Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 22
22 Helgarblað I>V LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 ...kíkt í snyrtibudduna V Púður frá Clinique „Ég farða mig afskaplega lítið og nota t.d. bara þetta fasta púður án meiks þegar ég þarf að hafa mig til. Ef ég kaupi mér einhverjar nýjar förðunarvörur þá enda ég yfirleitt á því að kaupa eitthvað á varirnar, varablýant eða nýtt gloss.“ Hormónahringurinn það nýjasta í getn- aðarvörnum Brynja Björnsdóttir leikur um þessar mundir aðalhlutverkið íuppfærslu Stúdentaleik- hússins á íbúð Soju íVesturportinu. Daqs- daqleqa vinnur hún þó á leikskóla, þarsem hún er ekki mikið máluð. Hún viðurkennir þó að hún hefði ekkert á móti meira sminki, ekki síst leikhússminki, enda dreqmir hana um að komast íleiklistarnám en hún útskrif- aðist frá MS í vor. Margar konur þekkja þá skelfingu að vakna upp við þann vonda draum að hafa gleymt að taka pill- una. Ýmsar nýjar getnaðarvarnir hafa verið að líta dagsins ljós undanfarin misseri og ein þeirra er hormónahringur sem kallast NuvaRing. Þessi nýj- ung er væntanleg hingað til lands á næstunni og því ekki úr vegi að kynna sér hvað þarna er á ferð. Hringurinn er raunar ekki alveg nýr - hann hefur til að mynda verið brúkaður af konum í Danmörku um skeið og tímaritið Time tilnefndi hann bestu uppfinninguna á heilbrigðissviði síðasta ár. Hormónahringurinn lætur ekki mikið yfir sér - um er að ræða litinn og gegnsæjan hring, um 5 cm í þvermál og aðeins 4 mm aö þykkt. Framleiðendur segja sjálfir að hormónahringur- inn svari kalli tímans því margar nútímakonur séu mikið á feröinni og það hljóti að vera til þæginda- auka að þurfa aðeins að hugsa um getnaðarvarnir einu sinni í mánuði. Getnaðarvörn á borð við hringinn „bregst" því ekki eins og pillan getur gert vegna gleymsku. Þegar konan hefur komið hringn- um fyrir í leggöngunum þarf hún ekki að hugsa um hann næstu þrjár vikumar. Þá er hringurinn fjar- lægður og tíðir taka við. Að þeim loknum þarf að setja upp nýjan hring og hefst þá næsta þriggja vikna tímabil. Ekki skiptir máli hvar í leggöngun- um hann er staðsettur og blæðingar verða regluleg- ar. Sumar konur þyngast þegar þær eru á pillunni en rannsóknir sýna að þyngdaraukning fylgir alla jafna ekki notkun hringsins. Sú spurning vaknar hvort hringurinn geti ekki truflað samlíf - en aðeins lítill hluti fólks kvaöst við rannsókn finna fyrir honum - fæstir töldu það til óþæginda. Ebba Margrét Magnúsdóttir, sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp á Landspítalan- um, telur hormónahring- inn gagnlega viðbót við Honnónamagnið. þær getnaðarvarnir sem hnngnum er minna en . þegar eru í boði. „Nýjung- „ hefðbnndmn. P-p.Uu. in felst fyrst og fremst í Hormónahr.ngunnn var því að þetta er fyrsta vörn- “lnefndur hesta uPP- f.ninngin árið 2001. in á markaði hérlendis sem endist í einn mánuð í senn og flestallar konur geta notað; líka þær sem ekki hafa átt barn. Hormónamagnið sem losnar frá NuvaRing er einnig mun minna en í getnaðarvarn- arpillunum og virknin staðbundnari, sem óneitan- lega verður að teljast kostur,“ segir Ebba Margrét Magnúsdóttir. Hormónahringurinn lætur lítið yfir sér - er glær og þvermálið um 5 cm. Hann dugir í þrjár vikur en þá hefur kouan á klæðum. Síðan þarf að konia nýjum hring fyrir. Það nijjasta í qetnaðarvörnum er hormóna- hrinqur sem settur er upp einu sinni ímán- uði. Hann þqkir hafa það um- fram pilluna að nú þurfa konur ekki lenqur að muna eftir inn- Nauðsynlegar naglaldippur „Naglaklippur eru alveg nauðsynlegar. Ég er léleg við að safna nöglum og ef ég er ekki nógu dugleg að hirða um neglurn- ar þá brotna þær bara. Ég er líka að mála og leira á (.leikskólanum alla daga og það er ekkert sérlega hentugt að vera með langar neglur í því.“ töku pillunnar eða hafa qetnað- arvarnir við höndina þeqar Maskari frá Maybelline „Ég nota svartan maskara frá Maybelline. Ég hef yfirleitt keypt maskara frá þessu merki og likar mér þeir vel.“ ástin tekur öll völd. Helqarblað- ið kqnnti sér þessa nqjunq. Pleasure ilmvatn Vaselín á varimar „Ég kann betur við vaselín heldur en venjulega varasalva þar sem það eru engin aukaefni í vaselín- inu sem gera mann háðan því og það þurrkar heldur ekki upp varirnar eins og margir varasalvar gera.“ „Pabbi minn og stjúpmamma færðu mér þetta ilmvatn, Pleasure frá Estée Lauder, í haust þegar þau komu frá París. Þetta er milt ilm- vatn með ferskum blómailmi sem ég nota á hverjum degi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.