! ^ wfr—_ í í i JvXJJ 2~2'L-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.