Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 37
LAUGARDACUR 3. OKTÓBER 2002 H&lqctrblctð DV Anna Nicole Smith á ekki góða daga um þessar mundir og sjónvarpsþáttur um líf hennar er ekki vinsæll. Anna Nicole Smith: Vinsældirn- ar dvína Anna Nicole Smith er mjög sérstök kona sem hefur feng- ist við ýmislegt um dagana. Lengi starfaði hún sem fyrir- sæta enda hafði hún bæði út- lit og vöxt til starfa á því sviði. Þar gekk henni nokkuð vel og náði ferill hennar all- miklu Qugi meðal annars á síðum hins gamalgróna af- þreyingarrits, Playboy. En Anna var ekki sérstaklega þekkt umfram aðrar fyrirsæt- ur. Hún varð hins vegar fræg þegar hún giftist hálfníræðum milljarðamæringi fyrir nokkrum árum við fremur litla hrifningu erfingja hans. Hjónaband þeirra var tíðinda- lítið en eftir að gamli maður- inn dó og Anna Nicole hóf langdregna baráttu sína við erfingjana í réttarsölum Bandaríkjanna varð hún mjög fræg. Á einhverju dómstigi var svo dæmt að henni bæri stór hluti eigna þess gamla en þeim dómi var síðan áfrýjað og Anna Nicole á þvi arfsvon en enn sem komið er engan arf. Næsti leikur hennar i leit að frama var að gerðir voru sjónvarpsþættir sérstaklega um líf hennar þar sem mynda- tökumenn fylgdust grannt með hveiri hreyfingu hennar og einkalifi. Þetta eru þættir í líkingu við The Osbournes sem notið hafa mikilla vin- sælda í Bretlandi. Þrátt fyrir að fyrstu þætt- irnir gengu fram af flestum sem á horfðu hafa vinsældir þeirra dalað hratt og líkur á því að þeir verði teknir af dag- skrá fyrr en síðar. 4l'í Um helgina höldum við upp á ^ bolludaginn...hinn síðafí! Að því tilefni getur þú * keypt gómsætar * rjómabollur með ekta rjóma af öllum stærðum og gerðum í bakaríinu á Grensásvegi. ■ Grensásvegi 26 • Opið miili 7-18 alla helgina Partner K700 / Þyngd 9,3 kjj / Skurðdýpt 12,5 cm Partner K950 / Þyngd 11,2 kg / Skurðdýpt 14,5 cm Partner K1250 / ÞyngdT4.6 / Skurdd. 14,5 cm. DIMAS ELO 20/ELD 45/ELD 70/ELD 90 Þurr & blaut steinsögunarblöð Partner HP 40 bensínvökvadælá Partner K2500 & Paitner K3G00 Þyngd 88 kg /16 hö B8S / Partner K25I ingd 8,3 kg / Skurðd. I4,b'ciiv Skurðarvagn Partner K3600 / Þyngd 7,9 kg / Skurðd. 26,0 Dalvegur16a 201 Kópavogur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.