Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 73
LAU G ARD AGU R 30. NÓVEMBER 2002 77 e smÉRH V2 Bía Miðasala opnuð kl. 13.30. BOND E R MÆTTUR. FLOTTA 7 :*l *» &*•(;, . HUGSAOU STORT Frábær sífennutryllir s beint á toppinn í Bandaríkjunum! swim f a n Bon Cronin átti bjarta framtíð en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðinn hans versta martröð. Sýnd lau. kl. 2, 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. Sun. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd lau. kl. 2, 4, 6,8,10 og 12 á miðnætti. Sun. kl. 2,4, 6,8 og 10. Sýnd kl. 2.40. B.i. 16 ára. □□ Dolby i’DDJSSa.'Ssr- ÍHX Helcjorblað H>'Vr Látum okkur SIIVll 564 OOOO www.smarabio.is Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. Björk er best Breski sjónvarpsþátturinn um Björk Guðmundsdóttur á RÚV um síðustu helgi var afar vel gerður; ferill hennar rakinn frá bernsku og dvalið hæfilega lengi við hvert æviskeið. Við- mælendur voru svo örlátir á hrós að hvað eftir annað roðn- aði maður af gleði, ekki síst þegar hrósið kom frá snilling- um eins og Sean Penn og göml- um brýnum í músíkinni eins og Elton John. Sjálf kom stúlkan fádæma vel fyrir, látlaus, fögur og með allt sitt á tæru. Svo vildi til að ég var nýbúin að taka við hana all-ítarlegt viðtal fyrir helgarblað DV sem út kom daginn fyrir sjónvarps- þáttinn, þess vegna kom mér ekkert á óvart að hún vissi ná- kvæmlega hvað hún vildi segja. Kannski kom á óvart hvað orðaforði hennar á ensku er al- gerlega sambærilegur við móð- urmálið, en það sem hreyfði við mér var þó enn eitt. Ég áttaði mig á þvi að ég hafði talað við hana bara eins og maður við mann, setið hjá henni meðan hún gaf dóttur sinni og spjallað um hvaðeina sem kvenfólk er nú einu sinni upptekið af, en sjónvarpsþátturinn gerði degin- um ljósara að hún ætti að vera hátt hafin yfir dauðlega eins og venjulegan íslenskan blaða- snáp. Það gerir Björk ennþá stærri að hún skuli geta þetta ennþá - verið bara eins og venjuleg ís- lensk stelpa. Megi hún varð- veita sitt ljúfa geð og látlausa yndisleik sem allra allra lengst. Bráðavaktin hlaut að víkja fyrir hæfileikakeppni grunn- skólanna, Skrekk, á Popptíví heima hjá mér á miðvikudags- kvöldið, að kröfu barnanna. Það var líka eins gott. Maður er aldrei of oft minntur á þann fjársjóð sem býr í íslenskum ungmennum. msm NUDDPOTTAR Mfe ORYGGI ENDING GÆÐI Opið I0-I8. laugard. frá 10-14 Skeifan 2 * 108 Reykjavfk S: S30 5900 poulsenQpoulsen.is • www.poulsen.il •w Engin skað/eg hormón Valin náttúruleg bætiefni og jurtir fyrir konur á breytingarskeiði fih náttúrulega Gilsuhúsið Skólavörðustfg, Kringlunni & Smáratorgi - ' ~ - . & 17.00 Toppleikir. 18.50 Lottó. 19.00 PSI Factor (11:22). 20.00 MAD TV. 21.00 Pulp Flction. 23.30 Hnefalelkar - Micky Ward (Micky Ward - Arturo Gatti). Áöur á dagskrá 23. nóvem ber 2002. 01.30 Another Japan (7:12). (Kynlífsiðnaöurinn í Japan). 01.55 Brlde on the Run (Amerísk bráö). Erótísk kvikmynd. Strang lega bönnuö börnum. 03.10 Dagskrárlok og skjálelkur. Hér eru ðþekkt fyrirbærl tll umfjöllun- ar. Viö gerö þáttanna var stuöst vlö skjöl viöurkenndrar stofnunar sem fæst viö rannsóknlr dularfullra fyrirbæra. 21.00 16.00 15.03 100%. 16.00 Geim TV. 16.30 Ferskt. 17.02 íslenski popplistinn. 