Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Qupperneq 37
LAUGARDACUR 3. OKTÓBER 2002 H&lqctrblctð DV Anna Nicole Smith á ekki góða daga um þessar mundir og sjónvarpsþáttur um líf hennar er ekki vinsæll. Anna Nicole Smith: Vinsældirn- ar dvína Anna Nicole Smith er mjög sérstök kona sem hefur feng- ist við ýmislegt um dagana. Lengi starfaði hún sem fyrir- sæta enda hafði hún bæði út- lit og vöxt til starfa á því sviði. Þar gekk henni nokkuð vel og náði ferill hennar all- miklu Qugi meðal annars á síðum hins gamalgróna af- þreyingarrits, Playboy. En Anna var ekki sérstaklega þekkt umfram aðrar fyrirsæt- ur. Hún varð hins vegar fræg þegar hún giftist hálfníræðum milljarðamæringi fyrir nokkrum árum við fremur litla hrifningu erfingja hans. Hjónaband þeirra var tíðinda- lítið en eftir að gamli maður- inn dó og Anna Nicole hóf langdregna baráttu sína við erfingjana í réttarsölum Bandaríkjanna varð hún mjög fræg. Á einhverju dómstigi var svo dæmt að henni bæri stór hluti eigna þess gamla en þeim dómi var síðan áfrýjað og Anna Nicole á þvi arfsvon en enn sem komið er engan arf. Næsti leikur hennar i leit að frama var að gerðir voru sjónvarpsþættir sérstaklega um líf hennar þar sem mynda- tökumenn fylgdust grannt með hveiri hreyfingu hennar og einkalifi. Þetta eru þættir í líkingu við The Osbournes sem notið hafa mikilla vin- sælda í Bretlandi. Þrátt fyrir að fyrstu þætt- irnir gengu fram af flestum sem á horfðu hafa vinsældir þeirra dalað hratt og líkur á því að þeir verði teknir af dag- skrá fyrr en síðar. 4l'í Um helgina höldum við upp á ^ bolludaginn...hinn síðafí! Að því tilefni getur þú * keypt gómsætar * rjómabollur með ekta rjóma af öllum stærðum og gerðum í bakaríinu á Grensásvegi. ■ Grensásvegi 26 • Opið miili 7-18 alla helgina Partner K700 / Þyngd 9,3 kjj / Skurðdýpt 12,5 cm Partner K950 / Þyngd 11,2 kg / Skurðdýpt 14,5 cm Partner K1250 / ÞyngdT4.6 / Skurdd. 14,5 cm. DIMAS ELO 20/ELD 45/ELD 70/ELD 90 Þurr & blaut steinsögunarblöð Partner HP 40 bensínvökvadælá Partner K2500 & Paitner K3G00 Þyngd 88 kg /16 hö B8S / Partner K25I ingd 8,3 kg / Skurðd. I4,b'ciiv Skurðarvagn Partner K3600 / Þyngd 7,9 kg / Skurðd. 26,0 Dalvegur16a 201 Kópavogur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.