Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 Helqctrblaö H>"Vr 37 Aðalatriði er hagnaður Það er allnokkur tími liðinn frá því össur hóf að þróa hugmynd sína til hjálpar fólki sem misst hefur útlimi sína í slysum. Leita verður allt aftur til ársins 1971 þegar frumherjinn Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur byrj- aði að þróa nýja gerð af gervilimum í samvinnu við Sjálfsbjörg og Samtök lamaððra og fatlaðra. Hönnunarvinnan í húsakynnum samtakanna í Hátúni tók tíma og krafðist óhemju þolinmæði og seiglu. Og litlu sem engu áhættufjár- magni til að dreifa á áttunda áratug síð- ustu aldar á íslandi. össur komst langt á seiglunni og 1986 fékk hann einka- leyfi á sérstakri silíkon-hulsu sem teng- ir gervilimi við notendur þeirra - og er hulsan enn einn af lykilþáttum í vel- gengni félagsins, enda þótt margvísleg önnur framleiðsla á gervilimum, stoð- tækjum og síðar íhlutum hafi bæst við reksturinn. Á niunda áratugnum hófust land- vinningar Össurar. Jón Sigurðsson réðst til félagsins 1996 og eftir það má segja að fyrirtækið hafi með samstilltu átaki starfsmanna náð árangri á heims- visu sem ekki sér fyrir endann á. Sala félagsins á stoðtækjum hefur að meðaltali aukist um 56 prósent á ári frá 1998 til 2002, meðalárshagnaður félags- ins hefur aukist um 76 prósent á sama tímabEi og meðalhagnaður þess á hlut hefúr farið árlega upp um 52 prósent frá 1999. „Aðalatriði i mínum huga er ekki að auka sölu, heldur hagnað,“ seg- ir Jón Sigurðsson. „Það er ekkert feng- ið með því að stækka ef hagnaðurinn eykst ekki,“ segir hann. - Og gróði er ekkert skammaryrði lengur? „Nei, gróði er gamalt og fallegt ís- lenskt orð. Og hljómar vel.“ Andinn skiptir mestu Jón forstjóri leiðir okkur um fhnm þúsund fermetra húsnæði Öss- urar í Kalifomíu og með í fór er Gary Wertz, framkvæmdastjóri fé- lagsins vestra, og fleiri ráðamenn á svæðinu. Spurt er hvort einhverju skipti hvort félagið sé íslenskt: „Nei, akkúrat engu,“ segir Jón. „Við hugs- um ekki þannig. Við reynum á eng- an hátt að auglýsa þjóðemi Össurar, enda skiptir það viðskiptavini okkar engu máli.“ Og starfsmennimir í Aliso Viejo em af margvíslegu þjóðemi, spænskir og amerískir og asískir og íslenskir. Jón er spurður hver lykillinn að vel heppnuðum samruna össurar við bandarísku félögin fyrir tveimur árum hafi verið. Og það stendur ekki á svari: „Fyrsta regla í rekstri er að hafa enga reglu. Það er ekki hægt að fara eftir einhverjum formúlum við sameiningu félaga. Mestu skiptir að skapa þann anda sem færir fólk saman. Hins vegar er vandamálið við þennan anda að það er ekki hægt að mæla hann, aðeins af- leiðingar hans. í skólum er okkur aðal- lega kennt að mæla alla skapaða hluti. Þess vegna erum við iðulega að mæla afleiðingar í starfi okkar á lífsleiðinni en látum andann vera. Þessu þarf að breyta. Við áttum okkur allt of sjaldan á því að það er andinn sem skiptir mestu máli. Það er hann sem hreyfir við linuritimum,“ segir Jón Sigurðs- son, forstjóri Össurar. -SER Vissir þú að sölumaðurinn er valdur af sölunni 20% eru af öðrum orsökum Samk\.'æmt Pareto lögmálinu. Næstu námskeið Þann 4/12 og 5/12 kl. 09.00 til 13.30 - nokkur sæti laus og 11/12 og 12/12 kl. 09.00 til 13.30 - skráning stendur yfir Meðal efnis er: 80/20 lögmálið - Mikilvægi fyrstu kynna - Þjónusta er ekki hilluvara - Greining á þörfum viðskiptarvinarins - Leyndarmálið við að lesa í kaupmerki - Listin að Ijúka sölu og bregðast við mótbárum - Ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin Gæðasala er námskeið fyrir byrjendur og vana í þjónustu og sölu. Námskeiðið eru tveir dagar Verð 25.000,- Stjórnendur fyrirtækja, athugið að námskeið bjóðast einnig innan fyrirtækja um land allt. Óskið eftir tilboði. Ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin! Sigurður Matthíasson Eigandi Svefns og heilsu “Okkur er mikilvægast að viðskiptavinurinn sé ánægður. Við sækjum reglulega námskeiö SGA til að tryggja að við séum einmitt að sinna þeirri frumskyldu okkar. Við erum mjög ánægð meö námskeiðin og mælum hiklaust með þeim til allra þeirra sem vilja ánægöari viðskiptavini." S(3A SÖLUSKÓLI GUNNARSANDRA Sími 8228855 www.sga.is GÆÐASALA Sölunámskeið sem skilar árangri - fyrir viðskiptavininn og fyrirtækið Topp 20 tónar (eingöngu fyrir NOKIA síma) Fáðu þér nýjan hringitón í GSM símann þinn! Til að panta hringitón sendir þú skeytið: Tone DV kódi. T.d.: Tone DV ever, til að velja lagið Whenever með Shakiru. Sendið á 1415 Tal, 1848 Síminn eða Islandssími: Glugginn>Nýtt>Smart. Nr. Flytjandi lag kódi Nr. Flytjandi lag kódi 1 Shakira Whenever ever n EMINEM Stan stan 2 Gorillaz 19 2000 gorz 12 Coldpaly Trouble trco 3 Elvis VS JXL A Irttle less conv... jxel 13 Spice Girls Wannabe fjol 4 EMINEM Give a fuck fuck 14 Britney Spears Ooops I did it again oobr 5 N'Sync It's Gonna B me nsme 15 Travis Sing sing 6 Linkin Park In the End endl 16 Iron Maiden Run to the hills hiir 7 EMINEM My name is myem 17 Britney Spears Overprotected over 8 Limp Bizkit My Way Imzi 18 Robbie Williams Supreme surp 9 Elvis Preysley In the Getto elgh 19 Bob the builder Bob the builder bobt 10 Ricky Martin She Bangs sheb 20 Queen We will rock U rock Snvart lukkuleikur Leikur lukkan við þér í dag. Sendu inn SMS-skeytið LUKKA og við sendum þér strax SMS- skeyti sem segir þér hvort þú hafir unnið og þá hvað. í pottinum eru þúsundir vinninga þannig að því oftar sem þú tekur þátt, því meiri möguleiki áttu á vinningi. (vinningspottinum eru: Nokia farsímar, ferðageisla- spilarara, DVD-diskar, bíómiðarfrá Skífunni, fullt af súkkulaði og enn meira af Fanta. Að senda inn hvert skeyti kostar 99 kr. N / 0x I Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Íslandssími: Glugginn>Nýtt>Smart Smart auglysingar Þessi þjónusta er trá Smart auglýsingum efh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.