19.02 XY TV. 21.02 100%. [GeimTV_ í Game-TV er fjallaö um tölvulelki og allt tengt tólvulelkjum. Sýnt er úr væntalegum lelkjum, farlö yfir mest seldu ielkl vlkunnar, spurningum áhorfendum svarab, getraun vikunnar o.s.frv. Vlljirðu taka þátt í getraun vlk- unnar eöa vanti þlg einhverjar upplýs- Ingar varöandl tólvulelkl eöa efnl tengdu tölvulelkjum sendu þá tölvu- póst á gametv@popptlvl.is. Pulp Fiction Víöfræg bíómynd um líflb undlr draumkenndu yfirboröl Hollywood. Sög- um úr undlrheimunum er fléttaö saman á snilldarlegan hátt. Aöalsöguhetjurnar eru hrottarnir Vlncent og Jules sem vlnna skítverkin fyrir mikilsmetinn glæpaforingja. Quentin Tarantino fékk óskarsverblaun fyrlr handritlb. Maltln gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aöalhlut- verk: John Travolta, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel. Lelkstjóri: Quentln Tarantlno. 1994. Stranglega bönnub bömum. 17.00 18.00 19.00 20.00 20.30 ; 21.00 22.00 22.50 23.40 Mótor (e). Tvöfaldur Jay Leno (e). Heltl Potturinn (e). Spy TV (e). Djúpa laugin (e). Þaö eru þau Hálfdan Stein- þórsson og Kolbrún Björnsdóttir sem fengu það vandasama hlutverk að stýra hinum sívinsæla >. stefnumótaþætti. Survivor 5 (e). Vinsælasti raunveruleika-1 þáttur heims snýr aftur og nú færist leikurinn til ,j Taílands. Fólk - meö Sirrý (e). Fólki er ekkert mannlegt óviðkomandi og fjallaö er ; um fólk í leik og starfi, ( gleöi og alvöru. First Monday (e). Jamie Kennedy Ex- periment. Jamie Kennedy er uppistandari af guös j náð en hefur nú tekiö til f viö aö koma fólki í óvænt- v ar aöstæöur. Everybody Loves Raymond. Popppunktur. Law & Order Cl (e). Law & Order SVU (e). Tvöfaldur Jay Leno (e). 20.30 Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfl en þaö er líka þab elna venjulega vib þau. Foreldrar Rays og bróölr búa nefnilega á mótl þeim og þar sem þau eru þar er 21.00 þátt- arins eru þeir Fel- ix Bergsson og 22.00 í þessum þáttum er fylgst meb störf- um lögregtudeildar I New York en einnlg meö gtæpamönnunum sem hún eltist viö. Áhorfendur upplifa glæplnn frá sjón- arhoml þess sem fremur hann og síöan fylgjast þeir meö refskákinni sem hefst er lögreglan reynlr aö finna þá. © UTVARPIÐ 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 Bókaþing. 11.00 í vlkulokln. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Víbsjá á laugardegl. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Nýjustu fréttlr af tungllnu 15.20 Meö laugardagskafflnu. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttlr. 16.08 Veöur- fregnir. 16.10 Orö skulu standa. 17.05 í elnskls- mannslandl ... tllbrlgöl um stef 17.55 Auglýslng- ar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Myndllstarkonur í upphafl 21. aldar. 18.52 Dánar- fregnlr og auglýsingar. 19.00 íslensk tónskáld 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Stefnumót. 20.20 FJaUkonan býöur í mat. 20.50 Póstkort. 21.05 SJómennska í skáldskap 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 í géöu téml. 23.10 Danslög. 00.00 Fréttlr. 00.10 Út- varpab á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgar- Íútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.08 Fugl. 17.00 Rímskíj-Korsakov og aðrlr góölr rokkarar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Konsert. 19.00 Sjón- varpsfréttlr og Laugardagskvöld meö Gísla Mart- elnl. 20.20 PZ-senan. 22.00 Fréttlr. 22.10 Næt- urvöröurlnn með Heiöu Eiríksdóttur. 00.00 Fréttl 09.05 ívar Gubmundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþréttlr eltt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Abalkvöldfréttatíml. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.