Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 Helcjd rblaö X>‘Vr 5 Fjórír bílar fá 5 stjömur í NCAP-árekstrarprófínu Tilkynnt var um síðustu árekstr- arprófanir EuroNCAP í Róm á þriðjudaginn en þar kom fram hvaða fjórir bílar hefðu hlotið fimm stjörnur í því prófi. Ásamt nýjum Renault Mégane II, sem er fyrsti bíll í flokki smærri fjöl- skyldubifreiða, eða C-flokki, sem hlýtur þessa viðurkenningu, fengu Saab 9-3, Renault Vel Satis og E- lína Mercedes-Benz einnig flmm stjörnur. Hafa þá alls sex bOar náð þeim árangri en fyrstur var Renault Laguna II og fylgdi svo C- lína Mercedes-Benz í kjölfarið. Prófaðir voru lúxusbílar, fjöl- skyldubílar, smábílar, jeppar og fjölnotabilar að þessu sinni og hér fyrir neðan má sjá útkomu hvers og eins. Góður árangur Renault Athygli vekur góður árangur Renault sem nú státar af þremur 5 stjömu bílum. Einnig er Mercedes- Benz með tvo bUa á þeim lista og sænska öryggið hjá Saab stendur einnig fyrir sínu. AUt eru þetta evrópskir bilar en bílar frá öðrum heimsálfum virðast ekki standa sig eins vel þótt margir fái þeir 4 stjörnur. Framleiðendurnir þrír hafa allir tekið upp staðal EuroNCAP fyrir sætisbeltaáminn- ingu og er það ein af ástæðunum fyrir því hversu hátt þeir ná. Einnig var prófað öryggi gangandi vegfarenda gagnvart bílum. Einn bíll í þeim hópi fékk ekki stig í fyrsta skipti i prófuninni, en það var jeppinn Suzuki Grand Vitara. Meiri áhersla en áður er lögð á ör- yggi barna, meðal annars með Is- ofix-festingum fyrir barnabUstóla, en EuroNCAP fannst samt ástæða tU að minnast sérstaklega á það að enn eru fuUorðnir mun öruggari í bílum en börnin. Óháður rannsakandi EuroNCAP er óháð eftirlitsstofn- un. Að henni standa m.a. neyt- endasamtök, félög bifreiðaeigenda og stjórnvöld einstakra Evrópu- ríkja ásamt Evrópusambandinu. Þau viðmið sem lögð eru tU grund- vallar prófunum stofnunarinnar byggjast að langstærstum hluta (80%) á rannsóknum á alvarlegum umferðarslysum. í næstu prófun má búast við að sjá Ueiri jeppa og jepplinga prófaða, auk þeirra nýju bíla sem eru að koma á markað um þessar mundir. -NG Renault Vel Satis Saab 9-3 LÚXUSBÍLAR: Renault Vel Satis 5 stjörnur Mercedes E-lína 5 stjörnur FJÖLSKYLDUBÍLAR: Saab 9-3 5 stjörnur Nissan Primera 4 stjörnur Subaru Leqacy Outback 4 stjörnur Chrysler PT Cruiser 3 stjörnur SMÁBÍLAR: Renault Méqane II 5 stjörnur Toyota Corolla 4 stjörnur Citroén C3 4 stjörnur Seat Ibiza 4 stjörnur Ford Fiesta 4 stjörnur JEPPAR OG JEPPLINGAR: Mercedes M-lína 4 stjörnur Hyundai Santa-Fe 4 stjörnur Suzuki Grand Vitara 3 stjörnur Nissan X-Trail 4 stjörnur Land Rover Freelander 3 stjörnur FJÖLNOTABÍLAR: Peuqeot 807 4 stjörnur Mercedes Vaneo 4 stjörnur Renault Mégane II Mereedes-Benz, E-l£na Bragðsterkur Cayenne smakkaður á Spáni Frumkynning nýja Porsche Cayenne jeppans fyrir blaða- mönnum fór fram um helgina við Jerez-kappakstursbrautina á Spáni. Hópur íslenskra bUa- blaðamanna var þar staddir við reynsluakstur á bílnum sem kemur í tveimur útgáf- um, Cayenne S og Turbo. Var báðum gerðunum reynsluek- ið við ýmsar aðstæður, bæði í torfærubraut og á hrað brautum þar sem reyndi vel á bUana, fjöl- hæfa driUínu, loftpúðaíjöðrunina og aU- miklar 350 og 450 hestaUa vélarnar. undirritaðs og hann er líka mun stærri og tilkomumeiri en ætia mætti af myndum. Við munum QaUa nánar um bUinn í næsta blaði og útskýra betur hvernig tilfinn- ing það var að aka alvöru jeppa á 250 km hraða. Verðið á bílnum kom líka undirrituðum á óvart og það er ljóst að hann mun verða samkeppnishæfur á markaði lúxusjeppa. Að sögn Benedikts Eyj- ólfssonar hjá BUabúð Benna er bUl- inn væntanlegur hingað i janúar. -NG Kemur í janúar Sumir hafa haft útlit bUsins á homum sér, sérstaklega þegar fyrstu myndir tóku aö birtast. Porsche valdi að hafa framenda bUs- ins auðþekktan og það vefst ekki fyrir neinum að hér er Porsche á ferðinni í þessari þriðju fram- leiðslulinu merkisins. Að berja bU- inn sjálfan augum tók líka fyrir aU- ar efasemdir um útlit hans að mati Við Jerez-brautina hafði verið búin til stærðarinnar torfærubraut til að blaðamenn gætu „bragðað" á Cayenne við erfiðar aðstæður. VW Tarek rallbíllinn frumsýndur Volkswagen frumsýndi í gær nýj- an keppnisbU fyrir París-Dakar-raU- ið sem kaUaður er Tarek, á bUasýn- ingunni í Essen. VW mun hefja keppni í janúar 2003 og er bUlinn hannaður í samstarti við Italdesign- Giugiaro hönnunarhúsið. BUlinn er með koltrefja yfirbyggingu og 218 hestatia 1,9 lítra TDI dísUvél. BUl- inn er fisléttur, aðeins 1180 kg, og mun Jutta Kleinschmidt, sigurveg- ari í París-Dakar, aka honum. Við höfum áður sagt frá því að hún muni aka VW Touareg og er það að nokkru leyti rétt enda byggir bUl- inn mikið á hönnun hans. Óhætt er samt að segja að sótt hefur verið í smiðju aðalkeppinautar hennar í raUinu þvi bUlinn líkist óneitanlega keppnisbU Jean Louis Schlesser sem hannaöur er í samstarfi við Renault. -NG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.